„Þetta var manndrápstilraun“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2025 06:31 Mathieu Van Der Poel sést hér ásamt kærustu sinni Roxanne Bertels eftir keppnina. Getty/Etienne Ganrnier Hollenski hjólakappinn Mathieu van der Poel fagnaði sigri í Paris-Roubaix hjólakeppninni um helgina þrátt fyrir að lenda í mjög óskemmtilegu og í raun stórhættulegu atviki í miðri keppni. Van der Poel varð fyrir því að áhorfandi kastaði í hann flösku þegar hann var á fullri ferð á hjólinu. „Þetta var manndrápstilraun,“ sagði Mathieu van der Poel öskureiður eftir keppnina. Van der Poel er vissulega stórstjarna í hjólreiðunum en hann er ekki vinsæll hjá öllum. Þetta var ekki í fyrsta sinn sem eitthvað kemur upp á milli hans og áhorfenda. Mathieu van der Poel speaks out after a spectator threw a bottle at his face during Paris-Roubaix 💥 pic.twitter.com/bY9R1I7Z6X— Cycling on TNT Sports (@cyclingontnt) April 14, 2025 „Þetta var eins og að fá stein í sig. Flaskan var næstum því full og var um hálft kíló að þyngd. Það að einhver skulu henda svona hlut í mann. Það er ekki hægt að líta fram hjá svona, sagði hinni þrítugi Van der Poel. Van der Poel var að vinna Paris-Roubaix hjólakeppnina þriðja árið í röð. Hann fékk flöskuna í sig þegar það voru 37 kílómetrar eftir. Það gerðist á steinlögðum vegi með fólk allt í hring, fólki sem hafði beðið í marga klukkutíma eftir hjólreiðaköppunum. „Það þarf að gera eitthvað. Fólk er bæði að hrækja á okkur og henda í okkur hluti. Þetta er orðið of mikið og ég heimta að það verði tekið á þessu. Ég vona að þeir finni einstaklinginn sem gerði þetta og hann fái refsingu,“ sagði Van der Poel Van der Poel lenti í því fyrir stuttu að það var baulað á hann alla keppnina. Hann hefur líka lent í því að fá í sig hlandpoka í fjallahjólreiðakeppni. Það er óhætt að segja að hann sé ekki vinsæll með áhugafólki um hjólreiðar. Spectator throws water bottle in Mathieu van der Poel's face at Paris-Roubaix. #ParisRoubaix pic.twitter.com/dnpmg3D3Dt— NBC Sports Cycling (@NBCSCycling) April 13, 2025 Hjólreiðar Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Sjá meira
Van der Poel varð fyrir því að áhorfandi kastaði í hann flösku þegar hann var á fullri ferð á hjólinu. „Þetta var manndrápstilraun,“ sagði Mathieu van der Poel öskureiður eftir keppnina. Van der Poel er vissulega stórstjarna í hjólreiðunum en hann er ekki vinsæll hjá öllum. Þetta var ekki í fyrsta sinn sem eitthvað kemur upp á milli hans og áhorfenda. Mathieu van der Poel speaks out after a spectator threw a bottle at his face during Paris-Roubaix 💥 pic.twitter.com/bY9R1I7Z6X— Cycling on TNT Sports (@cyclingontnt) April 14, 2025 „Þetta var eins og að fá stein í sig. Flaskan var næstum því full og var um hálft kíló að þyngd. Það að einhver skulu henda svona hlut í mann. Það er ekki hægt að líta fram hjá svona, sagði hinni þrítugi Van der Poel. Van der Poel var að vinna Paris-Roubaix hjólakeppnina þriðja árið í röð. Hann fékk flöskuna í sig þegar það voru 37 kílómetrar eftir. Það gerðist á steinlögðum vegi með fólk allt í hring, fólki sem hafði beðið í marga klukkutíma eftir hjólreiðaköppunum. „Það þarf að gera eitthvað. Fólk er bæði að hrækja á okkur og henda í okkur hluti. Þetta er orðið of mikið og ég heimta að það verði tekið á þessu. Ég vona að þeir finni einstaklinginn sem gerði þetta og hann fái refsingu,“ sagði Van der Poel Van der Poel lenti í því fyrir stuttu að það var baulað á hann alla keppnina. Hann hefur líka lent í því að fá í sig hlandpoka í fjallahjólreiðakeppni. Það er óhætt að segja að hann sé ekki vinsæll með áhugafólki um hjólreiðar. Spectator throws water bottle in Mathieu van der Poel's face at Paris-Roubaix. #ParisRoubaix pic.twitter.com/dnpmg3D3Dt— NBC Sports Cycling (@NBCSCycling) April 13, 2025
Hjólreiðar Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Sjá meira