Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. maí 2025 20:07 FH flaug inn í 8-liða úrslit. Vísir/Guðmundur Þórlaugarson Bestu deildarlið Tindastóls og FH eru komin áfram í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í fótbolta. HK sem leikur í Lengjudeildinni er einnig komið áfram. Tindastóll sótti Stjörnuna heim í Garðabæ og vann 3-1 sigur í framlengdum leik. Staðan var markalaus að loknum fyrri hálfleik. Katherine Grace Pettet kom Stólunum yfir á 58. mínútu en Snædís María Jörundsdóttir jafnaði í blálokin og því þurfti að framlengja. Þar reyndust gestirnir sterkari. María Dögg Jóhannesdóttir kom þeim yfir snemma í framlengingunni og Saga Ísey Þorsteinsdóttir gulltryggði sigurinn. 🥛Stjarnan 1 - Tindastóll 3Mörkin úr leik Stjarnan gegn Tindastól í 16-liða úrslitum bikarkeppni kvenna í fótboltaTindastóll:⚽️Katherine Grace Pettet⚽️María Dögg Jóhannesdóttir⚽️Saga Ísey Þorsteinsdóttir Stjarnan:⚽️Snædís María Jörundsdóttir pic.twitter.com/c35ISfMvyC— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 12, 2025 FH lenti ekki í vandræðum i Árbænum þar sem Hafnfirðingar mættu Fylki. Heimaliðið leikur í Lengjudeildinni eftir að hafa fallið úr Bestu deildinni á síðustu leiktíð. Eftir markalausan fyrri hálfleik skoraði Maya Lauren Hansen tvívegis á þremur mínútum áður en Ída Marín Hermannsdóttir gerði slíkt hið sama. Eva Stefánsdóttir minnkaði muninn fyrir heimaliðið en nær komst Fylkir ekki. Lokatölur 1-4 í Árbænum. 🥛Fylkir 1 - FH 4Mörkin úr leik Fylkis gegn FH í 16-liða úrslitum bikarkeppni kvenna í fótboltaFH:⚽️ ⚽️ Maya Lauren Hansen⚽️ ⚽️ Ída Marín HermannsdóttirFylkir:⚽️ Eva Stefánsdóttir pic.twitter.com/Y6i97gzL24— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 12, 2025 Í Kórnum skoruðu Karlotta Björk Andradóttir og Rakel Eva Bjarnadóttir í 2-0 sigri á sameiginlegu liði Grindavíkur og Njarðvíkur. 🥛HK 2 - Grindavík/Njarðvík 0Mörkin úr leik HK gegn Grindavík/Njarðvík í 16-liða úrslitum bikarkeppni kvenna í fótbolta⚽️Karlotta Björk Andradóttir⚽️Rakel Eva Bjarnadóttir pic.twitter.com/ufan4Ig4ql— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 12, 2025 Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar kvenna Mest lesið Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Fótbolti Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Fleiri fréttir „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Sjá meira
Tindastóll sótti Stjörnuna heim í Garðabæ og vann 3-1 sigur í framlengdum leik. Staðan var markalaus að loknum fyrri hálfleik. Katherine Grace Pettet kom Stólunum yfir á 58. mínútu en Snædís María Jörundsdóttir jafnaði í blálokin og því þurfti að framlengja. Þar reyndust gestirnir sterkari. María Dögg Jóhannesdóttir kom þeim yfir snemma í framlengingunni og Saga Ísey Þorsteinsdóttir gulltryggði sigurinn. 🥛Stjarnan 1 - Tindastóll 3Mörkin úr leik Stjarnan gegn Tindastól í 16-liða úrslitum bikarkeppni kvenna í fótboltaTindastóll:⚽️Katherine Grace Pettet⚽️María Dögg Jóhannesdóttir⚽️Saga Ísey Þorsteinsdóttir Stjarnan:⚽️Snædís María Jörundsdóttir pic.twitter.com/c35ISfMvyC— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 12, 2025 FH lenti ekki í vandræðum i Árbænum þar sem Hafnfirðingar mættu Fylki. Heimaliðið leikur í Lengjudeildinni eftir að hafa fallið úr Bestu deildinni á síðustu leiktíð. Eftir markalausan fyrri hálfleik skoraði Maya Lauren Hansen tvívegis á þremur mínútum áður en Ída Marín Hermannsdóttir gerði slíkt hið sama. Eva Stefánsdóttir minnkaði muninn fyrir heimaliðið en nær komst Fylkir ekki. Lokatölur 1-4 í Árbænum. 🥛Fylkir 1 - FH 4Mörkin úr leik Fylkis gegn FH í 16-liða úrslitum bikarkeppni kvenna í fótboltaFH:⚽️ ⚽️ Maya Lauren Hansen⚽️ ⚽️ Ída Marín HermannsdóttirFylkir:⚽️ Eva Stefánsdóttir pic.twitter.com/Y6i97gzL24— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 12, 2025 Í Kórnum skoruðu Karlotta Björk Andradóttir og Rakel Eva Bjarnadóttir í 2-0 sigri á sameiginlegu liði Grindavíkur og Njarðvíkur. 🥛HK 2 - Grindavík/Njarðvík 0Mörkin úr leik HK gegn Grindavík/Njarðvík í 16-liða úrslitum bikarkeppni kvenna í fótbolta⚽️Karlotta Björk Andradóttir⚽️Rakel Eva Bjarnadóttir pic.twitter.com/ufan4Ig4ql— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 12, 2025
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar kvenna Mest lesið Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Fótbolti Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Fleiri fréttir „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Sjá meira