Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2025 07:00 Cathia Schär er með stór sár eftir slysið en birti þessa mynd af sér í sjúkrarúminu. @cathia.schaer Svissneska þríþrautarkonan Cathia Schär er heppin að vera á lífi eftir slys á hjólaæfingu. Hún hefur sagt frá slysinu og birt myndir af sér á sjúkrabeðinum. Hin 23 ára gamla Schär var að hjóla úti í umferð þegar bíllinn á undan henni stoppaði skyndilega til að hleypa gangandi vegfaranda yfir götuna. Sportbladet Schär náði ekki að stöðva hjólið sitt í tíma og fór í genum afturgluggann á bílnum sem var á undan henni. „Ég skar mig illa í andliti og á hálsi,“ skrifaði Cathia Schär á Instagram reikning sinn. Atvikið varð fyrir viku síðan. „Þegar ég skall á glugganum þá fékk ég öll glerbrotin í andlitið. Ég skarst mjög illa á vörunum og það voru glerbrot í hálsinum á mér. Svo heppilega vildi til að ég skar ekki hálsslagæðina mína,“ skrifaði Schär. Hún fór með sjúkrabíl upp á spítala og þurfti síðan að gangast undir þriggja klukkutíma aðgerð. „Í aðgerðinni kom í ljós að sárin mín voru dýpri en læknarnir héldu í fyrstu. Brotin lentu á hálsvöðva og það tók langan tíma að fjarlægja öll glerbrotin og sauma mig aftur saman,“ skrifaði Schär. „Ég er virkilega þakklát fyrir það að þetta fór ekki verr. Ég samt ekki hversu langan tíma það mun taka mig að koma til baka og byrja æfingar að nýju“ skrifaði Schär. Schär er mjög öflug þríþrautarkona og vann HM silfur í blönduðum flokki árið 2024. Nú tekur við fjögurra til sex vikna endurhæfing áður en hún hefur æfingar að nýju. View this post on Instagram A post shared by Cathia Schär (@cathia.schaer) Þríþraut Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Sjá meira
Hin 23 ára gamla Schär var að hjóla úti í umferð þegar bíllinn á undan henni stoppaði skyndilega til að hleypa gangandi vegfaranda yfir götuna. Sportbladet Schär náði ekki að stöðva hjólið sitt í tíma og fór í genum afturgluggann á bílnum sem var á undan henni. „Ég skar mig illa í andliti og á hálsi,“ skrifaði Cathia Schär á Instagram reikning sinn. Atvikið varð fyrir viku síðan. „Þegar ég skall á glugganum þá fékk ég öll glerbrotin í andlitið. Ég skarst mjög illa á vörunum og það voru glerbrot í hálsinum á mér. Svo heppilega vildi til að ég skar ekki hálsslagæðina mína,“ skrifaði Schär. Hún fór með sjúkrabíl upp á spítala og þurfti síðan að gangast undir þriggja klukkutíma aðgerð. „Í aðgerðinni kom í ljós að sárin mín voru dýpri en læknarnir héldu í fyrstu. Brotin lentu á hálsvöðva og það tók langan tíma að fjarlægja öll glerbrotin og sauma mig aftur saman,“ skrifaði Schär. „Ég er virkilega þakklát fyrir það að þetta fór ekki verr. Ég samt ekki hversu langan tíma það mun taka mig að koma til baka og byrja æfingar að nýju“ skrifaði Schär. Schär er mjög öflug þríþrautarkona og vann HM silfur í blönduðum flokki árið 2024. Nú tekur við fjögurra til sex vikna endurhæfing áður en hún hefur æfingar að nýju. View this post on Instagram A post shared by Cathia Schär (@cathia.schaer)
Þríþraut Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Sjá meira