Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Jón Þór Stefánsson skrifar 9. apríl 2025 09:12 Bullseye hefur vakið vinsældir frá stofnun árið 2020. Vísir/Hulda Margrét Steinþór Helgi Arnsteinsson og Ásgeir Guðmundsson, sem eiga skemmtistaðinn Röntgen og veitingastaðinn Skreið í Reykjavík, munu taka við rekstri pílustaðarins Bullseye, sem er staðsett í gamla Austurbæjarbíói. Frá þessu er greint í Viðskiptablaðinu í dag, en þar segir að fasteignafélagið Bergey hafi fest kaup á fasteigninni að Austurbæjarbíó, sem er til húsa í Snorrabraut 37. Í kaupunum fylgir rekstur Bullseye. Hjónin Jón Gunnar Bergs og María Soffía Gottfreðsdóttir seldu fasteignina. Magnús Berg Magnússon, Torfi G Yngvason og Jónas Pétur Ólason fara fyrir Bergey, sem hefur gert sig gildandi á fasteignamarkaði undanfarin ár, með áherslu á atvinnuhúsnæði í miðbæ Reykjavíkur. Magnús Berg er sonur Magnúsar Kristinssonar, fyrrverandi útgerðarmanns í Vestmannaeyjum. Eignarhaldsfélagið Tunga ehf. fer með 62 prósenta hlut í Bergey og er í eigu Magnúsar eldri og fjölskyldu. Fram kemur að Steinþór og Ásgeir ætli sér að blása lífi í húsið með viðburðum, tónleikahaldi. Þá ætli þeir að halda áfram að þróa Bullseye. Einnig kemur fram að Ágúst Einþórsson, einn af stofnendum Brauð & co og eigandi BakaBaka og Hressó, muni verða hluti af þessu teymi og sjá um veitingar í húsinu. Fréttin hefur verið uppfærð. Kaup og sala fyrirtækja Næturlíf Reykjavík Fasteignamarkaður Veitingastaðir Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Frá þessu er greint í Viðskiptablaðinu í dag, en þar segir að fasteignafélagið Bergey hafi fest kaup á fasteigninni að Austurbæjarbíó, sem er til húsa í Snorrabraut 37. Í kaupunum fylgir rekstur Bullseye. Hjónin Jón Gunnar Bergs og María Soffía Gottfreðsdóttir seldu fasteignina. Magnús Berg Magnússon, Torfi G Yngvason og Jónas Pétur Ólason fara fyrir Bergey, sem hefur gert sig gildandi á fasteignamarkaði undanfarin ár, með áherslu á atvinnuhúsnæði í miðbæ Reykjavíkur. Magnús Berg er sonur Magnúsar Kristinssonar, fyrrverandi útgerðarmanns í Vestmannaeyjum. Eignarhaldsfélagið Tunga ehf. fer með 62 prósenta hlut í Bergey og er í eigu Magnúsar eldri og fjölskyldu. Fram kemur að Steinþór og Ásgeir ætli sér að blása lífi í húsið með viðburðum, tónleikahaldi. Þá ætli þeir að halda áfram að þróa Bullseye. Einnig kemur fram að Ágúst Einþórsson, einn af stofnendum Brauð & co og eigandi BakaBaka og Hressó, muni verða hluti af þessu teymi og sjá um veitingar í húsinu. Fréttin hefur verið uppfærð.
Kaup og sala fyrirtækja Næturlíf Reykjavík Fasteignamarkaður Veitingastaðir Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira