Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. maí 2025 09:03 Taiwo Awoniyi varð fyrir alvarlegum meiðslum í kviðarholi síðasta sunnudag. Marc Atkins/Getty Images Taiwo Awoniyi hefur verið haldið sofandi á gjörgæsludeild eftir að hann gekkst undir aðgerð á mánudagskvöld, eftir að hafa orðið fyrir alvarlegum meiðslum í kviðarholi á sunnudag, þegar hann klessti á stöngina í leik gegn Leicester. Awoniyi mun gangast undir seinni hluta aðgerðarinnar í dag. Nottingham Forest sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem sagt var að bataferli Awoniyi gengi vel og eftir áætlun. Þá var minnt á hætturnar sem geta fylgt því að spila fótbolta og tekið fram að meiðslin hefðu verið ástæða þess að eigandi félagsins, Evangelos Marinakis, fór inn á völlinn eftir leik og átti í orðaskiptum við þjálfarann Nuno Espirito Santos. Hann hafi ekki gert það vegna slæmra úrslita eins og haldið var fram í fjölmiðlum upphaflega. pic.twitter.com/eGGeHnNmRH— Nottingham Forest (@NFFC) May 13, 2025 Facundo Buonanotte og Taiwo Awoniyi skullu saman og sá síðarnefndi vafðist utan um stöngina. Jacob King/PA Images via Getty Images Atvikið átti sér stað á 88. mínútu leiksins gegn Leicester, sem endaði með 2-2 jafntefli. Awoniyi reyndi þá að ná til fyrirgjafar frá Anthony Elanga, með þeim afleiðingum að hann skall saman við stöngina. Anthony Elanga var klárlega rangstæður en línuvörðurinn beið með að lyfta flagginu svo Forest gæti klárað sóknina, eins og reglur segja til um. Þær reglugerðir hafa áður sætt gagnrýni, sökum meiðslahættu, og gera það enn frekar núna þegar þær hafa leitt af sér alvarleg meiðsli. Taiwo Awoniyi is clearly 2 yards offside in this picture. Flag stays down. This Rule MUST change, it’s ridiculous, 10-15 seconds later (as play needlessly continued he’s injured and has been placed in an induced coma. No one can tell me this offside has made football any better… pic.twitter.com/qygLSy5DEI— Streetwise Stu (@StreetwiseStu79) May 14, 2025 Enski boltinn Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Nottingham Forest sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem sagt var að bataferli Awoniyi gengi vel og eftir áætlun. Þá var minnt á hætturnar sem geta fylgt því að spila fótbolta og tekið fram að meiðslin hefðu verið ástæða þess að eigandi félagsins, Evangelos Marinakis, fór inn á völlinn eftir leik og átti í orðaskiptum við þjálfarann Nuno Espirito Santos. Hann hafi ekki gert það vegna slæmra úrslita eins og haldið var fram í fjölmiðlum upphaflega. pic.twitter.com/eGGeHnNmRH— Nottingham Forest (@NFFC) May 13, 2025 Facundo Buonanotte og Taiwo Awoniyi skullu saman og sá síðarnefndi vafðist utan um stöngina. Jacob King/PA Images via Getty Images Atvikið átti sér stað á 88. mínútu leiksins gegn Leicester, sem endaði með 2-2 jafntefli. Awoniyi reyndi þá að ná til fyrirgjafar frá Anthony Elanga, með þeim afleiðingum að hann skall saman við stöngina. Anthony Elanga var klárlega rangstæður en línuvörðurinn beið með að lyfta flagginu svo Forest gæti klárað sóknina, eins og reglur segja til um. Þær reglugerðir hafa áður sætt gagnrýni, sökum meiðslahættu, og gera það enn frekar núna þegar þær hafa leitt af sér alvarleg meiðsli. Taiwo Awoniyi is clearly 2 yards offside in this picture. Flag stays down. This Rule MUST change, it’s ridiculous, 10-15 seconds later (as play needlessly continued he’s injured and has been placed in an induced coma. No one can tell me this offside has made football any better… pic.twitter.com/qygLSy5DEI— Streetwise Stu (@StreetwiseStu79) May 14, 2025
Enski boltinn Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira