Helför gyðinga gegn íbúum Palestínu Birgir Dýrfjörð skrifar 6. maí 2025 08:32 Sigurþjóðirnar í heimsstyrjöldinni ákváðu að taka hluta af landi Palestínu og afhenda það gyðingum heimsins til eignar og afnota. Íslenskur lögfræðingur Dr. Björn þórðarson, fyrsti forsætisráðherra Íslenska lýðveldisins skrifaði um málið: „flokki útlendinga var boðið upp á að setjast að í landinu, og heimaþjóðinni var það alveg um megn að spyrna hér á móti broddunum. Hin sigrandi stórveldi heimsins höfðu gert samþykkt um, að þetta land skyldi notað handa öðrum eftir þörfum.“ Einn íslenskur stjórnmálamaður (Benedikt Gröndal) talaði gegn þessu og sagði málið viðurstyggilegt. Afnot gyðinga af landinu voru háð því skilyrði og loforði „að ekkert verði þar aðhafst sem verða má til ógagns borgaralegum réttindum þeirra samfélaga í Palestínu, sem ekki eru gyðingleg.“ Gyðingar þáðu landið en sviku öll loforðin og nóttina9. apríl 1948 réðust morðingjahópar þeirra, Lehi ogIrgunogsveitir úr helsta liðsafla síonista, Haganah inn í þorpið Deir Yassin nærri Jerúsalem. Gyðingar stungu þar og skáru til bana 115 þorpsbúa. Með þeirri næturárás sviku gyðingar öll loforð sín um frið. Þeir gerðu árásina til að skapa sér aukið lífsrými (Lebensraum) í Palestínu eins og Hitler sagði um útrýmingaherferð sína gegn gyðingum. Með þeim næturmorðum og slátrun á fóki í rúmum sínum hófu gyðingar víxlverkandi manndráp í Ísrael.Ef það skiptir einhvern máli þá voru það gyðingar sem byrjuðu morðin og drápin í Ísrael. Hersveitir Haganah notuðu síðan þessi fjöldamorð til hótana, og dreifðu þeim skilaboðum til arabískra þorpa, að þeirra myndu bíða sömu örlög ef íbúar þeirra hefðu sig ekki strax á brott. Hótanir Haganah leiddu til þess að um 50.000 Palestínumenn flúðu frá heimilum sínum. Til að árétta hótanir sínar boðuðu yfirvöld gyðinga, að 530 þorp skyldu jöfnuð við jörðu. Með morðum og eitrun vatnsbóla o.fl. tókst gyðingum að hrekja 700 þúsun araba á flótta til Gasa. Þannig skipulögðu síonistar vandamálið sem skekur heiminn í dag og þeir hafa alls ekki lokið sér af með markmið sitt. Sú ógnarsaga verður þó ekki sögð nú. Ekki sök gyðinga Í dag skiptir mestu máli að þjóðir heimsins samþykki að síonisminn er ekki sök gyðingaþjóðarinnar. Síonisminn er böl gyðingaþjóðarinnar. Hann er trúarpólitísk ofstækishreyfing líkt og kommúnisminn og nasisminn. Takist okkur að ná þeim skilningi þá má örugglega draga úr fyrirsjánlegum vexti þess gyðingahaturs sem nú þegar er hafið. Heiftin sem því hatri fylgir mun leiða af sér keðjuverkandi voðaverk. Gegn þeim voðaverkum og hatri eigum við öll að vinna sem lítum á okkur sem siðaðar manneskjur. Höfundur er rafvirki Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birgir Dýrfjörð Mest lesið Valkvætt minnisleysi ofbeldismanna Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Hvers vegna þétting byggðar? Birkir Ingibjartsson Skoðun Forsendur skólakerfis hverfast um samstarf Magnús Þór Jónsson Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir Skoðun Kirkjan sem talar fallega – og spurningin sem fylgir HIlmar Kristinsson Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson Skoðun Samstaða í ferðaþjónustu aldrei mikilvægari Halldór Óli Kjartansson Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Ísland fyrir Íslendínga! Ólafur Sindri Ólafsson Bakþankar Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Reykjavík stígi alla leið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Valkvætt minnisleysi ofbeldismanna Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gæði í uppbyggingu frekar en bara hraða og magn Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þétting byggðar? Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Forsendur skólakerfis hverfast um samstarf Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kirkjan sem talar fallega – og spurningin sem fylgir HIlmar Kristinsson skrifar Skoðun Samstaða í ferðaþjónustu aldrei mikilvægari Halldór Óli Kjartansson skrifar Skoðun Þegar almenningsálit er lesið sem umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson,Runólfur Ólafsson skrifar Skoðun Heimsmynd byggð á öðrum fætinum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar Skoðun Erum við í djúpum skít? Jón Pétur Wilke Gunnarsson skrifar Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Traust verður að endurspeglast í framkvæmd Sandra B. Franks skrifar Skoðun Það er leikur að læra fyrir suma Aðalheiður M. Steindórsdóttir skrifar Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Sjá meira
Sigurþjóðirnar í heimsstyrjöldinni ákváðu að taka hluta af landi Palestínu og afhenda það gyðingum heimsins til eignar og afnota. Íslenskur lögfræðingur Dr. Björn þórðarson, fyrsti forsætisráðherra Íslenska lýðveldisins skrifaði um málið: „flokki útlendinga var boðið upp á að setjast að í landinu, og heimaþjóðinni var það alveg um megn að spyrna hér á móti broddunum. Hin sigrandi stórveldi heimsins höfðu gert samþykkt um, að þetta land skyldi notað handa öðrum eftir þörfum.“ Einn íslenskur stjórnmálamaður (Benedikt Gröndal) talaði gegn þessu og sagði málið viðurstyggilegt. Afnot gyðinga af landinu voru háð því skilyrði og loforði „að ekkert verði þar aðhafst sem verða má til ógagns borgaralegum réttindum þeirra samfélaga í Palestínu, sem ekki eru gyðingleg.“ Gyðingar þáðu landið en sviku öll loforðin og nóttina9. apríl 1948 réðust morðingjahópar þeirra, Lehi ogIrgunogsveitir úr helsta liðsafla síonista, Haganah inn í þorpið Deir Yassin nærri Jerúsalem. Gyðingar stungu þar og skáru til bana 115 þorpsbúa. Með þeirri næturárás sviku gyðingar öll loforð sín um frið. Þeir gerðu árásina til að skapa sér aukið lífsrými (Lebensraum) í Palestínu eins og Hitler sagði um útrýmingaherferð sína gegn gyðingum. Með þeim næturmorðum og slátrun á fóki í rúmum sínum hófu gyðingar víxlverkandi manndráp í Ísrael.Ef það skiptir einhvern máli þá voru það gyðingar sem byrjuðu morðin og drápin í Ísrael. Hersveitir Haganah notuðu síðan þessi fjöldamorð til hótana, og dreifðu þeim skilaboðum til arabískra þorpa, að þeirra myndu bíða sömu örlög ef íbúar þeirra hefðu sig ekki strax á brott. Hótanir Haganah leiddu til þess að um 50.000 Palestínumenn flúðu frá heimilum sínum. Til að árétta hótanir sínar boðuðu yfirvöld gyðinga, að 530 þorp skyldu jöfnuð við jörðu. Með morðum og eitrun vatnsbóla o.fl. tókst gyðingum að hrekja 700 þúsun araba á flótta til Gasa. Þannig skipulögðu síonistar vandamálið sem skekur heiminn í dag og þeir hafa alls ekki lokið sér af með markmið sitt. Sú ógnarsaga verður þó ekki sögð nú. Ekki sök gyðinga Í dag skiptir mestu máli að þjóðir heimsins samþykki að síonisminn er ekki sök gyðingaþjóðarinnar. Síonisminn er böl gyðingaþjóðarinnar. Hann er trúarpólitísk ofstækishreyfing líkt og kommúnisminn og nasisminn. Takist okkur að ná þeim skilningi þá má örugglega draga úr fyrirsjánlegum vexti þess gyðingahaturs sem nú þegar er hafið. Heiftin sem því hatri fylgir mun leiða af sér keðjuverkandi voðaverk. Gegn þeim voðaverkum og hatri eigum við öll að vinna sem lítum á okkur sem siðaðar manneskjur. Höfundur er rafvirki
Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar
Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar
Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar