María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2025 17:07 María Þórisdóttir faðmar Sophie Baggaley markvörð eftir frábæran sigur Brighton á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag. Getty/John Walton Þetta var svolítið súrsætur dagur fyrir norsk-íslensku knattspyrnukonuna Maríu Þórisdóttur sem hefur vistaskipti í ár eins og faðir hennar, handboltaþjálfarinn Þórir Hergeirsson. Brighton & Hove Albion tilkynnti nefnilega í dag að María væri á förum eftir þetta tímabil ásamt þeim Guro Bergsvand, Dejönu Stefanovic, Poppy Pattinson og Pauline Bremer. Sama dag og þetta var opinberað þá spilaði Brighton síðasta heimaleik sinn á tímabilinu og það á móti stórliði Arsenal. Arsenal konur tryggðu sér nýverið sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en þær áttu fá svör á móti Maríu og félögum í dag. María var í byrjunarliðinu hjá Brighton sem vann leikinn 4-2. Hún fékk gult spjald í lok fyrri hálfleiks en kláraði leikinn. Fran Kirby, Jelena Cankovic (2 mörk) og Kiko Seike skoruðu mörkin fyrir Brighton. Arsenal konan Caitlin Foord jafnaði metin í 1-1 en það dugði skammt. Mariona Caldentey minnkaði reyndar muninn í 4-2 undir lok leiksins. María er 31 árs gömul og hefur spilað með Brighton frá árinu 2023. Þar á undan lék hún með Manchester United og Chelsea. Hún hefur spilað 71 landsleik fyrir Noreg frá því að hún spilaði sinn fyrsta landsleik á móti Íslandi fyrir tíu árum. Enski boltinn Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Sjá meira
Brighton & Hove Albion tilkynnti nefnilega í dag að María væri á förum eftir þetta tímabil ásamt þeim Guro Bergsvand, Dejönu Stefanovic, Poppy Pattinson og Pauline Bremer. Sama dag og þetta var opinberað þá spilaði Brighton síðasta heimaleik sinn á tímabilinu og það á móti stórliði Arsenal. Arsenal konur tryggðu sér nýverið sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en þær áttu fá svör á móti Maríu og félögum í dag. María var í byrjunarliðinu hjá Brighton sem vann leikinn 4-2. Hún fékk gult spjald í lok fyrri hálfleiks en kláraði leikinn. Fran Kirby, Jelena Cankovic (2 mörk) og Kiko Seike skoruðu mörkin fyrir Brighton. Arsenal konan Caitlin Foord jafnaði metin í 1-1 en það dugði skammt. Mariona Caldentey minnkaði reyndar muninn í 4-2 undir lok leiksins. María er 31 árs gömul og hefur spilað með Brighton frá árinu 2023. Þar á undan lék hún með Manchester United og Chelsea. Hún hefur spilað 71 landsleik fyrir Noreg frá því að hún spilaði sinn fyrsta landsleik á móti Íslandi fyrir tíu árum.
Enski boltinn Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Sjá meira