Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 14. apríl 2025 18:45 Nick Frost, Janet McTeer og Paapa Essiedu koma öll til með að túlka hlutverk starfsmanna Hogwarts galdraskólans. Samsett/EPA HBO streymisveitan hefur opinberað nöfn nokkra leikara sem taka að sér hlutverk í nýrri þáttaseríu um galdrastrákinn Harry Potter. Enn á eftir að skipa í hlutverk aðalpersónunnar Harry Potter. Bækurnar um Harry Potter eftir J.K. Rowling eru sjö talsins og komu út á árunum 1997 til 2007. Átta kvikmyndir voru gerðar um bækurnar en heill heimur hefur verið skapaður um sögu galdrastráksins. Þrjár nýjar kvikmyndir sem gerast í sama heimi hafa verið gefnar út, leiksýning að nafni Cursed Child frumsýnt og tölvuleikur. Áætlað er að gera eina sjónvarpsþáttaröð fyrir hverja bók en samkvæmt umfjöllun breska ríkisútvarpsins er rithöfundurinn hluti af framleiðsluteymi þáttanna. Söguþráðurinn á að vera eins líkur bókunum og hægt er. John Lithgow tekur við hlutverki skólastjórans Albus Dumbledore. Lithgow hefur komið víða að og lék til að mynda í kvikmyndinni Conclave sem hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta handrit byggt á áður útgefnu efni. Þá lánaði hann Farquaad greifa rödd sína í geysivinsælu kvikmyndunum um Shrek. Auk þess tók hann að sér hlutverk Winston Churchill í Crown sjónvarpsþáttunum. Paapa Essiedu mun taka að sér hlutverk Severus Snape, kennara í galdraskólanum. Essiedu komst á sjónarsviðið í þáttunum I May Destroy You. Hann hefur einnig stigið á svið á West End í leiksýningunni All My Sons. Þá lék hann einnig í Black Mirror þættinum Gaap. Hlutverk McGonagall prófessor, sem Maggie Smith lék eftirminnilega í kvikmyndum um Harry Potter, verður túlkað af Janet McTeer. Hún hefur til að mynda leikið í kvikmyndunum The Menu, Wuthering Heights auk þáttaraðanna Ozark og Jessica Jones. Nick Frost ætlar að taka að sér hlutverk risans Hagrid. Hann hefur birst í grínkvikmyndum líkt og Shaun of the Dead, Hot Fuzz og The World's End. Paul Whitehouse leikur viðskotailla húsvörðinn Argus Filch. Hann lék í grínþáttum BBC sem heita The Fast Show og í Harry & Paul. Hlutverk prófessorsins Quirinus Quirrell verður túlkað af Luke Thallon. Thallon hefur aðallega leikið í leikhúsi og leikur til að mynda Hamlet í samnefndri sýningu á vegum Royal Shakespeare Company. Tökur á þáttunum eiga að hefjast í sumar en ekki er búið að skipa í hlutverk aðalpersónanna Harry Potter, Ron Weasley og Hermione Granger. HBO hélt opnar prufur fyrir hlutverkin og mættu fleiri en þrjátíu þúsund börn sem vildu reyna við hlutverkin. Bíó og sjónvarp Hollywood Bretland Tengdar fréttir Vilja fá Harry Potter á sjónvarpsskjáinn Streymisveitan HBO Max og framleiðslufyrirtækið Warner Bros. skoða nú að setja í framleiðslu sjónvarpsþætti um galdrastrákinn Harry Potter og vini hans úr Hogwarts-skólanum. Talið er að gerð verði ein þáttaröð upp úr hverri bók um Potter eftir J.K. Rowling. 4. apríl 2023 12:00 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið BRASA er nýr og glæsilegur veitingastaður í hjarta Kópavogs Lífið samstarf Fleiri fréttir Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sjá meira
Bækurnar um Harry Potter eftir J.K. Rowling eru sjö talsins og komu út á árunum 1997 til 2007. Átta kvikmyndir voru gerðar um bækurnar en heill heimur hefur verið skapaður um sögu galdrastráksins. Þrjár nýjar kvikmyndir sem gerast í sama heimi hafa verið gefnar út, leiksýning að nafni Cursed Child frumsýnt og tölvuleikur. Áætlað er að gera eina sjónvarpsþáttaröð fyrir hverja bók en samkvæmt umfjöllun breska ríkisútvarpsins er rithöfundurinn hluti af framleiðsluteymi þáttanna. Söguþráðurinn á að vera eins líkur bókunum og hægt er. John Lithgow tekur við hlutverki skólastjórans Albus Dumbledore. Lithgow hefur komið víða að og lék til að mynda í kvikmyndinni Conclave sem hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta handrit byggt á áður útgefnu efni. Þá lánaði hann Farquaad greifa rödd sína í geysivinsælu kvikmyndunum um Shrek. Auk þess tók hann að sér hlutverk Winston Churchill í Crown sjónvarpsþáttunum. Paapa Essiedu mun taka að sér hlutverk Severus Snape, kennara í galdraskólanum. Essiedu komst á sjónarsviðið í þáttunum I May Destroy You. Hann hefur einnig stigið á svið á West End í leiksýningunni All My Sons. Þá lék hann einnig í Black Mirror þættinum Gaap. Hlutverk McGonagall prófessor, sem Maggie Smith lék eftirminnilega í kvikmyndum um Harry Potter, verður túlkað af Janet McTeer. Hún hefur til að mynda leikið í kvikmyndunum The Menu, Wuthering Heights auk þáttaraðanna Ozark og Jessica Jones. Nick Frost ætlar að taka að sér hlutverk risans Hagrid. Hann hefur birst í grínkvikmyndum líkt og Shaun of the Dead, Hot Fuzz og The World's End. Paul Whitehouse leikur viðskotailla húsvörðinn Argus Filch. Hann lék í grínþáttum BBC sem heita The Fast Show og í Harry & Paul. Hlutverk prófessorsins Quirinus Quirrell verður túlkað af Luke Thallon. Thallon hefur aðallega leikið í leikhúsi og leikur til að mynda Hamlet í samnefndri sýningu á vegum Royal Shakespeare Company. Tökur á þáttunum eiga að hefjast í sumar en ekki er búið að skipa í hlutverk aðalpersónanna Harry Potter, Ron Weasley og Hermione Granger. HBO hélt opnar prufur fyrir hlutverkin og mættu fleiri en þrjátíu þúsund börn sem vildu reyna við hlutverkin.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bretland Tengdar fréttir Vilja fá Harry Potter á sjónvarpsskjáinn Streymisveitan HBO Max og framleiðslufyrirtækið Warner Bros. skoða nú að setja í framleiðslu sjónvarpsþætti um galdrastrákinn Harry Potter og vini hans úr Hogwarts-skólanum. Talið er að gerð verði ein þáttaröð upp úr hverri bók um Potter eftir J.K. Rowling. 4. apríl 2023 12:00 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið BRASA er nýr og glæsilegur veitingastaður í hjarta Kópavogs Lífið samstarf Fleiri fréttir Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sjá meira
Vilja fá Harry Potter á sjónvarpsskjáinn Streymisveitan HBO Max og framleiðslufyrirtækið Warner Bros. skoða nú að setja í framleiðslu sjónvarpsþætti um galdrastrákinn Harry Potter og vini hans úr Hogwarts-skólanum. Talið er að gerð verði ein þáttaröð upp úr hverri bók um Potter eftir J.K. Rowling. 4. apríl 2023 12:00