„Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 4. maí 2025 21:42 Björn Daníel Sverrisson átti góðan leik gegn Val í kvöld. Vísir/Anton Brink Björn Daníel Sverrisson fyrirliði FH var að vonum sáttur með sigurinn gegn Valsmönnum í kvöld en FH skellti Val með þremur mörkum gegn engu. „Þetta var geggjað. Við verum búnir að bíða lengi eftir þessu síðan í byrjun sumars og mér fannst við eiga þetta bara fyllilega skilið í dag,“ sagði Björn Daníel í viðtali við Gunnlaug Jónsson eftir leikinn. „Það var góð orka í okkur, kraftur, áræðni og við bara tókum sénsana þegar við fengum þá. Ég er bara mjög sáttur“ Byrjun FH á mótinu hefur verið hæg og kannski ekki alveg eins og áætlað var en Björn Daníel fannst þó ekkert mál að gíra sig upp í þennan leik. „Mér fannst það ekkert mál. Við erum búnir að fara vel yfir alla leikina og auðvitað bara náð í eitt stig en við höfum ekkert verið að skíttapa leikjunum þannig séð. Við fórum bara yfir hvað við þurftum að laga og mér fannst bara miklu meiri kraftur í okkur núna en hinum leikjunum“ „Við pressuðum betur og þetta var bara alvöru orka í okkur. Mér fannst ekkert mál að koma inn í þennan leik og ég sá það bara hjá strákunum í vikunni að hugarfarið var gott. Það er mitt hlutverk sem fyrirliða að peppa þessa stráka þannig ég var í því alla vikuna“ Það er langt síðan FH vann síðasta leik og að meðtöldu síðasta tímabili voru þetta ellefu leikir sem liðið fór í gegnum án sigurs. „Ég vissi þetta nú ekki fyrr en bara núna í vikunni að einhver sagði mér frá þessu. Það er alltaf besta tilfinningin að koma inn í klefa eftir leik og geta aðeins öskrað og verið brjálaður eftir leiki í stað þess að allir stitji í sínu horni og stari í golfið“ „Þetta er tilfinningin sem maður nærist á og við ætlum að taka þennan leik með okkur í næsta leik og ná í þrjú stig þar“ sagði Björn Daníel Sverrison. FH Besta deild karla Fótbolti Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Fleiri fréttir Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Sjá meira
„Þetta var geggjað. Við verum búnir að bíða lengi eftir þessu síðan í byrjun sumars og mér fannst við eiga þetta bara fyllilega skilið í dag,“ sagði Björn Daníel í viðtali við Gunnlaug Jónsson eftir leikinn. „Það var góð orka í okkur, kraftur, áræðni og við bara tókum sénsana þegar við fengum þá. Ég er bara mjög sáttur“ Byrjun FH á mótinu hefur verið hæg og kannski ekki alveg eins og áætlað var en Björn Daníel fannst þó ekkert mál að gíra sig upp í þennan leik. „Mér fannst það ekkert mál. Við erum búnir að fara vel yfir alla leikina og auðvitað bara náð í eitt stig en við höfum ekkert verið að skíttapa leikjunum þannig séð. Við fórum bara yfir hvað við þurftum að laga og mér fannst bara miklu meiri kraftur í okkur núna en hinum leikjunum“ „Við pressuðum betur og þetta var bara alvöru orka í okkur. Mér fannst ekkert mál að koma inn í þennan leik og ég sá það bara hjá strákunum í vikunni að hugarfarið var gott. Það er mitt hlutverk sem fyrirliða að peppa þessa stráka þannig ég var í því alla vikuna“ Það er langt síðan FH vann síðasta leik og að meðtöldu síðasta tímabili voru þetta ellefu leikir sem liðið fór í gegnum án sigurs. „Ég vissi þetta nú ekki fyrr en bara núna í vikunni að einhver sagði mér frá þessu. Það er alltaf besta tilfinningin að koma inn í klefa eftir leik og geta aðeins öskrað og verið brjálaður eftir leiki í stað þess að allir stitji í sínu horni og stari í golfið“ „Þetta er tilfinningin sem maður nærist á og við ætlum að taka þennan leik með okkur í næsta leik og ná í þrjú stig þar“ sagði Björn Daníel Sverrison.
FH Besta deild karla Fótbolti Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Fleiri fréttir Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Sjá meira