Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. maí 2025 09:03 Taiwo Awoniyi varð fyrir alvarlegum meiðslum í kviðarholi síðasta sunnudag. Marc Atkins/Getty Images Taiwo Awoniyi hefur verið haldið sofandi á gjörgæsludeild eftir að hann gekkst undir aðgerð á mánudagskvöld, eftir að hafa orðið fyrir alvarlegum meiðslum í kviðarholi á sunnudag, þegar hann klessti á stöngina í leik gegn Leicester. Awoniyi mun gangast undir seinni hluta aðgerðarinnar í dag. Nottingham Forest sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem sagt var að bataferli Awoniyi gengi vel og eftir áætlun. Þá var minnt á hætturnar sem geta fylgt því að spila fótbolta og tekið fram að meiðslin hefðu verið ástæða þess að eigandi félagsins, Evangelos Marinakis, fór inn á völlinn eftir leik og átti í orðaskiptum við þjálfarann Nuno Espirito Santos. Hann hafi ekki gert það vegna slæmra úrslita eins og haldið var fram í fjölmiðlum upphaflega. pic.twitter.com/eGGeHnNmRH— Nottingham Forest (@NFFC) May 13, 2025 Facundo Buonanotte og Taiwo Awoniyi skullu saman og sá síðarnefndi vafðist utan um stöngina. Jacob King/PA Images via Getty Images Atvikið átti sér stað á 88. mínútu leiksins gegn Leicester, sem endaði með 2-2 jafntefli. Awoniyi reyndi þá að ná til fyrirgjafar frá Anthony Elanga, með þeim afleiðingum að hann skall saman við stöngina. Anthony Elanga var klárlega rangstæður en línuvörðurinn beið með að lyfta flagginu svo Forest gæti klárað sóknina, eins og reglur segja til um. Þær reglugerðir hafa áður sætt gagnrýni, sökum meiðslahættu, og gera það enn frekar núna þegar þær hafa leitt af sér alvarleg meiðsli. Taiwo Awoniyi is clearly 2 yards offside in this picture. Flag stays down. This Rule MUST change, it’s ridiculous, 10-15 seconds later (as play needlessly continued he’s injured and has been placed in an induced coma. No one can tell me this offside has made football any better… pic.twitter.com/qygLSy5DEI— Streetwise Stu (@StreetwiseStu79) May 14, 2025 Enski boltinn Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Fótbolti Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Sjá meira
Nottingham Forest sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem sagt var að bataferli Awoniyi gengi vel og eftir áætlun. Þá var minnt á hætturnar sem geta fylgt því að spila fótbolta og tekið fram að meiðslin hefðu verið ástæða þess að eigandi félagsins, Evangelos Marinakis, fór inn á völlinn eftir leik og átti í orðaskiptum við þjálfarann Nuno Espirito Santos. Hann hafi ekki gert það vegna slæmra úrslita eins og haldið var fram í fjölmiðlum upphaflega. pic.twitter.com/eGGeHnNmRH— Nottingham Forest (@NFFC) May 13, 2025 Facundo Buonanotte og Taiwo Awoniyi skullu saman og sá síðarnefndi vafðist utan um stöngina. Jacob King/PA Images via Getty Images Atvikið átti sér stað á 88. mínútu leiksins gegn Leicester, sem endaði með 2-2 jafntefli. Awoniyi reyndi þá að ná til fyrirgjafar frá Anthony Elanga, með þeim afleiðingum að hann skall saman við stöngina. Anthony Elanga var klárlega rangstæður en línuvörðurinn beið með að lyfta flagginu svo Forest gæti klárað sóknina, eins og reglur segja til um. Þær reglugerðir hafa áður sætt gagnrýni, sökum meiðslahættu, og gera það enn frekar núna þegar þær hafa leitt af sér alvarleg meiðsli. Taiwo Awoniyi is clearly 2 yards offside in this picture. Flag stays down. This Rule MUST change, it’s ridiculous, 10-15 seconds later (as play needlessly continued he’s injured and has been placed in an induced coma. No one can tell me this offside has made football any better… pic.twitter.com/qygLSy5DEI— Streetwise Stu (@StreetwiseStu79) May 14, 2025
Enski boltinn Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Fótbolti Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Sjá meira