Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 25. maí 2025 14:49 Í bakgrunni sést Rimpfischhorn, þaðan sem tilkynnt var um yfirgefin skíði. Getty Lík fimm skíðamanna fundust nærri skíðasvæðinu í Zermatt í svissnesku Ölpunum í dag. Skíðasvæðið er vinsælt meðal ferðamanna. Vegfarendur í klifurferð upp tindinn Rimpfischhorn, sem er rúmlega fjögur þúsund metra hár, tilkynntu í gær um yfirgefin skíði nærri hátindinum. Björgunarsveitir voru í framhaldinu kallaðar til. Björgunaraðgerðir fóru fram bæði úr lofti og á jörðu. BBC hefur eftir lögregluyfirvöldum í Valais að líkin fjögur hafi fundist nærri hátindi Adler-jökulsins á svæði þar sem snjóflóð hafði fallið nærri landamærum Ítalíu og Sviss. Fimm pör af skíðum fundust við leitina til staðfestingar um að fimm hafi verið í skíðahópnum. Þjóðerni skíðafólksins liggur ekki fyrir og heldur ekki hvaða leið hópurinn hugðist skíða. Björgunarsveitir á svæðinu sinntu öðru útkalli á föstudagskvöld vegna fjögurra skíðamanna sem voru í sjálfheldu vegna þoku og mikilla vinda. Mönnunum fjórum var bjargað en ekki liggur fyrir hvort veðrið hafi orðið hinum látnu að bana. Skíðasvæði Skíðaíþróttir Sviss Mest lesið Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent „Loksins ljós við enda ganganna“ Innlent Fleiri fréttir Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Sjá meira
Vegfarendur í klifurferð upp tindinn Rimpfischhorn, sem er rúmlega fjögur þúsund metra hár, tilkynntu í gær um yfirgefin skíði nærri hátindinum. Björgunarsveitir voru í framhaldinu kallaðar til. Björgunaraðgerðir fóru fram bæði úr lofti og á jörðu. BBC hefur eftir lögregluyfirvöldum í Valais að líkin fjögur hafi fundist nærri hátindi Adler-jökulsins á svæði þar sem snjóflóð hafði fallið nærri landamærum Ítalíu og Sviss. Fimm pör af skíðum fundust við leitina til staðfestingar um að fimm hafi verið í skíðahópnum. Þjóðerni skíðafólksins liggur ekki fyrir og heldur ekki hvaða leið hópurinn hugðist skíða. Björgunarsveitir á svæðinu sinntu öðru útkalli á föstudagskvöld vegna fjögurra skíðamanna sem voru í sjálfheldu vegna þoku og mikilla vinda. Mönnunum fjórum var bjargað en ekki liggur fyrir hvort veðrið hafi orðið hinum látnu að bana.
Skíðasvæði Skíðaíþróttir Sviss Mest lesið Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent „Loksins ljós við enda ganganna“ Innlent Fleiri fréttir Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð