„Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. apríl 2025 22:31 Liverpool FC v Tottenham Hotspur FC - Premier League LIVERPOOL, ENGLAND - APRIL 27: Virgil van Dijk of Liverpool celebrates the teams victory and confirmation of winning the Premier League title in the Premier League match between Liverpool FC and Tottenham Hotspur FC at Anfield on April 27, 2025 in Liverpool, England. (Photo by Carl Recine/Getty Images) Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, sparaði ekki stóru orðin eftir að liðið tryggði sér Englandsmeistaratitilinn í dag. Liverpool þurfti í það minnsta jafntefli gegn Tottenham á Anfield í dag til að tryggja sér titilinn. Liðið gerði miklu meira en það. Eftir að hafa lent 0-1 undir snemma leiks setti Liverpool í fluggírinn og tryggði sér Englandsmeistaratitilinn með 5-1 sigri á heimavelli gegn lánlausu liði Tottenham. „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi,“ sagði sigurreifur Van Dijk í viðtali í leikslok. „Við eigum þetta skilið. Við ætlum að njóta þessa næstu vikurnar og drekka þetta allt í okkur.“ Þetta er í annað skipti sem Liverpool vinnur ensku úrvalsdeildina, en liðið fagnaði titlinum einnig árið 2020. Þá reið kórónufaraldurinn yfir heimsbyggðina og engir áhorfendur voru leyfðir á vellinum. „Ég vildi vinna þetta fyrir stuðningsmennina á vellinum og um allan heim. Fyrir okkur öll.“ Þrátt fyrir að Liverpool hafi aðeins unnið ensku úrvalsdeildina í tvígang hefur liðið orðið enskur meistari tuttugu sinnum í heildina. Einhverjir hafa þó gert lítið úr því að þetta sé aðeins annar Englandsmeistaratitill liðsins á 35 árum. „Við erum búnir að vinna ensku úrvalsdeildina tvisvar á fimm árum,“ sagði stuttorður Van Dijk hins vegar að lokum. Enski boltinn Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Liverpool þurfti í það minnsta jafntefli gegn Tottenham á Anfield í dag til að tryggja sér titilinn. Liðið gerði miklu meira en það. Eftir að hafa lent 0-1 undir snemma leiks setti Liverpool í fluggírinn og tryggði sér Englandsmeistaratitilinn með 5-1 sigri á heimavelli gegn lánlausu liði Tottenham. „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi,“ sagði sigurreifur Van Dijk í viðtali í leikslok. „Við eigum þetta skilið. Við ætlum að njóta þessa næstu vikurnar og drekka þetta allt í okkur.“ Þetta er í annað skipti sem Liverpool vinnur ensku úrvalsdeildina, en liðið fagnaði titlinum einnig árið 2020. Þá reið kórónufaraldurinn yfir heimsbyggðina og engir áhorfendur voru leyfðir á vellinum. „Ég vildi vinna þetta fyrir stuðningsmennina á vellinum og um allan heim. Fyrir okkur öll.“ Þrátt fyrir að Liverpool hafi aðeins unnið ensku úrvalsdeildina í tvígang hefur liðið orðið enskur meistari tuttugu sinnum í heildina. Einhverjir hafa þó gert lítið úr því að þetta sé aðeins annar Englandsmeistaratitill liðsins á 35 árum. „Við erum búnir að vinna ensku úrvalsdeildina tvisvar á fimm árum,“ sagði stuttorður Van Dijk hins vegar að lokum.
Enski boltinn Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira