Birti mynd af sér í páfaskrúða Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 3. maí 2025 09:35 Myndin er gerð með aðstoð gervigreindar. Donald Trump Donald Trump Bandaríkjaforseti birti í gær mynd af sér á samfélagsmiðlum klæddum páfaskrúða. Kaþólikkar sem og aðrir hafa tekið misvel í þetta uppátæki hans og þykir mörgum hann vanvirða minningu Frans páfa sem féll frá nýlega. Forsetinn birti myndina á eigin samfélagsmiðli en hún virðist gerð með hjálp gervigreindar. Á myndinni situr forsetinn í hásæti íklæddur páfaskrúða, með mítur á höfði og með gullkross um hálsinn. Hann sagðist aðspurður í vikunni gjarnan vilja verða næsti páfi. Hann sagði sig sjálfan vera sitt „fyrsta val“ en ljóst þykir að það hafi verið í kímni. Við það bætti hann að í New York væri kardináli sem hann þætti „mjög góður.“ Þar er líklegt að hann eigi við Timothy Dolan, erkibiskup í New York, sem er meðal þeirra sem þykja líklegir til að taka við völdum í Páfagarði. Frans páfi lést 21. apríl síðastliðinn og þing kardinála kemur saman sjöunda maí til að velja arftaka hans. Lindsey Graham, öldungadeildarþingmaður Repúblikana, tók vel í hugleiðingar Bandaríkjaforseta um mögulegt framboð hans til embættis páfa. Hann segist spenntur fyrir hugmyndinni. „Hann væri sannarlega spútnikframbjóðandi en ég bið kardinálaráðið og kaþólska söfnuðinn að vera opin fyrir möguleikanum,“ skrifar hann í færslu á samfélagsmiðlum. Donald Trump Bandaríkin Páfagarður Andlát Frans páfa Páfakjör 2025 Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira
Forsetinn birti myndina á eigin samfélagsmiðli en hún virðist gerð með hjálp gervigreindar. Á myndinni situr forsetinn í hásæti íklæddur páfaskrúða, með mítur á höfði og með gullkross um hálsinn. Hann sagðist aðspurður í vikunni gjarnan vilja verða næsti páfi. Hann sagði sig sjálfan vera sitt „fyrsta val“ en ljóst þykir að það hafi verið í kímni. Við það bætti hann að í New York væri kardináli sem hann þætti „mjög góður.“ Þar er líklegt að hann eigi við Timothy Dolan, erkibiskup í New York, sem er meðal þeirra sem þykja líklegir til að taka við völdum í Páfagarði. Frans páfi lést 21. apríl síðastliðinn og þing kardinála kemur saman sjöunda maí til að velja arftaka hans. Lindsey Graham, öldungadeildarþingmaður Repúblikana, tók vel í hugleiðingar Bandaríkjaforseta um mögulegt framboð hans til embættis páfa. Hann segist spenntur fyrir hugmyndinni. „Hann væri sannarlega spútnikframbjóðandi en ég bið kardinálaráðið og kaþólska söfnuðinn að vera opin fyrir möguleikanum,“ skrifar hann í færslu á samfélagsmiðlum.
Donald Trump Bandaríkin Páfagarður Andlát Frans páfa Páfakjör 2025 Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira