Beckham fimmtugur í dag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. maí 2025 08:01 David Beckham smellir kossi á Meistaradeildarbikarinn í búningsklefanum á Nývangi eftir frægan sigur Manchester United á Bayern München 26. maí 1999. getty/John Peters David Beckham, einn frægasti íþróttamaður allra tíma, fagnar fimmtugsafmæli sínu í dag. Beckham átti farsælan feril sem fótboltamaður en hefur líka verið áberandi í dægurmenningu enda giftur Kryddpíunni fyrrverandi, Victoriu. Þau eiga fjögur börn saman. Beckham hóf ferilinn með Manchester United og vann allt sem hægt var að vinna með félaginu áður en hann fór til Real Madrid 2003. Þar lék hann til 2007 þegar hann gekk í raðir Los Angeles Galaxy í Bandaríkjunum. Beckham lék með LA Galaxy til 2012 en var í tvígang lánaður til AC Milan. Hann lauk ferlinum svo með Paris Saint-Germain 2013. Happy 5️⃣0️⃣th birthday, Becks ❤️🎉#MUFC pic.twitter.com/lymkwwi9VP— Manchester United (@ManUtd) May 2, 2025 Árið 1996 lék Beckham sinn fyrsta landsleik fyrir England. Tveimur árum síðar varð hann einn hataðasti maður landsins eftir rauða spjaldið sem hann fékk í leik gegn Argentínu í sextán liða úrslitum á HM í Frakklandi. Þegar Sven-Göran Eriksson tók við enska landsliðinu gerði hann Beckham að fyrirliða þess. Beckham skoraði markið sem tryggði Englandi sæti á HM 2002, með skoti beint úr aukaspyrnu gegn Grikklandi á Old Trafford. Alls lék Beckham 115 landsleiki og skoraði sautján mörk. Hann er þriðji leikjahæstur í sögu enska landsliðsins. Beckham er í dag eigandi bandaríska fótboltaliðsins Inter Miami sem Lionel Messi og Luis Suárez leika með. Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Beckham átti farsælan feril sem fótboltamaður en hefur líka verið áberandi í dægurmenningu enda giftur Kryddpíunni fyrrverandi, Victoriu. Þau eiga fjögur börn saman. Beckham hóf ferilinn með Manchester United og vann allt sem hægt var að vinna með félaginu áður en hann fór til Real Madrid 2003. Þar lék hann til 2007 þegar hann gekk í raðir Los Angeles Galaxy í Bandaríkjunum. Beckham lék með LA Galaxy til 2012 en var í tvígang lánaður til AC Milan. Hann lauk ferlinum svo með Paris Saint-Germain 2013. Happy 5️⃣0️⃣th birthday, Becks ❤️🎉#MUFC pic.twitter.com/lymkwwi9VP— Manchester United (@ManUtd) May 2, 2025 Árið 1996 lék Beckham sinn fyrsta landsleik fyrir England. Tveimur árum síðar varð hann einn hataðasti maður landsins eftir rauða spjaldið sem hann fékk í leik gegn Argentínu í sextán liða úrslitum á HM í Frakklandi. Þegar Sven-Göran Eriksson tók við enska landsliðinu gerði hann Beckham að fyrirliða þess. Beckham skoraði markið sem tryggði Englandi sæti á HM 2002, með skoti beint úr aukaspyrnu gegn Grikklandi á Old Trafford. Alls lék Beckham 115 landsleiki og skoraði sautján mörk. Hann er þriðji leikjahæstur í sögu enska landsliðsins. Beckham er í dag eigandi bandaríska fótboltaliðsins Inter Miami sem Lionel Messi og Luis Suárez leika með.
Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira