Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Atli Ísleifsson skrifar 11. apríl 2025 07:35 Hinn 52 ára Eric Dane er þekktastur fyrir að hafa farið með hlutverk Dr. Mark Sloan, einnig þekktur sem McSteamy, í sjónvarpsþáttunum Grey’s Anatomy. EPA Bandaríski leikarinn Eric Dane, sem þekktur er fyrir að hafa um árabil farið með hlutverk í þáttunum Grey‘s Anatomy, hefur greinst með taugahrörnunarsjúkdóminn ALS, tegund af MND. Dane greinir frá þessu í samtali við bandaríska fjölmiðilinn People. „Ég er þakklátur fyrir að njóta stuðnings fjölskyldu minnar þegar við hefjum þennan næsta kafla,“ segir hann. Dane er giftur leikkonunni Rebeccu Gayheart og eiga þau saman tvær unglingsdætur – hina fimmtán ára Billie Beatrice og hina þrettán ára Georgia Geraldine. Dane segir frá því að hann sé enn við það góða heilsu að hann geti haldið áfram að starfa sem leikari. Síðustu misserin hefur hann farið með hlutverk hins stranga föður, Cal Jacobs, í þáttunum Euphoria. Tökur á þriðju þáttaröðinni hófust í janúar, en tökur hjá Dane áttu eiga að hefjast síðar í þessari viku. „Ég er þakklátur að geta haldið áfram að vinna og ég hlakka til að mæta aftur,“ segir Dane við People. Hinn 52 ára Dane er þekktastur fyrir að hafa farið með hlutverk Dr. Mark Sloan, einnig þekktur sem McSteamy, í sjónvarpsþáttunum Grey’s Anatomy. Hann lék í átta þáttaröðum og hætti eftir lok þeirrar níundu. Hann hefur á ferli sínum einnig farið með hlutverk í þáttunum The Last Ship og kvikmyndum á borð við Bad Boys: Ride or Die og Marley & Me. MND-sjúkdómurinn leiðir til minnkandi styrks vöðva, en nánar má lesa um sjúkdóminn á vef MND á Íslandi. Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Nivea og gott dekur yngir þig upp - taktu þátt í leik Lífið kynningar Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Dane greinir frá þessu í samtali við bandaríska fjölmiðilinn People. „Ég er þakklátur fyrir að njóta stuðnings fjölskyldu minnar þegar við hefjum þennan næsta kafla,“ segir hann. Dane er giftur leikkonunni Rebeccu Gayheart og eiga þau saman tvær unglingsdætur – hina fimmtán ára Billie Beatrice og hina þrettán ára Georgia Geraldine. Dane segir frá því að hann sé enn við það góða heilsu að hann geti haldið áfram að starfa sem leikari. Síðustu misserin hefur hann farið með hlutverk hins stranga föður, Cal Jacobs, í þáttunum Euphoria. Tökur á þriðju þáttaröðinni hófust í janúar, en tökur hjá Dane áttu eiga að hefjast síðar í þessari viku. „Ég er þakklátur að geta haldið áfram að vinna og ég hlakka til að mæta aftur,“ segir Dane við People. Hinn 52 ára Dane er þekktastur fyrir að hafa farið með hlutverk Dr. Mark Sloan, einnig þekktur sem McSteamy, í sjónvarpsþáttunum Grey’s Anatomy. Hann lék í átta þáttaröðum og hætti eftir lok þeirrar níundu. Hann hefur á ferli sínum einnig farið með hlutverk í þáttunum The Last Ship og kvikmyndum á borð við Bad Boys: Ride or Die og Marley & Me. MND-sjúkdómurinn leiðir til minnkandi styrks vöðva, en nánar má lesa um sjúkdóminn á vef MND á Íslandi.
Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Nivea og gott dekur yngir þig upp - taktu þátt í leik Lífið kynningar Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira