„Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Hjörvar Ólafsson skrifar 23. apríl 2025 20:55 Jónatan Ingi Jónsson hefur valdið bakvörðum andstæðinganna vandræðum í fyrstu leikjum sumarsins. Vísir/Anton Jónatan Ingi Jónsson skoraði tvö marka Vals þegar liðið bar sigurð af KA, 3-1, í þriðju umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á N1-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Jónatan Ingi komst trekk í trekk í góðar stöður í þessum leik og hefði hæglega getað skorað þessu. Þessi leikni kantmaður kveðst ekki missa svefn þó þrennan hafi ekki litið dagsins ljós. „Það hefur svo sem ekki verið vandamálið í fyrstu leikjunum að skapa færi, heldur frekar að nýta þau. Okkur tókst að gera það betur að þessu sinni og það er mikill léttir að vinna fyrsta sigurinn. Ég fann það vel í klefanum eftir leik að þessi sigur léttir andanum,“ sagði Jónatan Ingi eftir gott kvöldverk sitt og samherja sinna. „Við Patrick og Tryggvi Hrafn erum farnir að þekkja mjög vel inn á hvorn annan og það er mjög þægilegt og skemmtilegt að spila með þeim. Við spiluðum vel í kvöld og ég er mjög sáttur við sigurinn. Það skiptir mig miklu meira máli að ná í þrjú stig en að fullkomna þrennuna,“ sagði þessi tekníski leikmaður. „Adam Ægir hefði reyndar alveg spila honum á mig þarna undir lokin en ég erfa það svo sem ekkert lengi við hann. Ég á það bara inni seinna í sumar að fá stoðsendingu frá honum,“ sagði hann léttur þegar hann skaut aðeins á liðsfélaga sinn. „Eftir að hafa fagnað þessum sigri fer fókusinn á næsta verkefni sem er hörkuleikur við Víking. Það er alltaf gaman að mæta Víkingi og okkur hlakkar mikið til þeirrar rimmu. Það er mikið hungur í hópnum og spilamennskan það sem af er sumri hefur verið góð og kemistrían í liðinu flott,“ sagði Jónatan um það sem er handan við hornið hjá honum og Valsliðinu. Besta deild karla Valur Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Sjá meira
„Það hefur svo sem ekki verið vandamálið í fyrstu leikjunum að skapa færi, heldur frekar að nýta þau. Okkur tókst að gera það betur að þessu sinni og það er mikill léttir að vinna fyrsta sigurinn. Ég fann það vel í klefanum eftir leik að þessi sigur léttir andanum,“ sagði Jónatan Ingi eftir gott kvöldverk sitt og samherja sinna. „Við Patrick og Tryggvi Hrafn erum farnir að þekkja mjög vel inn á hvorn annan og það er mjög þægilegt og skemmtilegt að spila með þeim. Við spiluðum vel í kvöld og ég er mjög sáttur við sigurinn. Það skiptir mig miklu meira máli að ná í þrjú stig en að fullkomna þrennuna,“ sagði þessi tekníski leikmaður. „Adam Ægir hefði reyndar alveg spila honum á mig þarna undir lokin en ég erfa það svo sem ekkert lengi við hann. Ég á það bara inni seinna í sumar að fá stoðsendingu frá honum,“ sagði hann léttur þegar hann skaut aðeins á liðsfélaga sinn. „Eftir að hafa fagnað þessum sigri fer fókusinn á næsta verkefni sem er hörkuleikur við Víking. Það er alltaf gaman að mæta Víkingi og okkur hlakkar mikið til þeirrar rimmu. Það er mikið hungur í hópnum og spilamennskan það sem af er sumri hefur verið góð og kemistrían í liðinu flott,“ sagði Jónatan um það sem er handan við hornið hjá honum og Valsliðinu.
Besta deild karla Valur Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn