„Erum komnar til þess að fara alla leið“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 1. maí 2025 21:33 Rósa Björk Pétursdóttir í baráttunni í kvöld Paweł/Vísir Haukar tóku forystu í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í kvöld þegar þær lögðu Njarðvík af velli í Ólafssal með sjö stiga sigri 86-79. Haukar mættu með miklum krafti í kvöld. „Við ákváðum að koma miklu sterkari inn í þetta einvígi heldur en við höfum komið í hin. Við komum reyndar sterka inn í síðasta en við ætluðum ekki að byrja eins og við byrjuðum á móti Grindavík og við gerðum það bara“ sagði Rósa Björk Pétursdóttir leikmaður Hauka eftir sigurinn í kvöld. Haukar byrjaði af miklum krafti en Njarðvík komst inn í leikinn í þriðja leikhluta og komst í fyrsta skipti yfir þá en hvað var það sem hleypti þeim inn í þetta? „Við vissum allaf að þær myndu koma með áhlaup. Þær eru mjög gott lið með mjög góða útlendinga og góðar yngri stelpur. Við vorum tilbúnar að missa ekki hausinn þegar það myndi gerast,“ Rósa Björk var snemma komin í smá villu vandræði og var með þrjár villur í öðrum leikhluta en hvernig var að spila komin á þriðju villuna? „Það er erfitt og fer mikið í taugarnar en maður verður bara að reyna. Ég er búin að vera vinna með þrjár villur í fyrri leikhluta í flestum leikjum þannig ég er orðin vön“ Hauka leiða einvígið en Rósa Björk vill meina að það verði ekki mikið mál að minna leikmenn á að það þurfi að vinna tvö sigra í viðbót. „Ég held að það verði ekkert mál. Ég held að Grindavíkur einvígið hafi undirbúið okkur vel fyrir þetta og við vitum hvernig sú tilfinning er og við ætlum ekki að vera í þeirri stöðu aftur. Þannig við erum komnar til þess að fara alla leið“ sagði Rósa Björk að lokum. Haukar Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Sjá meira
„Við ákváðum að koma miklu sterkari inn í þetta einvígi heldur en við höfum komið í hin. Við komum reyndar sterka inn í síðasta en við ætluðum ekki að byrja eins og við byrjuðum á móti Grindavík og við gerðum það bara“ sagði Rósa Björk Pétursdóttir leikmaður Hauka eftir sigurinn í kvöld. Haukar byrjaði af miklum krafti en Njarðvík komst inn í leikinn í þriðja leikhluta og komst í fyrsta skipti yfir þá en hvað var það sem hleypti þeim inn í þetta? „Við vissum allaf að þær myndu koma með áhlaup. Þær eru mjög gott lið með mjög góða útlendinga og góðar yngri stelpur. Við vorum tilbúnar að missa ekki hausinn þegar það myndi gerast,“ Rósa Björk var snemma komin í smá villu vandræði og var með þrjár villur í öðrum leikhluta en hvernig var að spila komin á þriðju villuna? „Það er erfitt og fer mikið í taugarnar en maður verður bara að reyna. Ég er búin að vera vinna með þrjár villur í fyrri leikhluta í flestum leikjum þannig ég er orðin vön“ Hauka leiða einvígið en Rósa Björk vill meina að það verði ekki mikið mál að minna leikmenn á að það þurfi að vinna tvö sigra í viðbót. „Ég held að það verði ekkert mál. Ég held að Grindavíkur einvígið hafi undirbúið okkur vel fyrir þetta og við vitum hvernig sú tilfinning er og við ætlum ekki að vera í þeirri stöðu aftur. Þannig við erum komnar til þess að fara alla leið“ sagði Rósa Björk að lokum.
Haukar Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Sjá meira