„Manchester er heima“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. maí 2025 22:32 De Bruyne kveður Etihad. EPA-EFE/ASH ALLEN Það var tilfinningaríkur Kevin De Bruyne sem reif í hljóðnemann og ræddi við stuðningsfólk Manchester City eftir það sem var hans síðasti heimaleikur fyrir félagið. Það verður ekki annað sagt en að þessi belgíski miðjumaður hafi sett svip sinn á ensku úrvalsdeildina sem og liðið sem hann vann fjölda titla með. Man City lagði Bournemouth 3-1 í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og er í góðri stöðu til að tryggja sér Meistaradeildarsæti í lokaumferð deildarinnar um næstu helgi. Leikurinn var jafnframt síðasti heimaleikur De Bruyne fyrir félagið. „Manchester er heima. Manchester er þar sem börnin mín voru fædd. Ég kom hingað með eiginkonu minni Michelle og við ætluðum okkur að vera hér lengi en bjuggumst ekki við að vera hér í áratug. Að gera það sem við höfum gert með félaginu, stuðningsfólk og leikmenn, við höfum unnið allt. Við gerðum borgina, og félagið stærra. Nú munu þeir taka við,“ sagði De Bruyne við stuðningsfólk að leik loknum. „Ég vildi spila af ástríðu, ég vildi sýna sköpunargleði mína. Ég vildi njóta fótboltans og vona að þið öll hafið notið með mér. Öll hafa ýtt mér til að vera besta útgáfan af sjálfum mér bæði innan vallar sem utan. Allir hér hafa gert mig að betri leikmanni. Það er heiður að spila með ykkur. Ég hef eignast vini fyrir lífstíð og mun án efa snúa aftur.“ „Þetta lið reynir að skemmta fólki og vinna á sama tíma. Þetta lið leggur ótrúlega hart að sér, bæði innan vallar sem utan. Þetta lið mun vinna í framtíðinni, með eða án mín. Og þið öll munuð styðja liðið áfram eins og þið hafið gert undanfarin áratug. Þetta lið verður sigursælt á ný.“ Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Fleiri fréttir „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjá meira
Man City lagði Bournemouth 3-1 í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og er í góðri stöðu til að tryggja sér Meistaradeildarsæti í lokaumferð deildarinnar um næstu helgi. Leikurinn var jafnframt síðasti heimaleikur De Bruyne fyrir félagið. „Manchester er heima. Manchester er þar sem börnin mín voru fædd. Ég kom hingað með eiginkonu minni Michelle og við ætluðum okkur að vera hér lengi en bjuggumst ekki við að vera hér í áratug. Að gera það sem við höfum gert með félaginu, stuðningsfólk og leikmenn, við höfum unnið allt. Við gerðum borgina, og félagið stærra. Nú munu þeir taka við,“ sagði De Bruyne við stuðningsfólk að leik loknum. „Ég vildi spila af ástríðu, ég vildi sýna sköpunargleði mína. Ég vildi njóta fótboltans og vona að þið öll hafið notið með mér. Öll hafa ýtt mér til að vera besta útgáfan af sjálfum mér bæði innan vallar sem utan. Allir hér hafa gert mig að betri leikmanni. Það er heiður að spila með ykkur. Ég hef eignast vini fyrir lífstíð og mun án efa snúa aftur.“ „Þetta lið reynir að skemmta fólki og vinna á sama tíma. Þetta lið leggur ótrúlega hart að sér, bæði innan vallar sem utan. Þetta lið mun vinna í framtíðinni, með eða án mín. Og þið öll munuð styðja liðið áfram eins og þið hafið gert undanfarin áratug. Þetta lið verður sigursælt á ný.“
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Fleiri fréttir „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjá meira