Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Magnús Jochum Pálsson skrifar 25. apríl 2025 10:12 Lar Park Lincoln þegar frægðarstjarna hennar stóð sem hæst 1990. Getty Lar Park Lincoln, sem er þekktust fyrir hlutverk sín í sápuóperunni Knots Landing og hrollvekjunni Friday the 13th Part VII: The New Blood, er látinn 63 ára að aldri eftir glímu við brjóstakrabbamein. Leikþjálfunarfyrirtækið Actors Audition Studios, sem Lincoln stofnaði, greindi frá því í tilkynningu að Lincoln hefði dáið á þriðjudag. „Yfir 45 ára feril skildi Lar eftir ógleymalegan blett á Hollywood gegnum „dýnamískar“ frammistöður sínar og hollustu við að þjálfa upprennandi leikara,“ sagði í tilkynningu fyrirtækisins. Lar Park Lincoln, upphaflega Laurie Jill Parker, fæddist 12. maí 1961 í Dallas, Texas. Hún hóf leiklistarferil sinn í CBS-sjónvarpsmyndinni Children of the Night (1985) og lék alveg þar til hún lést. Ferill hennar spannaði því rúmlega fjörutíu ár en hún varð þekktust fyrir leik sinn í hryllingsmyndum. Skyggnið Tina Shepard réði Jason Voorhees af dögum en hann snýr samt alltaf aftur. Hún lék síðan í The Princess Academy (1987) og House II: The Second Story (1987) áður en hún lék Tinu Shepard í Friday the 13th Part VII: The New Blood (1988) sem er hennar þekktasta hlutverk. Vegna þess hlutverks hefur hún verið flokkuð í hóp öskurdrottninga (e. scream queen). Lar lék síðan í nokkrum þáttaröðum af sápuóperunni Knots Landing frá lokum níunda áratugarins og til upphafs þess tíunda. Eftir að hún hætti þar lék hún ýmis gestahlutverk í Murder, She Wrote, Space: Above and Beyond og Beverly Hills, 90210. Hún gaf út bókina Get Started, Not Scammed (2008) um feril sinn í Hollywood, stofnaði fyrirtækið Actors Audition Studios og sá um að þjálfa upprennandi leikara síðustu ár sín. Síðustu þrjár myndirnar sem Lar lék í eiga enn eftir að koma út. Lincoln skilur eftir sig dótturina Piper, soninn Trevor, systkinin Karen og Michael og barnabörnin Auru, Benjamin, Jack og Miu Grace. Eiginmaður hennar Michael Park Lincoln lést 43 ára úr krabbameini árið 2015. Andlát Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira
Leikþjálfunarfyrirtækið Actors Audition Studios, sem Lincoln stofnaði, greindi frá því í tilkynningu að Lincoln hefði dáið á þriðjudag. „Yfir 45 ára feril skildi Lar eftir ógleymalegan blett á Hollywood gegnum „dýnamískar“ frammistöður sínar og hollustu við að þjálfa upprennandi leikara,“ sagði í tilkynningu fyrirtækisins. Lar Park Lincoln, upphaflega Laurie Jill Parker, fæddist 12. maí 1961 í Dallas, Texas. Hún hóf leiklistarferil sinn í CBS-sjónvarpsmyndinni Children of the Night (1985) og lék alveg þar til hún lést. Ferill hennar spannaði því rúmlega fjörutíu ár en hún varð þekktust fyrir leik sinn í hryllingsmyndum. Skyggnið Tina Shepard réði Jason Voorhees af dögum en hann snýr samt alltaf aftur. Hún lék síðan í The Princess Academy (1987) og House II: The Second Story (1987) áður en hún lék Tinu Shepard í Friday the 13th Part VII: The New Blood (1988) sem er hennar þekktasta hlutverk. Vegna þess hlutverks hefur hún verið flokkuð í hóp öskurdrottninga (e. scream queen). Lar lék síðan í nokkrum þáttaröðum af sápuóperunni Knots Landing frá lokum níunda áratugarins og til upphafs þess tíunda. Eftir að hún hætti þar lék hún ýmis gestahlutverk í Murder, She Wrote, Space: Above and Beyond og Beverly Hills, 90210. Hún gaf út bókina Get Started, Not Scammed (2008) um feril sinn í Hollywood, stofnaði fyrirtækið Actors Audition Studios og sá um að þjálfa upprennandi leikara síðustu ár sín. Síðustu þrjár myndirnar sem Lar lék í eiga enn eftir að koma út. Lincoln skilur eftir sig dótturina Piper, soninn Trevor, systkinin Karen og Michael og barnabörnin Auru, Benjamin, Jack og Miu Grace. Eiginmaður hennar Michael Park Lincoln lést 43 ára úr krabbameini árið 2015.
Andlát Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira