Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2025 09:08 Marcus Rashford er mögulega búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Aston Villa. Getty/Carl Recine Aston Villa steinlá í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar á Wembley í gær en liðið mætti þar til leiks án Marcus Rashford. Crystal Palace vann leikinn 3-0 og mætir annað hvort Manchester City og Nottingham Forest í úrslitaleiknum. Það vakti athygli að Rashford var ekki í byrjunarliði Aston Villa eftir að hafa farið mikinn síðan hann kom á láni frá Manchester United. Unai Emery hafði skýringu á því eftir leik. Rashford missti af leiknum eftir að hafa meiðst á æfingu í vikunni fyrir leikinn. Svo gæti farið að hann missi af restinni af tímabilinu sem væru slæmar fréttir fyrir Villa menn í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni. „Hann er meiddur,“ sagði Unai Emery. „Hann meiddist á æfingu í vikunni og við sendum hann í myndatöku á föstudaginn. Þetta er tognun aftan í læri. Við munum skoða stöðuna á honum fyrir hvern leik en hann er meiddur og það eru líklega einhverjar vikur í það að hann verði klár,“ sagði Emery. Rashford hefur spilað vel með Aston Villa eftir að hann kom þangað úr frystikistunni á Old Trafford. Í sautján leikjum sínum með Aston Villa hefur hann boðið upp á fjögur mörk og sex stoðsendingar. Rashford var þó ekki meiddari en það en að hann mætti á boxbardaga á Tottenham leikvanginum í gær. Marcus Rashford arrives backstage for Benn vs Eubank and Derek Chisora of course welcomes him! 😅👋 The Ring Magazine’s first-ever boxing card on Saturday, April 26, titled ‘FATAL FURY: City of the Wolves, headlined by Chris Eubank Jr vs Conor Benn, is live worldwide on DAZN. pic.twitter.com/dPMAaxdooX— Mail Sport (@MailSport) April 26, 2025 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Crystal Palace vann leikinn 3-0 og mætir annað hvort Manchester City og Nottingham Forest í úrslitaleiknum. Það vakti athygli að Rashford var ekki í byrjunarliði Aston Villa eftir að hafa farið mikinn síðan hann kom á láni frá Manchester United. Unai Emery hafði skýringu á því eftir leik. Rashford missti af leiknum eftir að hafa meiðst á æfingu í vikunni fyrir leikinn. Svo gæti farið að hann missi af restinni af tímabilinu sem væru slæmar fréttir fyrir Villa menn í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni. „Hann er meiddur,“ sagði Unai Emery. „Hann meiddist á æfingu í vikunni og við sendum hann í myndatöku á föstudaginn. Þetta er tognun aftan í læri. Við munum skoða stöðuna á honum fyrir hvern leik en hann er meiddur og það eru líklega einhverjar vikur í það að hann verði klár,“ sagði Emery. Rashford hefur spilað vel með Aston Villa eftir að hann kom þangað úr frystikistunni á Old Trafford. Í sautján leikjum sínum með Aston Villa hefur hann boðið upp á fjögur mörk og sex stoðsendingar. Rashford var þó ekki meiddari en það en að hann mætti á boxbardaga á Tottenham leikvanginum í gær. Marcus Rashford arrives backstage for Benn vs Eubank and Derek Chisora of course welcomes him! 😅👋 The Ring Magazine’s first-ever boxing card on Saturday, April 26, titled ‘FATAL FURY: City of the Wolves, headlined by Chris Eubank Jr vs Conor Benn, is live worldwide on DAZN. pic.twitter.com/dPMAaxdooX— Mail Sport (@MailSport) April 26, 2025
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira