Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. apríl 2025 18:37 Waldemar Anton skoraði sitt fyrsta mark fyrir Dortmund til að tryggja 2-2 jafntefli. Ulrik Pedersen/NurPhoto via Getty Images Bayern Munchen og Borussia Dortmund gerðu 2-2 jafntefli í 29. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Öll fjögur mörkin voru skoruð í seinni hálfleik. Bæjarar voru með sigur í hendi sér en þurftu að sætta sig við eitt stig eftir óvænt mark varnarmannsins Waldemars Anton. Leikurinn var frá upphafi mjög skemmtilegur, heimamenn Dortmund vel spilandi en illa skapandi, gestirnir hins vegar gríðarlega hættulegir þegar þeir komust á boltann og sköpuðu úrvalsfæri fyrir Michael Olise, Josep Stanisic og Harry Kane meðal annars, en mörkin stóðu á sér í fyrri hálfleik. Markastíflan brast svo snemma í seinni hálfleik þegar Maximilian Beier tók forystuna fyrir Dortmund, gegn gangi leiksins, eftir frábæran sprett upp vinstri vænginn og stoðsendingu frá Julian Ryerson. Um miðjan seinni hálfleik skoraði Bayern tvö mörk með skömmu millibili og tók forystuna. Raphael Guerreiro var fyrstur á ferð eftir stoðsendingu Thomas Muller, Serge Gnabry setti boltann svo í netið eftir stutta stoðsendingu Josip Stanisic. Josip Stanisic gaf stoðsendingu og átti einnig frábæra björgun. F. Noever/FC Bayern via Getty Images Bayern hélt forystunni nokkuð örugglega næstu mínútur en upp úr nánast engu jafnaði Dortmund leikinn. Serhou Guirassy fékk boltann þá við vítateiginn, vippaði honum upp á sjálfan sig og klippti hann á markið. Skotið var varið en varnarmaðurinn Waldemar Anton fylgdi eftir og skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið til að tryggja 2-2 jafntefli. Þýski boltinn Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Sjá meira
Leikurinn var frá upphafi mjög skemmtilegur, heimamenn Dortmund vel spilandi en illa skapandi, gestirnir hins vegar gríðarlega hættulegir þegar þeir komust á boltann og sköpuðu úrvalsfæri fyrir Michael Olise, Josep Stanisic og Harry Kane meðal annars, en mörkin stóðu á sér í fyrri hálfleik. Markastíflan brast svo snemma í seinni hálfleik þegar Maximilian Beier tók forystuna fyrir Dortmund, gegn gangi leiksins, eftir frábæran sprett upp vinstri vænginn og stoðsendingu frá Julian Ryerson. Um miðjan seinni hálfleik skoraði Bayern tvö mörk með skömmu millibili og tók forystuna. Raphael Guerreiro var fyrstur á ferð eftir stoðsendingu Thomas Muller, Serge Gnabry setti boltann svo í netið eftir stutta stoðsendingu Josip Stanisic. Josip Stanisic gaf stoðsendingu og átti einnig frábæra björgun. F. Noever/FC Bayern via Getty Images Bayern hélt forystunni nokkuð örugglega næstu mínútur en upp úr nánast engu jafnaði Dortmund leikinn. Serhou Guirassy fékk boltann þá við vítateiginn, vippaði honum upp á sjálfan sig og klippti hann á markið. Skotið var varið en varnarmaðurinn Waldemar Anton fylgdi eftir og skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið til að tryggja 2-2 jafntefli.
Þýski boltinn Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Sjá meira