Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. apríl 2025 07:00 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði mörkin. Vísir/Anton Brink Ísland og Sviss gerðu 3-3 jafntefli í Þjóðadeild kvenna í knattspyrnu. Eftir að lenda 0-2 undir kom Ísland til baka þökk sé þrennu frá Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Leikurinn fór fram á velli Þróttar í Laugardal þar sem enn eru framkvæmdir í gangi á Laugardalsvelli. Anton Brink ljósmyndari var á staðnum fyrir Vísi. Hér að neðan má sjá myndir úr þessum gríðarlega kaflaskipta leik. Byrjunarlið Íslands. Vísir/Anton Brink Cecilía Rán Rúnarsdóttir kom engum vörnum við þegar Sviss komst yfir snemma leiks.Vísir/Anton Brink Dagný Brynjarsdóttir kom inn af bekknum í fyrri hálfleik.Vísir/Anton Brink Fyrirliðinn Ingibjörg Sigurðardóttir og Berglind Rós Ágústsdóttir sem var tekin af velli í fyrri hálfleik.Vísir/Anton Brink Sveindís Jane Jónsdóttir í baráttunni.Vísir/Anton Brink Sveindís Jane með skemmtilega takta. Vísir/Anton Brink Karólína Lea minnkaði muninn með marki úr aukaspyrnu.Vísir/Anton Brink Karólína Lea fagnar marki sínu ásamt Guðrúnu Arnardóttur og Ingibjörgu fyrirliða.Vísir/Anton Brink Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir kom inn af bekknum í fyrri hálfleik og skoraði gríðarlega slysalegt sjálfsmark í síðari hálfleik.Vísir/Anton Brink Karólína Lea minnkar muninn í 2-3.Vísir/Anton Brink Marki Karólínu Leu fagnað.Vísir/Anton Brink Hlín Eiríksdóttir, leikmaður Leicester City á Englandi, var í byrjunarliðinu.Vísir/Anton Brink Karólína Lea fagnar þrennunni.vísir / anton brink Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari.vísir / anton brink Varamaðurinn Hafrún Rakel Halldórsdóttir reynir skot að marki.Vísir/Anton Brink Fyrirliðinn Ingibjörg ber boltann upp.Vísir/Anton Brink Alexandra Jóhannsdóttir reynir bakfallsspyrnu.Vísir/Anton Brink Sandra María Jessen kom inn af bekknum.Vísir/Anton Brink Cecilía Rán þurfti að taka á honum stóra sínum.Vísir/Anton Brink Stelpurnar þakka fyrir sig eftir leik.Vísir/Anton Brink Þakkað fyrir sig.Vísir/Anton Brink Dagný reynir að hressa Cecilíu Rán við að leik loknum.Vísir/Anton Brink Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Ísland gerði 3-3 jafntefli við Sviss í fjórðu umferð Þjóðadeildarinnar. Þrenna frá Karólínu Leu jafnaði leikinn eftir að stelpurnar okkur gáfu tvö mörk í upphafi beggja hálfleika og annað fremur ódýrt. Ísland spilaði svo manni fleiri síðustu tuttugu mínúturnar en tókst ekki að setja sigurmarkið. 8. apríl 2025 19:00 „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn. Það er hrikalega svekkjandi að fá aðeins tvö stig úr þessum tveimur leikjum“ sagði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir eftir að hafa sett þrennu fyrir Ísland í 3-3 jafntefli gegn Sviss. 8. apríl 2025 19:23 „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Mjög svekkjandi, eigum ekki að vera fá á okkur þrjú mörk, sérstaklega á móti þessu liði. Mikilvægt að við komum til baka og sterkt af liðinu,“ sagði fyrirliðinn Ingibjörg Sigurðardóttir eftir 3-3 jafntefli Íslands og Sviss í Þjóðadeild kvenna í fótbolta. 8. apríl 2025 19:30 Sjáðu þrennu Karólínu Leu Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði öll þrjú mörk íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu þegar það gerði 3-3 jafntefli við Sviss í Þjóðadeildinni. Mörkin má sjá hér að neðan. 8. apríl 2025 19:10 Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fótbolti Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Fótbolti „Þvílík vika“ hjá Andreu Sport Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Enski boltinn Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Fótbolti Stelpurnar unnu Svía Fótbolti Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Fleiri fréttir FH-ingar flytja Kaplakrika í Laugardalinn Palmeiras fyrsta liðið í átta liða úrslit Pogba orðinn leikmaður AS Monaco Mikael mættur til að vinna titla með Djurgården: „Ég er sigurvegari sjálfur“ „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Stelpurnar unnu Svía 54 prósent líkur á að stelpurnar okkar komist í átta liða úrslitin á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Brentford hafnaði tilboði Manchester United Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits David Beckham lagður inn á sjúkrahús Heldur ekki áfram með Leicester Uppgjörið: Serbía - Ísland 1-3 | Allt klappað og klárt fyrir EM Sjá meira
Leikurinn fór fram á velli Þróttar í Laugardal þar sem enn eru framkvæmdir í gangi á Laugardalsvelli. Anton Brink ljósmyndari var á staðnum fyrir Vísi. Hér að neðan má sjá myndir úr þessum gríðarlega kaflaskipta leik. Byrjunarlið Íslands. Vísir/Anton Brink Cecilía Rán Rúnarsdóttir kom engum vörnum við þegar Sviss komst yfir snemma leiks.Vísir/Anton Brink Dagný Brynjarsdóttir kom inn af bekknum í fyrri hálfleik.Vísir/Anton Brink Fyrirliðinn Ingibjörg Sigurðardóttir og Berglind Rós Ágústsdóttir sem var tekin af velli í fyrri hálfleik.Vísir/Anton Brink Sveindís Jane Jónsdóttir í baráttunni.Vísir/Anton Brink Sveindís Jane með skemmtilega takta. Vísir/Anton Brink Karólína Lea minnkaði muninn með marki úr aukaspyrnu.Vísir/Anton Brink Karólína Lea fagnar marki sínu ásamt Guðrúnu Arnardóttur og Ingibjörgu fyrirliða.Vísir/Anton Brink Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir kom inn af bekknum í fyrri hálfleik og skoraði gríðarlega slysalegt sjálfsmark í síðari hálfleik.Vísir/Anton Brink Karólína Lea minnkar muninn í 2-3.Vísir/Anton Brink Marki Karólínu Leu fagnað.Vísir/Anton Brink Hlín Eiríksdóttir, leikmaður Leicester City á Englandi, var í byrjunarliðinu.Vísir/Anton Brink Karólína Lea fagnar þrennunni.vísir / anton brink Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari.vísir / anton brink Varamaðurinn Hafrún Rakel Halldórsdóttir reynir skot að marki.Vísir/Anton Brink Fyrirliðinn Ingibjörg ber boltann upp.Vísir/Anton Brink Alexandra Jóhannsdóttir reynir bakfallsspyrnu.Vísir/Anton Brink Sandra María Jessen kom inn af bekknum.Vísir/Anton Brink Cecilía Rán þurfti að taka á honum stóra sínum.Vísir/Anton Brink Stelpurnar þakka fyrir sig eftir leik.Vísir/Anton Brink Þakkað fyrir sig.Vísir/Anton Brink Dagný reynir að hressa Cecilíu Rán við að leik loknum.Vísir/Anton Brink
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Ísland gerði 3-3 jafntefli við Sviss í fjórðu umferð Þjóðadeildarinnar. Þrenna frá Karólínu Leu jafnaði leikinn eftir að stelpurnar okkur gáfu tvö mörk í upphafi beggja hálfleika og annað fremur ódýrt. Ísland spilaði svo manni fleiri síðustu tuttugu mínúturnar en tókst ekki að setja sigurmarkið. 8. apríl 2025 19:00 „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn. Það er hrikalega svekkjandi að fá aðeins tvö stig úr þessum tveimur leikjum“ sagði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir eftir að hafa sett þrennu fyrir Ísland í 3-3 jafntefli gegn Sviss. 8. apríl 2025 19:23 „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Mjög svekkjandi, eigum ekki að vera fá á okkur þrjú mörk, sérstaklega á móti þessu liði. Mikilvægt að við komum til baka og sterkt af liðinu,“ sagði fyrirliðinn Ingibjörg Sigurðardóttir eftir 3-3 jafntefli Íslands og Sviss í Þjóðadeild kvenna í fótbolta. 8. apríl 2025 19:30 Sjáðu þrennu Karólínu Leu Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði öll þrjú mörk íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu þegar það gerði 3-3 jafntefli við Sviss í Þjóðadeildinni. Mörkin má sjá hér að neðan. 8. apríl 2025 19:10 Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fótbolti Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Fótbolti „Þvílík vika“ hjá Andreu Sport Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Enski boltinn Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Fótbolti Stelpurnar unnu Svía Fótbolti Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Fleiri fréttir FH-ingar flytja Kaplakrika í Laugardalinn Palmeiras fyrsta liðið í átta liða úrslit Pogba orðinn leikmaður AS Monaco Mikael mættur til að vinna titla með Djurgården: „Ég er sigurvegari sjálfur“ „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Stelpurnar unnu Svía 54 prósent líkur á að stelpurnar okkar komist í átta liða úrslitin á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Brentford hafnaði tilboði Manchester United Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits David Beckham lagður inn á sjúkrahús Heldur ekki áfram með Leicester Uppgjörið: Serbía - Ísland 1-3 | Allt klappað og klárt fyrir EM Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Ísland gerði 3-3 jafntefli við Sviss í fjórðu umferð Þjóðadeildarinnar. Þrenna frá Karólínu Leu jafnaði leikinn eftir að stelpurnar okkur gáfu tvö mörk í upphafi beggja hálfleika og annað fremur ódýrt. Ísland spilaði svo manni fleiri síðustu tuttugu mínúturnar en tókst ekki að setja sigurmarkið. 8. apríl 2025 19:00
„Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn. Það er hrikalega svekkjandi að fá aðeins tvö stig úr þessum tveimur leikjum“ sagði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir eftir að hafa sett þrennu fyrir Ísland í 3-3 jafntefli gegn Sviss. 8. apríl 2025 19:23
„Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Mjög svekkjandi, eigum ekki að vera fá á okkur þrjú mörk, sérstaklega á móti þessu liði. Mikilvægt að við komum til baka og sterkt af liðinu,“ sagði fyrirliðinn Ingibjörg Sigurðardóttir eftir 3-3 jafntefli Íslands og Sviss í Þjóðadeild kvenna í fótbolta. 8. apríl 2025 19:30
Sjáðu þrennu Karólínu Leu Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði öll þrjú mörk íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu þegar það gerði 3-3 jafntefli við Sviss í Þjóðadeildinni. Mörkin má sjá hér að neðan. 8. apríl 2025 19:10