Til hvers að læra iðnnám? Jakob Þór Möller skrifar 9. apríl 2025 09:01 Vegna umræðu drengs sem átti erfitt að finna sér vinnu þar sem sveinsbréf var honum fyrirstaða að fá vinnu vegna þess hann er í hærri launaflokki var notað orðalagið “Sveinspróf nánast orðið ónýtur pappír” langar mig að koma inn á vandamál sem setur stórt spurningamerki við meistaranám iðnaðarmanna. Ég hef rekið bílaverkstæði í að verða 6 ár, ég er menntaður sveinn og í eiganda hópnum með mér er menntaður meistari í bifvélavirkjun. Við fengum starfsleyfi 2019 og í allan þennan tíma og síðan við opnuðum þá hefur aldrei neinn af hinu opinbera beðið um að sjá þau réttindi sem við erum stoltir af enda sótt nám til þess að geta starfað við það sem við lærðum. Ég fylgdist með því fyrir um ári síðan að það opnaði fyrirtæki og auglýsir sig sem bílverkstæði. Ég frétti það frá eigandanum eftir að ég setti mig í samband við hann að þar væri enginn meistari í bifvélavirkjun en stálsmíðameistari ætlaði að skrifa upp á ef til þess kæmi hann væri samt ekki starfandi þar. Þetta vakti upp miklar efasemdir hjá mér. Ég fór að kanna hjá sýslumanni og heilbrigðiseftirlitinu og þetta verkstæði var komið með virkt starfsleyfi. Ég leitaðist eftir því hvort það hefði verið sýnt fram á meistararéttindi en það er ekki gert og þess ekki krafist. Það er bara kannað með mengunar varnir og svo ætlast til að menn vinni í góðri trú og fylgi lögunum. Svar við fyrirspurn minni til sýslumanns og heilbrigðs eftirlits: “Heilbrigðiseftirlitið gefur út starfsleyfi fyrir bifreiðaverkstæði sem teljast undir þeirra svið.” Ég kannaði málið betur þar sem ég vildi vita hvaða stofnun sæi um eftirlitið á þessu. Vinnueftirlitið sem gaf mér hvað skýrast svar en þar er fylgst með réttingarverkstæðum en ekki neinum öðrum handiðnað. Þar var vísað í lög um handiðnað og kemur þar skýrt fram að til að reka slíkt fyrirtæki eru kröfur gerðar um að starfandi meistari skuli vera. 15. gr að þá varðar það sektum ef: Ef maður rekur [handiðnað], 1) án þess að hafa leyst leyfi, eða leyfir öðrum að reka [handiðnað] 1) í skjóli leyfis síns. Ef maður tekur að sér störf meistara, án þess að hafa leyst meistarabréf. Ef maður rekur löggilta iðngrein, án þess að hafa meistara til forstöðu. Ef maður kennir sig í starfsheiti sínu við löggilta iðngrein Þá er það stóri gallinn í þessu öllu. Af hverju fær maður starfsleyfi þegar þessum mikilvægu kröfum er ekki fylgt? Það er kannað hvort mengunarvarnir séu í lagi en ekki hvort þeir sem ætla fara þjónusta fólk hafi nokkuð vit á hvað þeir eru að gera. Að gera við bíla rangt getur haft mjög alvarlegar afleiðingar eins og valdið slysum á fólki eða miklum tjóni. Það er ekki kannað með þetta því það þarf að tilkynna mögulegt brot til lögreglu og þeir rannsaka hvort meistari sé á staðnum og hann uppfylli kröfur. [Sýslumenn] 3) skulu staðfesta réttmæti gagna um starf og starfsþjálfun eftir að viðkomandi félagi iðnaðarmanna, m.a. landssamtökum meistara og sveina, hefur verið gefinn kostur á að segja álit sitt. Lögreglustjórar hafa eftirlit með framkvæmd þessara ákvæða. Ágreining um rétt má bera undir ráðherra og enn fremur leita úrskurðar dómstóla.] 4) Ég bara spyr mig hefur lögreglan ekki allt annað betra að gera en að fylgja svona málum eftir sérstaklega þegar það er bara hægt að biðja um þessi gögn við gerð starfsleyfis gerðar og svo vinnu eftir litið fylgst með að það sé maður á staðnum sem er meistari? Eins og ferlið er núna eru og verða alltof mörg fyrirtæki sem starfa ekki innan laga um handiðnað í örugglega alltof mörgum greinum. Til að koma aftur á punktinn í byrjun í máli þessa drengs sem setti spurningamerki við sveinsbréfið hans, vill ég líka setja spurningarmerki við meistara réttindi. Það væri gáfulegast fyrir mig að opna Bílaverkstæði ólærður og verið 6 árum á undan þeim sem eyddu tíma sínum í nám og tilheyrandi tekju missi. Því það er alveg á hreinu að lögreglan hefur engan tíma í eftirfylgni á þessu og því þarf að breyta. Höfundur er bifvélavirki. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skóla- og menntamál Mest lesið Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun „Glæpir“ Íslendinga Árni Davíðsson Skoðun Varst þú að kaupa gallaða fasteign? Sara Bryndís Þórsdóttir Skoðun Mismunun skýrir aukningu erlendra fanga Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir Skoðun Ef eitthvað væri að marka Bjarna Gunnar Smári Egilsson Skoðun Viljum við stjórnarandstöðu sem þvælist ekki fyrir? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Hlúum að persónumiðaðri nálgun í öldrunarþjónustu Margrét Guðnadóttir Skoðun „Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins“ Rakel Hinriksdóttir Skoðun Skólar hafa stigið skrefið með góðum árangri Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Samfylkingin hækkar gjöld á háskólanema Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar Skoðun „Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins“ Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Mismunun skýrir aukningu erlendra fanga Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Farsæld barna í fyrirrúmi Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Hlúum að persónumiðaðri nálgun í öldrunarþjónustu Margrét Guðnadóttir skrifar Skoðun Viljum við stjórnarandstöðu sem þvælist ekki fyrir? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Skólar hafa stigið skrefið með góðum árangri Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Varst þú að kaupa gallaða fasteign? Sara Bryndís Þórsdóttir skrifar Skoðun Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun „Glæpir“ Íslendinga Árni Davíðsson skrifar Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson skrifar Skoðun Fleiri átök = verri útkoma í lestri? Birgir Hrafn Birgisson skrifar Skoðun Biðin sem (enn) veikir og tekur Guðlaugur Eyjólfsson skrifar Skoðun Stafrænt netöryggisbelti Hrannar Ásgrímsson skrifar Skoðun Hvert stefnir ráðherra? Aðalsteinn Árni Baldursson skrifar Skoðun Free tuition Colin Fisher skrifar Skoðun Þegar fólkið okkar langar að deyja Sigurborg Sveinsdóttir,Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Why protest works Adam Daniel Fishwick skrifar Skoðun Í senn minning og ákvörðun um framtíð Elliði Vignisson skrifar Skoðun Reynslunni ríkari eftir fjárhagsleg áföll síðustu ára Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Skoðun Ríkisstjórn lobbýistanna Jón Ferdínand Estherarson skrifar Skoðun 7 símtöl í röð - en ekkert fer í gegn Gró Einarsdóttir skrifar Skoðun Áttaviti í öldrunarþjónustu Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Í skjóli hvíta bjargvættarins Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Að gjamma á stóra grábjörninn getur haft afleiðingar! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Lokun Leo Seafood - Afleiðing tvöföldunar veiðigjalda Sigurgeir B. Kristgeirsson skrifar Skoðun Við getum öll stutt við lesskilning barna - Gleðilegan dag læsis Auður Soffía Björgvinsdóttir skrifar Skoðun Allir geta hjálpað einhverjum Árni Sigurðsson skrifar Sjá meira
Vegna umræðu drengs sem átti erfitt að finna sér vinnu þar sem sveinsbréf var honum fyrirstaða að fá vinnu vegna þess hann er í hærri launaflokki var notað orðalagið “Sveinspróf nánast orðið ónýtur pappír” langar mig að koma inn á vandamál sem setur stórt spurningamerki við meistaranám iðnaðarmanna. Ég hef rekið bílaverkstæði í að verða 6 ár, ég er menntaður sveinn og í eiganda hópnum með mér er menntaður meistari í bifvélavirkjun. Við fengum starfsleyfi 2019 og í allan þennan tíma og síðan við opnuðum þá hefur aldrei neinn af hinu opinbera beðið um að sjá þau réttindi sem við erum stoltir af enda sótt nám til þess að geta starfað við það sem við lærðum. Ég fylgdist með því fyrir um ári síðan að það opnaði fyrirtæki og auglýsir sig sem bílverkstæði. Ég frétti það frá eigandanum eftir að ég setti mig í samband við hann að þar væri enginn meistari í bifvélavirkjun en stálsmíðameistari ætlaði að skrifa upp á ef til þess kæmi hann væri samt ekki starfandi þar. Þetta vakti upp miklar efasemdir hjá mér. Ég fór að kanna hjá sýslumanni og heilbrigðiseftirlitinu og þetta verkstæði var komið með virkt starfsleyfi. Ég leitaðist eftir því hvort það hefði verið sýnt fram á meistararéttindi en það er ekki gert og þess ekki krafist. Það er bara kannað með mengunar varnir og svo ætlast til að menn vinni í góðri trú og fylgi lögunum. Svar við fyrirspurn minni til sýslumanns og heilbrigðs eftirlits: “Heilbrigðiseftirlitið gefur út starfsleyfi fyrir bifreiðaverkstæði sem teljast undir þeirra svið.” Ég kannaði málið betur þar sem ég vildi vita hvaða stofnun sæi um eftirlitið á þessu. Vinnueftirlitið sem gaf mér hvað skýrast svar en þar er fylgst með réttingarverkstæðum en ekki neinum öðrum handiðnað. Þar var vísað í lög um handiðnað og kemur þar skýrt fram að til að reka slíkt fyrirtæki eru kröfur gerðar um að starfandi meistari skuli vera. 15. gr að þá varðar það sektum ef: Ef maður rekur [handiðnað], 1) án þess að hafa leyst leyfi, eða leyfir öðrum að reka [handiðnað] 1) í skjóli leyfis síns. Ef maður tekur að sér störf meistara, án þess að hafa leyst meistarabréf. Ef maður rekur löggilta iðngrein, án þess að hafa meistara til forstöðu. Ef maður kennir sig í starfsheiti sínu við löggilta iðngrein Þá er það stóri gallinn í þessu öllu. Af hverju fær maður starfsleyfi þegar þessum mikilvægu kröfum er ekki fylgt? Það er kannað hvort mengunarvarnir séu í lagi en ekki hvort þeir sem ætla fara þjónusta fólk hafi nokkuð vit á hvað þeir eru að gera. Að gera við bíla rangt getur haft mjög alvarlegar afleiðingar eins og valdið slysum á fólki eða miklum tjóni. Það er ekki kannað með þetta því það þarf að tilkynna mögulegt brot til lögreglu og þeir rannsaka hvort meistari sé á staðnum og hann uppfylli kröfur. [Sýslumenn] 3) skulu staðfesta réttmæti gagna um starf og starfsþjálfun eftir að viðkomandi félagi iðnaðarmanna, m.a. landssamtökum meistara og sveina, hefur verið gefinn kostur á að segja álit sitt. Lögreglustjórar hafa eftirlit með framkvæmd þessara ákvæða. Ágreining um rétt má bera undir ráðherra og enn fremur leita úrskurðar dómstóla.] 4) Ég bara spyr mig hefur lögreglan ekki allt annað betra að gera en að fylgja svona málum eftir sérstaklega þegar það er bara hægt að biðja um þessi gögn við gerð starfsleyfis gerðar og svo vinnu eftir litið fylgst með að það sé maður á staðnum sem er meistari? Eins og ferlið er núna eru og verða alltof mörg fyrirtæki sem starfa ekki innan laga um handiðnað í örugglega alltof mörgum greinum. Til að koma aftur á punktinn í byrjun í máli þessa drengs sem setti spurningamerki við sveinsbréfið hans, vill ég líka setja spurningarmerki við meistara réttindi. Það væri gáfulegast fyrir mig að opna Bílaverkstæði ólærður og verið 6 árum á undan þeim sem eyddu tíma sínum í nám og tilheyrandi tekju missi. Því það er alveg á hreinu að lögreglan hefur engan tíma í eftirfylgni á þessu og því þarf að breyta. Höfundur er bifvélavirki.
Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir Skoðun
Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar
Skoðun Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir skrifar
Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson skrifar
Skoðun Við getum öll stutt við lesskilning barna - Gleðilegan dag læsis Auður Soffía Björgvinsdóttir skrifar
Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir Skoðun