Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sindri Sverrisson skrifar 8. apríl 2025 08:34 Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur í íslenska landsliðinu myndu eflaust ekki slá hendinni á móti 2-1 sigri gegn Sviss í dag, eins og vegfarendur tippuðu á. Getty/Alex Nicodim Yfir hundrað þúsund fylgjendur svissneska kvennalandsliðsins í fótbolta á Instagram fengu að sjá hvað Íslendingar í miðborg Reykjavíkur höfðu að segja fyrir stórleikinn á Þróttarvelli í kvöld. Ísland og Sviss eru í afar jafnri baráttu, ásamt Noregi, um að halda sér í A-deild Þjóðadeildarinnar sem jafnframt gæti skipt sköpum í baráttunni um sæti á HM 2027 í Brasilíu. Liðin gerðu markalaust jafntefli í Sviss í febrúar og er það eina stig Sviss en Ísland er með tvö stig, Noregur fjögur og Frakkland níu, eftir þrjár umferðir af sex í riðlakeppninni. Í aðdraganda leiksins í dag, sem hefst klukkan 16:45, fór samfélagsmiðlamaður svissneska liðsins á flakk um miðborg Reykjavíkur og spurði Íslendinga út í Sviss og leikinn. Myndbandið má sjá í Instagram-færslunni hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by 🇨🇭 Nati Women (@swissnatiwomen) Fyrst áttu Íslendingarnir að giska á hvaða treyju væri verið að sýna þeim og sáu allir að um var að ræða svissnesku landsliðstreyjuna. Tveir af fjórum viðmælendum virtust vita af leiknum í dag en ein hafði algjörlega engan áhuga. „Ég á selló. Ég fylgist ekki með fótbolta,“ sagði hún. Íslendingarnir töluðu afar fallega um Sviss, sem verður einmitt gestgjafi EM kvenna í júlí, en bentu þó á að landið væri dýrt. Aðspurð um úrslit spáðu tveir viðmælenda 2-1 sigri Íslands en ein vildi frekar senda skýr skilaboð til stelpnanna okkar: „Ég hef ekki hugmynd. Ég vona bara að allir geri sitt besta og muni að þær eru fyrirmyndir fyrir margar, ungar stelpur. Ef þær gera það þá er ég ánægð.“ Þjóðadeild kvenna í fótbolta Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Er allavega engin þreyta í mér“ „Við Alexandra (Jóhannsdóttir) vorum náttúrulega í banni svo ég er mjög fersk og líður vel. Það er allavega engin þreyta í mér,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir kímin er hún ræddi við Stöð 2 og Vísi fyrir leik Íslands og Sviss í Þjóðadeild kvenna. 8. apríl 2025 07:03 „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Bara vel. Þetta er búið að vera jákvætt eftir Noregsleikinn, mikið af ljósum punktum og við verðum að byggja ofan á þetta,“ sagði landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir aðspurð hvernig sér liði í viðtali við Stöð 2 og Vísi. 7. apríl 2025 22:31 „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ Ingibjörg Sigurðardóttir og Þorsteinn Halldórsson segja áhugann á íslenska kvennalandsliðinu mikinn. Þau myndu samt vilja sjá betri mætingu á leiki liðsins. 7. apríl 2025 14:31 Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir leik íslenska kvennalandsliðsins gegn Sviss í Þjóðadeildinni. 7. apríl 2025 12:00 Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Sjá meira
Ísland og Sviss eru í afar jafnri baráttu, ásamt Noregi, um að halda sér í A-deild Þjóðadeildarinnar sem jafnframt gæti skipt sköpum í baráttunni um sæti á HM 2027 í Brasilíu. Liðin gerðu markalaust jafntefli í Sviss í febrúar og er það eina stig Sviss en Ísland er með tvö stig, Noregur fjögur og Frakkland níu, eftir þrjár umferðir af sex í riðlakeppninni. Í aðdraganda leiksins í dag, sem hefst klukkan 16:45, fór samfélagsmiðlamaður svissneska liðsins á flakk um miðborg Reykjavíkur og spurði Íslendinga út í Sviss og leikinn. Myndbandið má sjá í Instagram-færslunni hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by 🇨🇭 Nati Women (@swissnatiwomen) Fyrst áttu Íslendingarnir að giska á hvaða treyju væri verið að sýna þeim og sáu allir að um var að ræða svissnesku landsliðstreyjuna. Tveir af fjórum viðmælendum virtust vita af leiknum í dag en ein hafði algjörlega engan áhuga. „Ég á selló. Ég fylgist ekki með fótbolta,“ sagði hún. Íslendingarnir töluðu afar fallega um Sviss, sem verður einmitt gestgjafi EM kvenna í júlí, en bentu þó á að landið væri dýrt. Aðspurð um úrslit spáðu tveir viðmælenda 2-1 sigri Íslands en ein vildi frekar senda skýr skilaboð til stelpnanna okkar: „Ég hef ekki hugmynd. Ég vona bara að allir geri sitt besta og muni að þær eru fyrirmyndir fyrir margar, ungar stelpur. Ef þær gera það þá er ég ánægð.“
Þjóðadeild kvenna í fótbolta Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Er allavega engin þreyta í mér“ „Við Alexandra (Jóhannsdóttir) vorum náttúrulega í banni svo ég er mjög fersk og líður vel. Það er allavega engin þreyta í mér,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir kímin er hún ræddi við Stöð 2 og Vísi fyrir leik Íslands og Sviss í Þjóðadeild kvenna. 8. apríl 2025 07:03 „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Bara vel. Þetta er búið að vera jákvætt eftir Noregsleikinn, mikið af ljósum punktum og við verðum að byggja ofan á þetta,“ sagði landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir aðspurð hvernig sér liði í viðtali við Stöð 2 og Vísi. 7. apríl 2025 22:31 „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ Ingibjörg Sigurðardóttir og Þorsteinn Halldórsson segja áhugann á íslenska kvennalandsliðinu mikinn. Þau myndu samt vilja sjá betri mætingu á leiki liðsins. 7. apríl 2025 14:31 Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir leik íslenska kvennalandsliðsins gegn Sviss í Þjóðadeildinni. 7. apríl 2025 12:00 Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Sjá meira
„Er allavega engin þreyta í mér“ „Við Alexandra (Jóhannsdóttir) vorum náttúrulega í banni svo ég er mjög fersk og líður vel. Það er allavega engin þreyta í mér,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir kímin er hún ræddi við Stöð 2 og Vísi fyrir leik Íslands og Sviss í Þjóðadeild kvenna. 8. apríl 2025 07:03
„Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Bara vel. Þetta er búið að vera jákvætt eftir Noregsleikinn, mikið af ljósum punktum og við verðum að byggja ofan á þetta,“ sagði landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir aðspurð hvernig sér liði í viðtali við Stöð 2 og Vísi. 7. apríl 2025 22:31
„Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ Ingibjörg Sigurðardóttir og Þorsteinn Halldórsson segja áhugann á íslenska kvennalandsliðinu mikinn. Þau myndu samt vilja sjá betri mætingu á leiki liðsins. 7. apríl 2025 14:31
Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir leik íslenska kvennalandsliðsins gegn Sviss í Þjóðadeildinni. 7. apríl 2025 12:00