Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 14. apríl 2025 18:44 Sérfræðingur í almannatengslum segir félagið vera með gott úrval af áfangastöðum fyrir sólþyrsta Íslendinga í sumar. Vísir/Vilhelm Viðskiptavinir Play sem áttu bókuð flug til valdra áfangastaða í Króatíu, Þýskalandi og Madeiru í sumar hafa fengið tilkynningu um að fluginu hafi verið aflýst. Leiðkerfi félagsins í sumar verður breytt vegna breytinga á flugvélakosti. Birgir Olgeirsson, sérfræðingur í almannatengslum hjá Play, segir að félagið sé að leigja frá sér fjórar vélar út árið 2027 og taka eina vél á leigu á móti yfir háannatímann. Það leiði óhjákvæmilega til breytinga á leiðakerfinu. Hann bendir á að þó að hætt verði við flug til Pula í sumar verði áfram hægt að fljúga til Split, sunnar á Adríahafsströnd Króatíu, sem einnig er vinsæll meðal íslenskra ferðamanna. Í sumar verður flogið þangað tvisvar í viku en síðasta sumar var aðeins ein ferð á viku. „Við erum enn þá að fljúga á þessa staði sem eru vinsælir hjá Íslendingum. Það verður mjög gott sumar hjá okkur og mjög gott úrval af áfangastöðum,“ segir hann. Einnig verður hætt flugi til Düsseldorf og Hamborgar í sumar en flogið áfram til Berlínar. Ekki verður flogið til portúgölsku eyjarinnar Madeiru í sumar en tekið verður upp á því aftur í vetur. Þá hefst flug til Valenciaborgar á Spáni seinna en áætlað var og aðeins verður flogið þangað yfir háannatíma sumarsins. „Við erum að taka fjórar arðbærar vélar og setja í arðbær verkefni, á sama tíma erum við með öflugt flug frá Íslandi til sólarlanda. Þetta er bara í takt við það sem hefur tilkynnt síðan í október,“ segir Birgir Olgeirsson, sérfræðingur í almannatengslum hjá Play. Play Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Ferðalög Portúgal Króatía Þýskaland Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Örgleði (ekki öl-gleði) Atvinnulíf Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira
Birgir Olgeirsson, sérfræðingur í almannatengslum hjá Play, segir að félagið sé að leigja frá sér fjórar vélar út árið 2027 og taka eina vél á leigu á móti yfir háannatímann. Það leiði óhjákvæmilega til breytinga á leiðakerfinu. Hann bendir á að þó að hætt verði við flug til Pula í sumar verði áfram hægt að fljúga til Split, sunnar á Adríahafsströnd Króatíu, sem einnig er vinsæll meðal íslenskra ferðamanna. Í sumar verður flogið þangað tvisvar í viku en síðasta sumar var aðeins ein ferð á viku. „Við erum enn þá að fljúga á þessa staði sem eru vinsælir hjá Íslendingum. Það verður mjög gott sumar hjá okkur og mjög gott úrval af áfangastöðum,“ segir hann. Einnig verður hætt flugi til Düsseldorf og Hamborgar í sumar en flogið áfram til Berlínar. Ekki verður flogið til portúgölsku eyjarinnar Madeiru í sumar en tekið verður upp á því aftur í vetur. Þá hefst flug til Valenciaborgar á Spáni seinna en áætlað var og aðeins verður flogið þangað yfir háannatíma sumarsins. „Við erum að taka fjórar arðbærar vélar og setja í arðbær verkefni, á sama tíma erum við með öflugt flug frá Íslandi til sólarlanda. Þetta er bara í takt við það sem hefur tilkynnt síðan í október,“ segir Birgir Olgeirsson, sérfræðingur í almannatengslum hjá Play.
Play Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Ferðalög Portúgal Króatía Þýskaland Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Örgleði (ekki öl-gleði) Atvinnulíf Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira