„Þetta er ekki búið“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2025 21:47 Aldrei rólegur. EPA-EFE/JAVIER ZORRILLA Eftir frækinn 3-0 útisigur í fyrri leik Manchester United og Athletic Bilbao í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta sagði Ruben Amorim, þjálfari Rauðu djöflanna, að einvígið væri hvergi nærri búið. Ævintýrið gegn Lyon enn í fersku minni og leikmenn hans mega ekki við neinu vanmati. Segja má að tímabil Man United í heild sinni til þessa hafi verið stöngin út en í kvöld féll allt með liðinu. Ef allt gengur upp snýr Amorim aftur til Bilbao með lið sitt í þessum mánuði þar sem úrslitaleikur Evrópudeildarinnar fer fram. Hann er þó ekki búinn að panta flugmiðann. „Þetta voru virkilega góð úrslit en við verðum á sama tíma að skilja úrslitin. Við áttum erfitt uppdráttar í byrjun en rauða spjaldið breytti leiknum. Allir leikir geta breyst á einu augnabliki. Við fengum færi til að skora eitt mark til viðbótar. Þetta er ekki búið og þeir geta gert það sama á Old Trafford.“ „Þeir eru virkilega sterkt og ákaft lið. Við verðum að mæta undirbúnir til leiks. Manuel Ugarte, sem býr yfir mikill reynslu var smá stressaður. Patrick Dorgu var stressaður. Leikmenn eins og Casemiro, Harry Maguire og Bruno Fernandes hjálpuðu mikið.“ „Hann er góður kantmaður,“ sagði Amorim um miðvörðinn Harry Maguire sem átti stóran þátt í fyrsta marki liðsins með frábærum einleik á hægri kantinum. „Stundum eru erfið augnablik í okkar lífi og Harry hefur átt slík augnablik. Allt sem hann gerir er gott fyrir liðið svo við verðum að njóta þessa.“ „Auðvitað höfum við forskot. Við höfum áhorfendurnar okkar, en það getur allt breyst. Allt getur gerst í einum leik. Við þurfum virkilega að huga að leikmönnunum okkar gegn Brentford. Noussair Mazraoui er nær dauða en lífi, Dorgu er virkilega þreyttur. Við verðum að hugsa um leikmennina,“ sagði Amorim að endingu um síðari leikinn og komandi deildarleik. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Segja má að tímabil Man United í heild sinni til þessa hafi verið stöngin út en í kvöld féll allt með liðinu. Ef allt gengur upp snýr Amorim aftur til Bilbao með lið sitt í þessum mánuði þar sem úrslitaleikur Evrópudeildarinnar fer fram. Hann er þó ekki búinn að panta flugmiðann. „Þetta voru virkilega góð úrslit en við verðum á sama tíma að skilja úrslitin. Við áttum erfitt uppdráttar í byrjun en rauða spjaldið breytti leiknum. Allir leikir geta breyst á einu augnabliki. Við fengum færi til að skora eitt mark til viðbótar. Þetta er ekki búið og þeir geta gert það sama á Old Trafford.“ „Þeir eru virkilega sterkt og ákaft lið. Við verðum að mæta undirbúnir til leiks. Manuel Ugarte, sem býr yfir mikill reynslu var smá stressaður. Patrick Dorgu var stressaður. Leikmenn eins og Casemiro, Harry Maguire og Bruno Fernandes hjálpuðu mikið.“ „Hann er góður kantmaður,“ sagði Amorim um miðvörðinn Harry Maguire sem átti stóran þátt í fyrsta marki liðsins með frábærum einleik á hægri kantinum. „Stundum eru erfið augnablik í okkar lífi og Harry hefur átt slík augnablik. Allt sem hann gerir er gott fyrir liðið svo við verðum að njóta þessa.“ „Auðvitað höfum við forskot. Við höfum áhorfendurnar okkar, en það getur allt breyst. Allt getur gerst í einum leik. Við þurfum virkilega að huga að leikmönnunum okkar gegn Brentford. Noussair Mazraoui er nær dauða en lífi, Dorgu er virkilega þreyttur. Við verðum að hugsa um leikmennina,“ sagði Amorim að endingu um síðari leikinn og komandi deildarleik.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira