Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. maí 2025 16:00 Jamie Vardy batt enda á feril sinn hjá Leicester með meira en ásættanlega tölfræði, tvö hundruð mörk í fimm hundruð leikjum. Gareth Copley/Getty Images Jamie Vardy átti draumaendi á ferli sínum með Leicester City þegar hann skoraði 200. mark sitt fyrir félagið í 500. leiknum. Leicester fór með 2-0 sigur af hólmi gegn Ipswich. Vardy skoraði opnunarmarkið eftir tæplega hálftíma leik og gjörsamlega tryllti lýðinn á leikvanginum. Þegar liðið féll úr úrvalsdeildinni fyrir um mánuði síðan tilkynnti Vardy að hann yrði ekki áfram á næsta tímabili. Skórnir eru samt ekki á leið upp á hillu. Ákveðið var svo að Vardy myndi spila sinn síðasta leik í dag, á heimavelli, 500. leikinn fyrir félagið í öllum keppnum. Kasey McAteer tvöfaldaði forystu Leicester um miðjan seinni hálfleik. Bæði Leicester og Ipswich eru á leið niður um deild og höfðu ekki að neinu að spila í dag. Leicester City fans organized an incredible send-off for Jamie Vardy in his final match at the King Power Stadium. 👏🦊 pic.twitter.com/PNy0Zy3SDi— NBC Sports Soccer (@NBCSportsSoccer) May 18, 2025 Forest og Fulham sóttu sigra Nottingham Forest sótti 1-2 sigur gegn West Ham fyrr í dag. Morgan Gibbs-White og Nikola Milenkovic skoruðu mörk gestanna. Jarred Bowen minnkaði muninn fyrir heimamenn með marki á 86. mínútu. Sigurinn færir Forest upp í sjöunda sætið, með 65 stig, og heldur Meistaradeildarvonum liðsins á lífi. Brentford tók svo á móti Fulham og þurfti að sætta sig við 2-3 tap, eftir að komist 1-2 yfir rétt fyrir hálfleik. Bryan Mbuemo og Yoane Wissa skoruðu mörk Brentford. Raul Jimenez, Tom Cairney og Harry Wilson sáu um að tryggja Fulham sigur. Brentford er í áttunda sæti deildarinnar en á ekki möguleika á að komast ofar, tíu stigum frá Forest fyrir lokaumferðina. Fulham er stigi neðar í tíunda sæti deildarinnar. Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Sjá meira
Vardy skoraði opnunarmarkið eftir tæplega hálftíma leik og gjörsamlega tryllti lýðinn á leikvanginum. Þegar liðið féll úr úrvalsdeildinni fyrir um mánuði síðan tilkynnti Vardy að hann yrði ekki áfram á næsta tímabili. Skórnir eru samt ekki á leið upp á hillu. Ákveðið var svo að Vardy myndi spila sinn síðasta leik í dag, á heimavelli, 500. leikinn fyrir félagið í öllum keppnum. Kasey McAteer tvöfaldaði forystu Leicester um miðjan seinni hálfleik. Bæði Leicester og Ipswich eru á leið niður um deild og höfðu ekki að neinu að spila í dag. Leicester City fans organized an incredible send-off for Jamie Vardy in his final match at the King Power Stadium. 👏🦊 pic.twitter.com/PNy0Zy3SDi— NBC Sports Soccer (@NBCSportsSoccer) May 18, 2025 Forest og Fulham sóttu sigra Nottingham Forest sótti 1-2 sigur gegn West Ham fyrr í dag. Morgan Gibbs-White og Nikola Milenkovic skoruðu mörk gestanna. Jarred Bowen minnkaði muninn fyrir heimamenn með marki á 86. mínútu. Sigurinn færir Forest upp í sjöunda sætið, með 65 stig, og heldur Meistaradeildarvonum liðsins á lífi. Brentford tók svo á móti Fulham og þurfti að sætta sig við 2-3 tap, eftir að komist 1-2 yfir rétt fyrir hálfleik. Bryan Mbuemo og Yoane Wissa skoruðu mörk Brentford. Raul Jimenez, Tom Cairney og Harry Wilson sáu um að tryggja Fulham sigur. Brentford er í áttunda sæti deildarinnar en á ekki möguleika á að komast ofar, tíu stigum frá Forest fyrir lokaumferðina. Fulham er stigi neðar í tíunda sæti deildarinnar.
Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Sjá meira