Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 17. maí 2025 10:01 Ítarlega hefur verið fjallað um mál Sverris Þórs undanfarin misseri en hann er sakaður um stórfelld fíkniefnalagabrot á alþjóðavísu og skipulagða glæpastarfsemi. Vísir Sverrir Þór Gunnarsson, sem var handtekinn í Brasilíu árið 2023 grunaður um þátttöku í alþjóðlegu fíkniefna- og peningaþvættisneti, verður áfram í gæsluvarðhaldi. Hæstiréttur Brasilíu (STF) hafnaði í byrjun apríl beiðni um lausn úr haldi og vísaði til alvarleika brotanna og sterkra vísbendinga um að Sverrir hafi gegnt lykilhlutverki í skipulagðri glæpastarfsemi. Beiðnin var lögð fram af verjanda Sverris, Nefi Cordeiro, og var til umfjöllunar í réttinum dagana 28. mars til 4. apríl. Dómurinn taldi ekki tilefni til að hnekkja fyrri ákvörðunum undirdómstóla um varðhald. Sagðist sjálf hafa aflað sér tekna sem fylgdarstúlka Mál Sverris Þórs, betur þekktur sem Sveddi Tönn, hófst í kjölfar umfangsmikilla aðgerða brasilísku alríkislögreglunnar undir nafninu Operation Match Point. Hann er grunaður um að hafa komið að smygli á miklu magni fíkniefna frá Suður-Ameríku til Evrópu og Íslands. Einnig er hann ákærður fyrir að hafa þvegið fé í gegnum bankareikninga og eignir skráðar á nafni annarra – þar á meðal konu að nafni Deborah D. D. S. M. M., sem lýsti tengslum sínum við Sverri fyrir dómi sem „faglegum“. Að beiðni lögreglu hafa nokkrar eignir verið frystar í tengslum við rannsókn málsins. Þar á meðal eru íbúð í Montes Claros sem var greidd að fullu með fjármunum sem ákæruvaldið telur rekja til Sverris, ný Honda HR-V bifreið sem Deborah keypti árið 2022, og yfir 50.000 brasilískar rílur á bankareikningi sem hefur verið frystur. Deborah hefur haldið því fram að hún hafi sjálf aflað þessara tekna sem fylgdarstúlka og að þær hafi staðið undir kaupum eignanna. Dómstólar hafa þó hafnað kröfum hennar um að eignirnar verði leystar úr haldi og telja sterkar vísbendingar um að fjármunirnir séu hluti af skipulagðri glæpastarfsemi. Í gögnum sem lögregla hefur lagt fram, þar á meðal símtölum, fjármálaskjölum og öðrum heimildum, kemur fram að Sverrir hafi nýtt sér eignir skráðar á nafni annarra til að dylja raunverulegt eignarhald og uppruna fjár, sem er þekkt aðferð í peningaþvætti. Sverrir og Deborah hafa bæði verið ákærð fyrir peningaþvætti og tengsl við alþjóðlegt fíkniefnaviðskiptanet. Enn hefur ekki fallið endanlegur dómur í málinu, sem heldur áfram fyrir dómstólum í Brasilíu. Sveddi tönn handtekinn Brasilía Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Sveddi sagður með tengsl við ítölsku mafíuna „Hann er klókur. Og hann er rosalega bíræfinn í því sem hann ætlar sér,“ segir Karl Steinar Valsson yfirlögregluþjónn á alþjóðasviði ríkislögreglustjóra og á þar við Sverri Þór Gunnarsson, eða Svedda tönn, sem nú bíður dóms í Brasilíu fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot á alþjóðavísu og skipulagða glæpastarfsemi. 27. apríl 2024 08:00 Sveddi tönn ákærður í Brasilíu Sverrir Þór Gunnarsson, betur þekktur sem Sveddi tönn, hefur verið ákærður af ríkissaksóknara í Brasilíu fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot og skipulagða glæpastarfsemi. Þann 3. júlí síðastliðinn var fyrirtaka í málinu hjá dómstól í Rio de Janeiro þar sem sönnunargögn voru lögð fram. 11. júlí 2023 12:20 Strákurinn úr Breiðholti sem gerðist fíkniefnabarón „Hinn ákærði sýnir merki um andfélagslegan persónuleika, sem endurspeglast í því að hann á erfitt með að laga sig að reglum samfélagsins. Hinn ákærði er drifinn áfram af voninni um skjótfenginn gróða.“ Þetta kemur fram í niðurstöðu dómstóls í Ríó de Janeiro árið 2012, þegar Sverrir Þór Gunnarsson var dæmdur í 22 ára fangelsi fyrir umfangsmikið fíkniefnasmygl. Vinur Sverris úr æsku segir hann alltaf hafa verið glæpamann. 21. apríl 2023 07:01 Tengsl við Afríku og tvær rótgrónar fangelsisklíkur Fíkniefnahringirnir sem Sverrir Þór Gunnarsson og ítalskur karlmaður eru sagðir hafa stýrt í Brasilíu smygluðu ekki aðeins efnum til og frá Evrópu heldur Afríku og annarra landa Suður Ameríku einnig. Þá hafa hringirnir tengsl við tvö alræmd og rótgróin glæpasamtök í fangelsum. 13. apríl 2023 11:11 Sveddi tönn handtekinn í umfangsmiklum aðgerðum í Brasilíu Íslenskur karlmaður var handtekinn í Brasilíu í morgun í umfangsmiklum aðgerðum brasilísku lögreglunnar í samvinnu við meðal annars íslensku lögregluna. Samkvæmt heimildum fréttastofu er um að ræða Sverri Þór Gunnarsson, betur þekktur sem Sveddi tönn. 12. apríl 2023 13:12 Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Fleiri fréttir Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Afstaða Rússlands til vopnahlés, skoðun á aðstæðum í Múlaborg og hraðbankarán Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Sjá meira
Beiðnin var lögð fram af verjanda Sverris, Nefi Cordeiro, og var til umfjöllunar í réttinum dagana 28. mars til 4. apríl. Dómurinn taldi ekki tilefni til að hnekkja fyrri ákvörðunum undirdómstóla um varðhald. Sagðist sjálf hafa aflað sér tekna sem fylgdarstúlka Mál Sverris Þórs, betur þekktur sem Sveddi Tönn, hófst í kjölfar umfangsmikilla aðgerða brasilísku alríkislögreglunnar undir nafninu Operation Match Point. Hann er grunaður um að hafa komið að smygli á miklu magni fíkniefna frá Suður-Ameríku til Evrópu og Íslands. Einnig er hann ákærður fyrir að hafa þvegið fé í gegnum bankareikninga og eignir skráðar á nafni annarra – þar á meðal konu að nafni Deborah D. D. S. M. M., sem lýsti tengslum sínum við Sverri fyrir dómi sem „faglegum“. Að beiðni lögreglu hafa nokkrar eignir verið frystar í tengslum við rannsókn málsins. Þar á meðal eru íbúð í Montes Claros sem var greidd að fullu með fjármunum sem ákæruvaldið telur rekja til Sverris, ný Honda HR-V bifreið sem Deborah keypti árið 2022, og yfir 50.000 brasilískar rílur á bankareikningi sem hefur verið frystur. Deborah hefur haldið því fram að hún hafi sjálf aflað þessara tekna sem fylgdarstúlka og að þær hafi staðið undir kaupum eignanna. Dómstólar hafa þó hafnað kröfum hennar um að eignirnar verði leystar úr haldi og telja sterkar vísbendingar um að fjármunirnir séu hluti af skipulagðri glæpastarfsemi. Í gögnum sem lögregla hefur lagt fram, þar á meðal símtölum, fjármálaskjölum og öðrum heimildum, kemur fram að Sverrir hafi nýtt sér eignir skráðar á nafni annarra til að dylja raunverulegt eignarhald og uppruna fjár, sem er þekkt aðferð í peningaþvætti. Sverrir og Deborah hafa bæði verið ákærð fyrir peningaþvætti og tengsl við alþjóðlegt fíkniefnaviðskiptanet. Enn hefur ekki fallið endanlegur dómur í málinu, sem heldur áfram fyrir dómstólum í Brasilíu.
Sveddi tönn handtekinn Brasilía Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Sveddi sagður með tengsl við ítölsku mafíuna „Hann er klókur. Og hann er rosalega bíræfinn í því sem hann ætlar sér,“ segir Karl Steinar Valsson yfirlögregluþjónn á alþjóðasviði ríkislögreglustjóra og á þar við Sverri Þór Gunnarsson, eða Svedda tönn, sem nú bíður dóms í Brasilíu fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot á alþjóðavísu og skipulagða glæpastarfsemi. 27. apríl 2024 08:00 Sveddi tönn ákærður í Brasilíu Sverrir Þór Gunnarsson, betur þekktur sem Sveddi tönn, hefur verið ákærður af ríkissaksóknara í Brasilíu fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot og skipulagða glæpastarfsemi. Þann 3. júlí síðastliðinn var fyrirtaka í málinu hjá dómstól í Rio de Janeiro þar sem sönnunargögn voru lögð fram. 11. júlí 2023 12:20 Strákurinn úr Breiðholti sem gerðist fíkniefnabarón „Hinn ákærði sýnir merki um andfélagslegan persónuleika, sem endurspeglast í því að hann á erfitt með að laga sig að reglum samfélagsins. Hinn ákærði er drifinn áfram af voninni um skjótfenginn gróða.“ Þetta kemur fram í niðurstöðu dómstóls í Ríó de Janeiro árið 2012, þegar Sverrir Þór Gunnarsson var dæmdur í 22 ára fangelsi fyrir umfangsmikið fíkniefnasmygl. Vinur Sverris úr æsku segir hann alltaf hafa verið glæpamann. 21. apríl 2023 07:01 Tengsl við Afríku og tvær rótgrónar fangelsisklíkur Fíkniefnahringirnir sem Sverrir Þór Gunnarsson og ítalskur karlmaður eru sagðir hafa stýrt í Brasilíu smygluðu ekki aðeins efnum til og frá Evrópu heldur Afríku og annarra landa Suður Ameríku einnig. Þá hafa hringirnir tengsl við tvö alræmd og rótgróin glæpasamtök í fangelsum. 13. apríl 2023 11:11 Sveddi tönn handtekinn í umfangsmiklum aðgerðum í Brasilíu Íslenskur karlmaður var handtekinn í Brasilíu í morgun í umfangsmiklum aðgerðum brasilísku lögreglunnar í samvinnu við meðal annars íslensku lögregluna. Samkvæmt heimildum fréttastofu er um að ræða Sverri Þór Gunnarsson, betur þekktur sem Sveddi tönn. 12. apríl 2023 13:12 Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Fleiri fréttir Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Afstaða Rússlands til vopnahlés, skoðun á aðstæðum í Múlaborg og hraðbankarán Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Sjá meira
Sveddi sagður með tengsl við ítölsku mafíuna „Hann er klókur. Og hann er rosalega bíræfinn í því sem hann ætlar sér,“ segir Karl Steinar Valsson yfirlögregluþjónn á alþjóðasviði ríkislögreglustjóra og á þar við Sverri Þór Gunnarsson, eða Svedda tönn, sem nú bíður dóms í Brasilíu fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot á alþjóðavísu og skipulagða glæpastarfsemi. 27. apríl 2024 08:00
Sveddi tönn ákærður í Brasilíu Sverrir Þór Gunnarsson, betur þekktur sem Sveddi tönn, hefur verið ákærður af ríkissaksóknara í Brasilíu fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot og skipulagða glæpastarfsemi. Þann 3. júlí síðastliðinn var fyrirtaka í málinu hjá dómstól í Rio de Janeiro þar sem sönnunargögn voru lögð fram. 11. júlí 2023 12:20
Strákurinn úr Breiðholti sem gerðist fíkniefnabarón „Hinn ákærði sýnir merki um andfélagslegan persónuleika, sem endurspeglast í því að hann á erfitt með að laga sig að reglum samfélagsins. Hinn ákærði er drifinn áfram af voninni um skjótfenginn gróða.“ Þetta kemur fram í niðurstöðu dómstóls í Ríó de Janeiro árið 2012, þegar Sverrir Þór Gunnarsson var dæmdur í 22 ára fangelsi fyrir umfangsmikið fíkniefnasmygl. Vinur Sverris úr æsku segir hann alltaf hafa verið glæpamann. 21. apríl 2023 07:01
Tengsl við Afríku og tvær rótgrónar fangelsisklíkur Fíkniefnahringirnir sem Sverrir Þór Gunnarsson og ítalskur karlmaður eru sagðir hafa stýrt í Brasilíu smygluðu ekki aðeins efnum til og frá Evrópu heldur Afríku og annarra landa Suður Ameríku einnig. Þá hafa hringirnir tengsl við tvö alræmd og rótgróin glæpasamtök í fangelsum. 13. apríl 2023 11:11
Sveddi tönn handtekinn í umfangsmiklum aðgerðum í Brasilíu Íslenskur karlmaður var handtekinn í Brasilíu í morgun í umfangsmiklum aðgerðum brasilísku lögreglunnar í samvinnu við meðal annars íslensku lögregluna. Samkvæmt heimildum fréttastofu er um að ræða Sverri Þór Gunnarsson, betur þekktur sem Sveddi tönn. 12. apríl 2023 13:12