Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Bjarki Sigurðsson skrifar 13. maí 2025 12:00 Krakkarnir í Væb á dómararennslinu í gær. Getty/Jens Büttner Fyrirkomulaginu um hvernig tilkynnt er hverjir komast áfram af undanúrslitakvöldi Eurovision hefur verið breytt lítillega í ár. Til að fanga viðbrögð þeirra sem komast áfram kemst atriði ekki áfram nema það sé á skjánum þegar verið er að tilkynna úrslitin. Síðustu ár hefur það verið þannig að á meðan kynnarnir ræða saman og byggja upp spennu fyrir því hvert næsta atriði sem kemst áfram er, flakkar myndavélin á milli keppenda að handahófi. Með því fyrirkomulagi var erfiðara að fanga raunveruleg viðbrögð þeirra sem komast áfram. Nú verður það þannig að þegar tilkynnt er um atriðin sem komast áfram verða þrjú atriði á skjánum í svokölluðu þrísplitti, sem þýðir að þrír rammar verða á skjánum með viðbrögðum þriggja atriða. Mynd segir meira en þúsund orð og hér sést skólabókardæmi um þrísplitt. Skiptum fréttamönnunum þremur út fyrir Eurovision-keppendur í græna herberginu og þá sjáið þið þetta fyrir ykkur. Eitt af þessum þremur atriðum á skjánum er næsta land sem kemst áfram. Keppendur geta því fullvissað sig um að þeir séu ekki næstir áfram ef þeir eru ekki á skjánum, eingöngu þeir sem eru í þessu þrísplitti gætu verið næsta lag áfram. Algóriþmi velur atriðin og sér til þess að ekkert land birtist í þrísplittinu oftar en þrisvar. Hann velur atriðið sem kemst næst áfram og svo tvö önnur. Þetta á þó eingöngu við um fyrstu níu tilkynningarnar, og þegar tilkynnt er um síðasta atriðið sem fer áfram verður notast við gamla fyrirkomulagið. Keppendur þurfa því ekki að örvænta þó að þeir séu ekki komnir áfram þegar búið er að sýna þá þrisvar. Eurovision Sviss Íslendingar erlendis Eurovision 2025 Tengdar fréttir Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Væb-strákarnir stóðu sig óaðfinnanlega á dómararennsli fyrra undankvölds Eurovision í gærkvöldi. Líkurnar á að þeir komist áfram hafa aukist eftir framkomuna og þegar æft var hvernig stigin eru tilkynnt komust þeir áfram. 13. maí 2025 07:02 Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Væbbræður, þeir Matthías og Hálfdán, eru að eigin sögn sjúklega spenntir fyrir morgundeginum þegar þeir stíga fyrstir allra á stokk í fyrri undankeppni Eurovision. Þeir eru hæstánægðir með að vera fyrstir og lofa veislu. 12. maí 2025 23:07 Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Ísland er talið eiga fjörutíu prósent líkur á að komast áfram upp úr fyrri undankeppni Eurovision annað kvöld. Líkurnar hafa aukist hægt og rólega síðustu daga. 12. maí 2025 14:48 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Fleiri fréttir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Sjá meira
Síðustu ár hefur það verið þannig að á meðan kynnarnir ræða saman og byggja upp spennu fyrir því hvert næsta atriði sem kemst áfram er, flakkar myndavélin á milli keppenda að handahófi. Með því fyrirkomulagi var erfiðara að fanga raunveruleg viðbrögð þeirra sem komast áfram. Nú verður það þannig að þegar tilkynnt er um atriðin sem komast áfram verða þrjú atriði á skjánum í svokölluðu þrísplitti, sem þýðir að þrír rammar verða á skjánum með viðbrögðum þriggja atriða. Mynd segir meira en þúsund orð og hér sést skólabókardæmi um þrísplitt. Skiptum fréttamönnunum þremur út fyrir Eurovision-keppendur í græna herberginu og þá sjáið þið þetta fyrir ykkur. Eitt af þessum þremur atriðum á skjánum er næsta land sem kemst áfram. Keppendur geta því fullvissað sig um að þeir séu ekki næstir áfram ef þeir eru ekki á skjánum, eingöngu þeir sem eru í þessu þrísplitti gætu verið næsta lag áfram. Algóriþmi velur atriðin og sér til þess að ekkert land birtist í þrísplittinu oftar en þrisvar. Hann velur atriðið sem kemst næst áfram og svo tvö önnur. Þetta á þó eingöngu við um fyrstu níu tilkynningarnar, og þegar tilkynnt er um síðasta atriðið sem fer áfram verður notast við gamla fyrirkomulagið. Keppendur þurfa því ekki að örvænta þó að þeir séu ekki komnir áfram þegar búið er að sýna þá þrisvar.
Eurovision Sviss Íslendingar erlendis Eurovision 2025 Tengdar fréttir Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Væb-strákarnir stóðu sig óaðfinnanlega á dómararennsli fyrra undankvölds Eurovision í gærkvöldi. Líkurnar á að þeir komist áfram hafa aukist eftir framkomuna og þegar æft var hvernig stigin eru tilkynnt komust þeir áfram. 13. maí 2025 07:02 Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Væbbræður, þeir Matthías og Hálfdán, eru að eigin sögn sjúklega spenntir fyrir morgundeginum þegar þeir stíga fyrstir allra á stokk í fyrri undankeppni Eurovision. Þeir eru hæstánægðir með að vera fyrstir og lofa veislu. 12. maí 2025 23:07 Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Ísland er talið eiga fjörutíu prósent líkur á að komast áfram upp úr fyrri undankeppni Eurovision annað kvöld. Líkurnar hafa aukist hægt og rólega síðustu daga. 12. maí 2025 14:48 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Fleiri fréttir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Sjá meira
Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Væb-strákarnir stóðu sig óaðfinnanlega á dómararennsli fyrra undankvölds Eurovision í gærkvöldi. Líkurnar á að þeir komist áfram hafa aukist eftir framkomuna og þegar æft var hvernig stigin eru tilkynnt komust þeir áfram. 13. maí 2025 07:02
Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Væbbræður, þeir Matthías og Hálfdán, eru að eigin sögn sjúklega spenntir fyrir morgundeginum þegar þeir stíga fyrstir allra á stokk í fyrri undankeppni Eurovision. Þeir eru hæstánægðir með að vera fyrstir og lofa veislu. 12. maí 2025 23:07
Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Ísland er talið eiga fjörutíu prósent líkur á að komast áfram upp úr fyrri undankeppni Eurovision annað kvöld. Líkurnar hafa aukist hægt og rólega síðustu daga. 12. maí 2025 14:48