„Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2025 16:30 Ange Postecoglou fagnar sigri Tottenham í gærkvöldi og þar með sæti í undanúrslitaleik Evrópudeildarinnar. Getty/ Alex Grimm/ Ange Postecoglou stýrði Tottenham áfram í undanúrslit Evrópudeildarinnar í gærkvöldi og svo gæti farið að við fáum enskan úrslitaleik um laust sæti í Meistaradeildinni. Postecoglou beindi orðum síðum til sinna gagnrýnenda eftir 1-0 útisigur Tottenham á Eintracht Frankfurt. Þetta hefur verið mjög erfitt tímabil fyrir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni en eins og hjá Manchester United þá getur liðið bjargað miklu með því að vinna Evrópudeildina. „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur,“ sagði Ange Postecoglou sposkur á blaðamannafundi eftir leikinn. „Ég er ánægður með marga hluti og er virkilega stoltur af strákunum. Við vorum að spila á útivelli í átta liða úrslitum á móti mjög góðu liði,“ sagði Postecoglou. „Við þurftum að skora í kvöld og sýna okkar gæði. Strákarnir voru frábærir í svona mikilvægum leik. Við unnum okkur réttinn að fá að spila í undanúrslitunum,“ sagði Postecoglou. „Ég er samt sami knattspyrnustjórinn í dag og ég var í gær. Svona ef einhver heldur að ég sé allt í einu orðinn betri þjálfari. Mér er sama hvað öðrum finnst. Það hefur ekki áhrif á mína vinnu. Eina sem skiptir mig máli er að leikmennirnir mínir og starfsliðið hafi trú á mér,“ sagði Postecoglou. „Leikmennirnir og starfsmennirnir hafa verið stórkostlegir. Ég er andlit liðsins en þeir taka ábyrgð í gegnum mínar ákvarðanir og ég hef ekki orðið var við það að þeir efist um mínar ákvarðanir,“ sagði Postecoglou. Tottenham mætir norska félaginu Bodö/Glimt í undanúrslitum Evrópudeildarinnar en í hinum leiknum mætast Manchester United og Athletic Bilbao. View this post on Instagram A post shared by Optus Sport (@optussport) Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Sjá meira
Postecoglou beindi orðum síðum til sinna gagnrýnenda eftir 1-0 útisigur Tottenham á Eintracht Frankfurt. Þetta hefur verið mjög erfitt tímabil fyrir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni en eins og hjá Manchester United þá getur liðið bjargað miklu með því að vinna Evrópudeildina. „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur,“ sagði Ange Postecoglou sposkur á blaðamannafundi eftir leikinn. „Ég er ánægður með marga hluti og er virkilega stoltur af strákunum. Við vorum að spila á útivelli í átta liða úrslitum á móti mjög góðu liði,“ sagði Postecoglou. „Við þurftum að skora í kvöld og sýna okkar gæði. Strákarnir voru frábærir í svona mikilvægum leik. Við unnum okkur réttinn að fá að spila í undanúrslitunum,“ sagði Postecoglou. „Ég er samt sami knattspyrnustjórinn í dag og ég var í gær. Svona ef einhver heldur að ég sé allt í einu orðinn betri þjálfari. Mér er sama hvað öðrum finnst. Það hefur ekki áhrif á mína vinnu. Eina sem skiptir mig máli er að leikmennirnir mínir og starfsliðið hafi trú á mér,“ sagði Postecoglou. „Leikmennirnir og starfsmennirnir hafa verið stórkostlegir. Ég er andlit liðsins en þeir taka ábyrgð í gegnum mínar ákvarðanir og ég hef ekki orðið var við það að þeir efist um mínar ákvarðanir,“ sagði Postecoglou. Tottenham mætir norska félaginu Bodö/Glimt í undanúrslitum Evrópudeildarinnar en í hinum leiknum mætast Manchester United og Athletic Bilbao. View this post on Instagram A post shared by Optus Sport (@optussport)
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Sjá meira
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti