Steinn reistur við með eins konar blöðrum Tómas Arnar Þorláksson og Rafn Ágúst Ragnarsson skrifa 24. maí 2025 23:10 Blöðrur voru notaðar til að lyfta steininum upp svo hægt væri að reisa hann við. Þorbergur Anton Pálsson Einn þekktasti steinn landsins, Steinninn undir Þverfellshorni á Esju, var reistur við í dag. Vaskur hópur á vegum Skógræktarfélags Reykjavíkurflutti steininn aftur á sinn stað. Eins konar blaðra var notuð til verksins. Þó nokkrar framkvæmdir á vegum Skógræktarfélags Reykjavíkur standa yfir á Esjunni í dag og næstu daga. Steinn sem hefur legið á grúfu í Esjuhlíð síðan í byrjun apríl var reistur við í dag en á næstu dögum verður unnið að viðgerðum á brúnni yfir Mógilsá sem er á miðri leið upp Esjuna. Verkið hófst klukkan níu í morgun og lauk um klukkan fimm síðdegis. Þrátt fyrir drjúgan tímann sem það tók gekk allt vel að sögn Auðar Kjartansdóttur, framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Reykjavíkur, og kúrir Steinninn nú aftur á þeim stað sem Esjufarar eru vanir. Auður stóð við Stein og kastaði mæðinni þegar fréttastofa náði sambandi við hana í morgun. „Vonandi tekst okkur að reisa hann við, við ætlum allavega að gera heiðarlega tilraun til þess. Við erum að ferja búnað upp til að hefja framkvæmdir.“ Verkið tók heilan vinnudag, frá níu í morgun til fimm síðdegis.Þorbergur Anton Pálsson Um þrír til sex unnu að því að reisa Steininn við. Sérfræðingar komu að störfum dagsins enda um flókna framkvæmd að ræða. „Við ætlum að reyna grafa aðeins bak við hann og búa til svona sæti fyrir hann. Síðan ætlum við að nota svona nánast eins og blöðru sem við blásum upp til að lyfta honum ofan í farið, ef við komum því undir hann. Síðan erum við með einhverjar talíur og alls konar verkfæri. Við ætlum að sjá hvað okkur tekst að gera.“ Svona lýsti Auður aðferðinni sem notuð var með góðum árangri í dag. Viðreisendurnir köstuðu mæðinni að verkinu loknu.Þorbergur Anton Pálsson Brúin yfir Mógilsá við Fossalaut er vel komin til ára sinna enda 30 ára gömul. Áætlað er að viðgerð á brúnn taki um fjóra daga. Þó nokkrir lögðu leið sína á Esjuna í dag og virtu framtakið fyrir sér. Esjan Fjallamennska Reykjavík Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Sjá meira
Þó nokkrar framkvæmdir á vegum Skógræktarfélags Reykjavíkur standa yfir á Esjunni í dag og næstu daga. Steinn sem hefur legið á grúfu í Esjuhlíð síðan í byrjun apríl var reistur við í dag en á næstu dögum verður unnið að viðgerðum á brúnni yfir Mógilsá sem er á miðri leið upp Esjuna. Verkið hófst klukkan níu í morgun og lauk um klukkan fimm síðdegis. Þrátt fyrir drjúgan tímann sem það tók gekk allt vel að sögn Auðar Kjartansdóttur, framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Reykjavíkur, og kúrir Steinninn nú aftur á þeim stað sem Esjufarar eru vanir. Auður stóð við Stein og kastaði mæðinni þegar fréttastofa náði sambandi við hana í morgun. „Vonandi tekst okkur að reisa hann við, við ætlum allavega að gera heiðarlega tilraun til þess. Við erum að ferja búnað upp til að hefja framkvæmdir.“ Verkið tók heilan vinnudag, frá níu í morgun til fimm síðdegis.Þorbergur Anton Pálsson Um þrír til sex unnu að því að reisa Steininn við. Sérfræðingar komu að störfum dagsins enda um flókna framkvæmd að ræða. „Við ætlum að reyna grafa aðeins bak við hann og búa til svona sæti fyrir hann. Síðan ætlum við að nota svona nánast eins og blöðru sem við blásum upp til að lyfta honum ofan í farið, ef við komum því undir hann. Síðan erum við með einhverjar talíur og alls konar verkfæri. Við ætlum að sjá hvað okkur tekst að gera.“ Svona lýsti Auður aðferðinni sem notuð var með góðum árangri í dag. Viðreisendurnir köstuðu mæðinni að verkinu loknu.Þorbergur Anton Pálsson Brúin yfir Mógilsá við Fossalaut er vel komin til ára sinna enda 30 ára gömul. Áætlað er að viðgerð á brúnn taki um fjóra daga. Þó nokkrir lögðu leið sína á Esjuna í dag og virtu framtakið fyrir sér.
Esjan Fjallamennska Reykjavík Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Sjá meira