Cunha að ganga í raðir Man United Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. maí 2025 17:24 Matheus Cunha mun að öllum líkindum spila í rauðu á næstu leiktíð. Shaun Botterill/Getty Images Það virðist næsta öruggt að brasilíski framherjinn Matheus Cunha muni ganga í raðir Manchester United þegar tímabilinu lýkur. Talið er að alls hafi fimm lið verið með hann á óskalista sínum en Cunha er harður á því að spila fyrir Man United. Það er Sky Sports sem greindi fyrst frá. Í frétt miðilsins segir að Man Utd muni greiða 62,5 milljónir punda – nærri 11 milljarða íslenskra króna - fyrir þennan 25 ára gamla framherja. Í samningi Cunha við Úlfana er klásúla þess efnis að hann sé falur fyrir upphæðina nefnda hér að ofan. Í stað þess að eyða sumrinu í að prútta hafa Rauðu djöflarnir ákveðið að greiða klásúluna og fá leikmanninn því sem fyrst í sínar raðir. Samkvæmt Sky Sports er samningurinn svo gott sem frágenginn. Cunha telur Man Utd eitt stærsta félag í heim og telur litlar sem engar líkur á að liðið spili jafn illa á næstu leiktíð og það hefur gert á yfirstandandi tímabili. Man Utd er sem stendur í 16. Sæti, tveimur sætum neðar en Úlfarnir. Cunha gekk í raðir Úlfanna frá Atlético Madríd árið 2022. Hann hefur skorað alls 27 mörk og gefið 13 stoðsendingar í 63 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Hvaða stöðu mun hann spila á vellinum? Það er ljóst að Ruben Amorim hefur keyrt kaupin á Cunha í gegn þar sem leikmanninum líður hvað best í stöðunni á bak við fremsta mann. Í 3-4-2-1 leikkerfi Amorim má reikna með að Cunha verði í vinstri „tíunni“ á bak við fremsta mann. Cunha getur einnig spilað sem fremsti maður en það er þó talið ólíklegt að hann muni spila margar mínútur þar sem Amorim er einnig með framherja á óskalista sínum. Nafnið sem er hvað helst nefnt til sögunnar er Liam Delap, framherji Ipswich Town. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira
Það er Sky Sports sem greindi fyrst frá. Í frétt miðilsins segir að Man Utd muni greiða 62,5 milljónir punda – nærri 11 milljarða íslenskra króna - fyrir þennan 25 ára gamla framherja. Í samningi Cunha við Úlfana er klásúla þess efnis að hann sé falur fyrir upphæðina nefnda hér að ofan. Í stað þess að eyða sumrinu í að prútta hafa Rauðu djöflarnir ákveðið að greiða klásúluna og fá leikmanninn því sem fyrst í sínar raðir. Samkvæmt Sky Sports er samningurinn svo gott sem frágenginn. Cunha telur Man Utd eitt stærsta félag í heim og telur litlar sem engar líkur á að liðið spili jafn illa á næstu leiktíð og það hefur gert á yfirstandandi tímabili. Man Utd er sem stendur í 16. Sæti, tveimur sætum neðar en Úlfarnir. Cunha gekk í raðir Úlfanna frá Atlético Madríd árið 2022. Hann hefur skorað alls 27 mörk og gefið 13 stoðsendingar í 63 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Hvaða stöðu mun hann spila á vellinum? Það er ljóst að Ruben Amorim hefur keyrt kaupin á Cunha í gegn þar sem leikmanninum líður hvað best í stöðunni á bak við fremsta mann. Í 3-4-2-1 leikkerfi Amorim má reikna með að Cunha verði í vinstri „tíunni“ á bak við fremsta mann. Cunha getur einnig spilað sem fremsti maður en það er þó talið ólíklegt að hann muni spila margar mínútur þar sem Amorim er einnig með framherja á óskalista sínum. Nafnið sem er hvað helst nefnt til sögunnar er Liam Delap, framherji Ipswich Town.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira