Hjörtur Torfason er látinn Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 13. maí 2025 21:43 Hjörtur Torfason. Hjörtur Torfason fyrrverandi hæstaréttardómari er látinn, 89 ára að aldri. Hjörtur fæddist á Ísafirði 19. september 1935. Foreldrar hans voru Torfi Hjartarson, sýslumaður og bæjarfógeti á Ísafirði og síðar tollstjóri í Reykjavík og sáttasemjari ríkisins og Anna Jónsdóttir, húsfreyja á Ísafirði og í Reykjavík. Hann átti þrjú systkini, Ragnheiður, fyrrverandi rektor Menntaskólans í Reykjavík, fædd 1937 og dáin 2025, Sigrún skrifstofukona, fædd 1938 og dáin 1992 og Helga Sóley, hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir, fædd 1951. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1954 og lauk lögfræðiprófi frá Háskóla Íslands 1960. Hann var í framhaldsnámi við Torontoháskóla í Kanada frá 1961 til 1963. Hjörtur lætur eftir sig eiginkonu, Nönnu Þorláksdóttur, fyrrverandi hjúkrunarritara, fædda 1935. Þau kynntust í Menntaskólanum í Reykjavík og áttu samleið í sjötíu ár. Þau giftu sig árið 1958. Þau eiga saman þrjú börn, þau Torfa, Loga og Margréti Helgu. Hjörtur starfaði við lögmennsku nær óslitið frá 1960 til 1990. Það ár var hann skipaður dómari við hæstarétt en hafði áður verið settur dómari um nokkurra mánaða skeið árið 1988. Hann lét af störfum sem dómari við hæstarétt árið 2001 vegna aldurs. Eftir að hann lét af störfum sem dómari starfaði hann áfram við lögfræðiráðgjöf, einkum varðandi samningagerð fyrir Landsvirkjun. Hjörtur sinnti ýmsum félags- og trúnaðarstörfum, til að mynda í yfirkjörstjórn Reykjavíkur um áratugaskeið, í stjórn Lögmannafélags Íslands og sem fastafulltrúi Íslands í Feneyjanefnd Evrópuráðsins. Andlát Dómstólar Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira
Hjörtur fæddist á Ísafirði 19. september 1935. Foreldrar hans voru Torfi Hjartarson, sýslumaður og bæjarfógeti á Ísafirði og síðar tollstjóri í Reykjavík og sáttasemjari ríkisins og Anna Jónsdóttir, húsfreyja á Ísafirði og í Reykjavík. Hann átti þrjú systkini, Ragnheiður, fyrrverandi rektor Menntaskólans í Reykjavík, fædd 1937 og dáin 2025, Sigrún skrifstofukona, fædd 1938 og dáin 1992 og Helga Sóley, hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir, fædd 1951. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1954 og lauk lögfræðiprófi frá Háskóla Íslands 1960. Hann var í framhaldsnámi við Torontoháskóla í Kanada frá 1961 til 1963. Hjörtur lætur eftir sig eiginkonu, Nönnu Þorláksdóttur, fyrrverandi hjúkrunarritara, fædda 1935. Þau kynntust í Menntaskólanum í Reykjavík og áttu samleið í sjötíu ár. Þau giftu sig árið 1958. Þau eiga saman þrjú börn, þau Torfa, Loga og Margréti Helgu. Hjörtur starfaði við lögmennsku nær óslitið frá 1960 til 1990. Það ár var hann skipaður dómari við hæstarétt en hafði áður verið settur dómari um nokkurra mánaða skeið árið 1988. Hann lét af störfum sem dómari við hæstarétt árið 2001 vegna aldurs. Eftir að hann lét af störfum sem dómari starfaði hann áfram við lögfræðiráðgjöf, einkum varðandi samningagerð fyrir Landsvirkjun. Hjörtur sinnti ýmsum félags- og trúnaðarstörfum, til að mynda í yfirkjörstjórn Reykjavíkur um áratugaskeið, í stjórn Lögmannafélags Íslands og sem fastafulltrúi Íslands í Feneyjanefnd Evrópuráðsins.
Andlát Dómstólar Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira