Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. apríl 2025 08:31 Fátt var um fína drætti í Manchester-slagnum. getty/Robbie Jay Barratt Gary Neville, fyrrveranda fyrirliða Manchester United, var býsna heitt í hamsi þegar hann kvartaði yfir því hversu slakur honum fannst Manchester-slagurinn í gær vera. Hann segir að fótboltinn í dag sé of vélrænn. Manchester-liðin, United og City, gerðu markalaust jafntefli í daufum grannaslag á Old Trafford í gær. Neville var ekki hrifinn af því sem hann sá. „Ég held að það hafi ekki verið einn leikmaður sem gekk af velli vonsvikinn með markalaust jafntefli. Ég held að þeir hafi allir labbað af velli hugsandi: Við erum í lagi og gerðum ekki mistök. Þetta voru mikil vonbrigði. Ég biðst afsökunar á lýsingunni minni. Þetta hafði áhrif á mig og ég var líka leiðinlegur,“ sagði Neville. „Ég skil það sem hann [Ruben Amorim, knattspyrnustjóri United] sagði um að United og City séu á erfiðum stað á tímabilinu. En þessi vélmennafótbolti að yfirgefa aldrei stöðurnar okkar, hinum minnstu smáatriðum sé stjórnað, að hafa ekki frelsi til að taka áhættu og vinna leiki er veila í fótboltanum; þetta er sjúkdómur í boltanum.“ Neville kennir Pep Guardiola, stjóra City, að stórum hluta um þessa breytingu á fótboltanum en önnur, og slakari, lið reyni að apa eftir honum og City-liðinu hans. United er í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og hefur aðeins skorað 37 mörk í 31 leik á tímabilinu. City, sem hefur sex sinnum unnið deildina undir stjórn Guardiolas, er í 5. sætinu. Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að stuðningsmenn Manchester United ættu að skammast sín vegna söngva um móður Phils Foden. 7. apríl 2025 07:32 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira
Manchester-liðin, United og City, gerðu markalaust jafntefli í daufum grannaslag á Old Trafford í gær. Neville var ekki hrifinn af því sem hann sá. „Ég held að það hafi ekki verið einn leikmaður sem gekk af velli vonsvikinn með markalaust jafntefli. Ég held að þeir hafi allir labbað af velli hugsandi: Við erum í lagi og gerðum ekki mistök. Þetta voru mikil vonbrigði. Ég biðst afsökunar á lýsingunni minni. Þetta hafði áhrif á mig og ég var líka leiðinlegur,“ sagði Neville. „Ég skil það sem hann [Ruben Amorim, knattspyrnustjóri United] sagði um að United og City séu á erfiðum stað á tímabilinu. En þessi vélmennafótbolti að yfirgefa aldrei stöðurnar okkar, hinum minnstu smáatriðum sé stjórnað, að hafa ekki frelsi til að taka áhættu og vinna leiki er veila í fótboltanum; þetta er sjúkdómur í boltanum.“ Neville kennir Pep Guardiola, stjóra City, að stórum hluta um þessa breytingu á fótboltanum en önnur, og slakari, lið reyni að apa eftir honum og City-liðinu hans. United er í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og hefur aðeins skorað 37 mörk í 31 leik á tímabilinu. City, sem hefur sex sinnum unnið deildina undir stjórn Guardiolas, er í 5. sætinu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að stuðningsmenn Manchester United ættu að skammast sín vegna söngva um móður Phils Foden. 7. apríl 2025 07:32 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira
Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að stuðningsmenn Manchester United ættu að skammast sín vegna söngva um móður Phils Foden. 7. apríl 2025 07:32