Þau vilja stýra ÁTVR Árni Sæberg skrifar 29. apríl 2025 16:45 Ómar Svavarsson, fyrrverandi forstjóri Securitas, Þorgerður Þráinsdóttir, forstjóri Fríhafnarinnar, og Bjarni Ákason, athafnamaður, eru meðal umsækjenda. Vísir/Grafík Nítján sóttu um lausa stöðu forstjóra Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins. Athygli vekur að aðstoðarforstjórinn og helsti talsmaður stofnunarinnar um árabil er ekki á meðal umsækjenda. Greint var frá því í lok febrúar Ívar Jónsson Arndal, forstjóri ÁTVR til tveggja áratuga, sæktist ekki eftir endurráðningu og myndi láta af störfum þann 1. september. Hann hefur starfað hjá stofnuninni frá árinu 1990 en verður 67 ára í maí. Umsóknarfrestur um starf hans rann út á dögunum og fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur afhent Vísis lista umsækjenda. Á listanum er meðal annars að finna framkvæmdarstjóra Fríhafnarinnar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, fyrrverandi eiganda Bako Ísbergs og Eplis, fyrrverandi framkvæmdastóra Knattspyrnufélags ÍA, fyrrverandi forstjóra Securitas og einn eigenda áfengisframleiðandans Og natura. Það sem vekur helst athygli er að á listanum er hvergi að sjá Sigrúnu Ósk Sigurðardóttur, aðstoðarforstjóra ÁTVR. Hún hefur undanfarin ár séð um öll samskipti stofnunarinnar við fjölmiðla undanfarin ár, enda hefur Ívar alla tíð látið lítið fyrir sér fara í starfi forstjóra. Umsækjendur um stöðu forstjóra ÁTVR: Agnar Þór Fjeldsted, þjónustustjóri Angantýr Einarsson, skrifstofustjóri Bjarni Þorvarður Ákason, framkvæmdastjóri og eigandi Daði Björnsson Davíð Logi Dungal, iðnrekstrarfræðingur Davíð Örn Pálsson, rekstrarstjóri Eyjólfur Vilberg Gunnarsson, framkvæmdastjóri Gunnar Atli Fríðuson, viðskiptastjóri Liljar Már Þorbjörnsson, framleiðslu- og sölustjóri Oddur Þórir Þórarinsson, lögmaður og læknir Ólöf Þórhallsdóttir, sviðsstjóri aðgengis og öryggis Ómar Svavarsson, forstjóri Pétur Fannberg Víglundsson, verkefnastjóri Sigurrós Pálsdóttir, rekstrar-og vörumerkjastjóri Svava Ásgeirsdóttir, fjármála- og rekstrarstjóri Unnur Jónsdóttir, MLM Úlfar Gauti Haraldsson, sölu- og markaðsstjóri Þorgerður Kristín Þráinsdóttir, framkvæmdastjóri Þórhallur Harðarson, framkvæmdastjóri fjármála og stoðsviða Það kemur í hlut Daða Más Kristóferssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, að skipa nýjan forstjóra. Áfengi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tímamót Stjórnsýsla Vistaskipti Tóbak Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Sjá meira
Greint var frá því í lok febrúar Ívar Jónsson Arndal, forstjóri ÁTVR til tveggja áratuga, sæktist ekki eftir endurráðningu og myndi láta af störfum þann 1. september. Hann hefur starfað hjá stofnuninni frá árinu 1990 en verður 67 ára í maí. Umsóknarfrestur um starf hans rann út á dögunum og fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur afhent Vísis lista umsækjenda. Á listanum er meðal annars að finna framkvæmdarstjóra Fríhafnarinnar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, fyrrverandi eiganda Bako Ísbergs og Eplis, fyrrverandi framkvæmdastóra Knattspyrnufélags ÍA, fyrrverandi forstjóra Securitas og einn eigenda áfengisframleiðandans Og natura. Það sem vekur helst athygli er að á listanum er hvergi að sjá Sigrúnu Ósk Sigurðardóttur, aðstoðarforstjóra ÁTVR. Hún hefur undanfarin ár séð um öll samskipti stofnunarinnar við fjölmiðla undanfarin ár, enda hefur Ívar alla tíð látið lítið fyrir sér fara í starfi forstjóra. Umsækjendur um stöðu forstjóra ÁTVR: Agnar Þór Fjeldsted, þjónustustjóri Angantýr Einarsson, skrifstofustjóri Bjarni Þorvarður Ákason, framkvæmdastjóri og eigandi Daði Björnsson Davíð Logi Dungal, iðnrekstrarfræðingur Davíð Örn Pálsson, rekstrarstjóri Eyjólfur Vilberg Gunnarsson, framkvæmdastjóri Gunnar Atli Fríðuson, viðskiptastjóri Liljar Már Þorbjörnsson, framleiðslu- og sölustjóri Oddur Þórir Þórarinsson, lögmaður og læknir Ólöf Þórhallsdóttir, sviðsstjóri aðgengis og öryggis Ómar Svavarsson, forstjóri Pétur Fannberg Víglundsson, verkefnastjóri Sigurrós Pálsdóttir, rekstrar-og vörumerkjastjóri Svava Ásgeirsdóttir, fjármála- og rekstrarstjóri Unnur Jónsdóttir, MLM Úlfar Gauti Haraldsson, sölu- og markaðsstjóri Þorgerður Kristín Þráinsdóttir, framkvæmdastjóri Þórhallur Harðarson, framkvæmdastjóri fjármála og stoðsviða Það kemur í hlut Daða Más Kristóferssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, að skipa nýjan forstjóra.
Áfengi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tímamót Stjórnsýsla Vistaskipti Tóbak Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Sjá meira