Mótmæla við utanríkisráðuneytið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. maí 2025 09:35 Magga Stína söngkona er fremst í flokki á mótmælunum. Vísir/Oddur Ævar Nokkur fjöldi fólks er saman kominn við utanríkisráðuneytið í nýja Landsbankahúsinu í miðbæ Reykjavíkur til að mótmæla aðgerðarleysi Íslands vegna blóðsúthellinga á Gasa. Tími bréfaskrifta sé liðinn og taka þurfi upp viðskiptaþvinganir á Ísrael. Í boðun Félagsins Ísland-Palestína vegna mótmælanna segir að um skyndimótmæli sé að ræða og áríðandi að fólk mæti. Ástæðan sé sú að tíminn sé á þrotum fyrir Palestínumenn á Gasa. Klippa: Mótmæltu við utanríkisráðuneytið „Ísrael notar hungur sem vopn og börn eru að deyja vegna næringarskorts og allsherjar innrás Ísraelshers er hafin. Sameinuðu þjóðirnar telja að á næstu 48 klukkustundum muni 14 þúsund börn verða hungurmorða. Eru þá ótalin þau börn og fullorðnir sem munu deyja vegna loftárása og innrásar Ísraelshers á landi. Mörg hundruð hafa verið drepin á síðustu dögum á meðan Evrópa var með augun á Eurovision,“ segir í tilkynningu. „Þetta er þjóðarmorð og glæpur gegn mannkyni. Grófustu brot sem til eru í mannlegu samfélagi.“ Mótmælt er í blíðskaparveðri við nýja Landsbankahúsið þar sem utanríkisráðuneytið er til húsa.Vísir/Oddur Ævar Biðlað er til einstaklinga, fyrirtækja, félagasamtaka, stjórnmálaflokka, trú- og lífsskoðunarfélaga, stéttarfélaga - allra - að nota öll þau tól sem þau eigi til að þrýsta á ríkisstjórnina. „Þrýsta á að hún grípi samstundis til aðgerða og þrýsti af öllu afli á bandaþjóðir okkar að koma á alþjóðlegum þvingunaraðgerðum strax. Tími bréfaskrifta er löngu runninn út. Viðskiptaþvinganir á Ísrael, þátttaka í ákæru S-Afríku fyrir Alþjóðadómstólnum og alþjóðleg sniðganga á Ísrael í íþrótta- og menningarsamstarfi - STRAX.“ Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Utanríkismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Semja um vopnahlé Erlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Fleiri fréttir Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Sjá meira
Í boðun Félagsins Ísland-Palestína vegna mótmælanna segir að um skyndimótmæli sé að ræða og áríðandi að fólk mæti. Ástæðan sé sú að tíminn sé á þrotum fyrir Palestínumenn á Gasa. Klippa: Mótmæltu við utanríkisráðuneytið „Ísrael notar hungur sem vopn og börn eru að deyja vegna næringarskorts og allsherjar innrás Ísraelshers er hafin. Sameinuðu þjóðirnar telja að á næstu 48 klukkustundum muni 14 þúsund börn verða hungurmorða. Eru þá ótalin þau börn og fullorðnir sem munu deyja vegna loftárása og innrásar Ísraelshers á landi. Mörg hundruð hafa verið drepin á síðustu dögum á meðan Evrópa var með augun á Eurovision,“ segir í tilkynningu. „Þetta er þjóðarmorð og glæpur gegn mannkyni. Grófustu brot sem til eru í mannlegu samfélagi.“ Mótmælt er í blíðskaparveðri við nýja Landsbankahúsið þar sem utanríkisráðuneytið er til húsa.Vísir/Oddur Ævar Biðlað er til einstaklinga, fyrirtækja, félagasamtaka, stjórnmálaflokka, trú- og lífsskoðunarfélaga, stéttarfélaga - allra - að nota öll þau tól sem þau eigi til að þrýsta á ríkisstjórnina. „Þrýsta á að hún grípi samstundis til aðgerða og þrýsti af öllu afli á bandaþjóðir okkar að koma á alþjóðlegum þvingunaraðgerðum strax. Tími bréfaskrifta er löngu runninn út. Viðskiptaþvinganir á Ísrael, þátttaka í ákæru S-Afríku fyrir Alþjóðadómstólnum og alþjóðleg sniðganga á Ísrael í íþrótta- og menningarsamstarfi - STRAX.“ Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Utanríkismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Semja um vopnahlé Erlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Fleiri fréttir Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Sjá meira