Staupasteinsstjarna er látin Samúel Karl Ólason skrifar 20. maí 2025 20:18 George Wendt á hittingi leikara Cheers í Texas árið 2023. Getty/Rick Kern George Wendt, sem er hvað þekktastur fyrir að hafa leikið hinn drykkfengna Norm Peterson í gamanþáttunum Staupasteinn, eða Cheers, er látinn. Hann lést í svefni á heimili sínu í morgun en hann var 76 ára gamall. Hvað dró hann til dauða hefur ekki verið opinberað, samkvæmt frétt TMZ. Í yfirlýsingu frá fjölskyldu hans segir að Wendt hafi verið mikill fjölskyldumaður og hann hafi verið elskaður af öllum þeim sem hafi verið svo heppnir að kynnast honum. Cheers voru mjög vinsælir þættir á NBC sem sýndir voru frá 1982 til 1993. Wendt lék í öllum 275 þáttunum og var tilnefndur til Emmy-verðlauna í flokki aukaleikara í gamanþáttum sex ár í röð. Honum brá einnig fyrir í þáttunum Fraser, sem urðu til út frá Cheers. Þá lék Wendt í fjölmörgum öðrum þáttum og kvikmyndum í gegnum árin. Andlát Hollywood Bandaríkin Mest lesið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Lífið Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp Tíska og hönnun Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Lífið Pamela smellti kossi á Neeson Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Lífið samstarf Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Er þetta hinn fullkomni pulled pork borgari? Lífið samstarf Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Hvað dró hann til dauða hefur ekki verið opinberað, samkvæmt frétt TMZ. Í yfirlýsingu frá fjölskyldu hans segir að Wendt hafi verið mikill fjölskyldumaður og hann hafi verið elskaður af öllum þeim sem hafi verið svo heppnir að kynnast honum. Cheers voru mjög vinsælir þættir á NBC sem sýndir voru frá 1982 til 1993. Wendt lék í öllum 275 þáttunum og var tilnefndur til Emmy-verðlauna í flokki aukaleikara í gamanþáttum sex ár í röð. Honum brá einnig fyrir í þáttunum Fraser, sem urðu til út frá Cheers. Þá lék Wendt í fjölmörgum öðrum þáttum og kvikmyndum í gegnum árin.
Andlát Hollywood Bandaríkin Mest lesið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Lífið Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp Tíska og hönnun Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Lífið Pamela smellti kossi á Neeson Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Lífið samstarf Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Er þetta hinn fullkomni pulled pork borgari? Lífið samstarf Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira