Ég er kominn heim Askur Hrafn Hannesson skrifar 27. maí 2025 07:00 Á síðustu árum hef ég átt þann heiður að mynda fjölmörg ómetanleg vinatengsl við fólk á flótta. Hvert og eitt þeirra með sína sögu og með ólíkar aðstæður í sínu heimalandi. Öll eiga þau sameiginlegt að hafa neyðst til að yfirgefa heimili sitt, hvort sem að það sé vegna ofsókna, stríðs, ógnarstjórnar eða þjóðarmorðs. Að yfirgefa heimili sitt, án vonar um að geta snúið nokkurn tímann aftur er einhver hræðilegasta tilhugsun sem ég get ímyndað mér. Að yfirgefa æskuslóðir, vini, fjölskyldu og annað sem að þú tengir við það að „vera heima”. Það er einmitt þess vegna sem mér svíður inn að beini þegar ég verð vitni af þeim raunum sem fólk á flótta gengur í gegnum þegar það leitar að öryggi og eðilegu lífi í fjarlægum löndum. Það er með öllu óskiljanlegt að fólk skuli líða fordóma, hatur og ofbeldi fyrir það eitt að þurfa að flýja heimili sín. Ekki nóg með það heldur er fólk á flótta gert að blórabögglum og sakað um að bera ábyrgð á öllu því sem illa gengur. Það er auðvelt að níðast á þeim sem upplifa enga samstöðu í samfélaginu. Ef ekkert heimili er að finna í nýju landi, þá er manneskjan ennþá á flótta. Rökleysan er algjör í þessum málum og það kristallast í máli Oscar Anders Florez Bocanegra sem hefur fundið nýtt heimili á Íslandi, og þá vísa ég ekki einungis til þess að hann eigi heimaland á ný, heldur fjölskyldu. Brottvísun sendir ekki manneskju á flótta heim ef ekkert heimili er að finna í fæðingarlandinu. Ferða- og búsetufrelsi er fyrir okkur öll. Höfundur er frístundaleiðbeinandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mál Oscars frá Kólumbíu Mest lesið Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason Skoðun Fúsk eða laumuspil? Eva Hauksdóttir Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir Skoðun Landsbyggðin án háskóla? Ketill Sigurður Jóelsson Skoðun Ef eitthvað væri að marka Bjarna Gunnar Smári Egilsson Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Skoðun Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Sjá meira
Á síðustu árum hef ég átt þann heiður að mynda fjölmörg ómetanleg vinatengsl við fólk á flótta. Hvert og eitt þeirra með sína sögu og með ólíkar aðstæður í sínu heimalandi. Öll eiga þau sameiginlegt að hafa neyðst til að yfirgefa heimili sitt, hvort sem að það sé vegna ofsókna, stríðs, ógnarstjórnar eða þjóðarmorðs. Að yfirgefa heimili sitt, án vonar um að geta snúið nokkurn tímann aftur er einhver hræðilegasta tilhugsun sem ég get ímyndað mér. Að yfirgefa æskuslóðir, vini, fjölskyldu og annað sem að þú tengir við það að „vera heima”. Það er einmitt þess vegna sem mér svíður inn að beini þegar ég verð vitni af þeim raunum sem fólk á flótta gengur í gegnum þegar það leitar að öryggi og eðilegu lífi í fjarlægum löndum. Það er með öllu óskiljanlegt að fólk skuli líða fordóma, hatur og ofbeldi fyrir það eitt að þurfa að flýja heimili sín. Ekki nóg með það heldur er fólk á flótta gert að blórabögglum og sakað um að bera ábyrgð á öllu því sem illa gengur. Það er auðvelt að níðast á þeim sem upplifa enga samstöðu í samfélaginu. Ef ekkert heimili er að finna í nýju landi, þá er manneskjan ennþá á flótta. Rökleysan er algjör í þessum málum og það kristallast í máli Oscar Anders Florez Bocanegra sem hefur fundið nýtt heimili á Íslandi, og þá vísa ég ekki einungis til þess að hann eigi heimaland á ný, heldur fjölskyldu. Brottvísun sendir ekki manneskju á flótta heim ef ekkert heimili er að finna í fæðingarlandinu. Ferða- og búsetufrelsi er fyrir okkur öll. Höfundur er frístundaleiðbeinandi.
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar