Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Sindri Sverrisson skrifar 28. maí 2025 08:00 Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir á að baki tuttugu A-landsleiki og gæti bætt þeim 21. við í fyrsta leiknum á endurbættum Laugardalsvelli. Vísir/Anton Brink Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, verður ekki með liðinu í leiknum mikilvæga við Noreg í Þjóðadeildinni á föstudaginn en ástæðan er mjög jákvæð. Munda, sem verður 24 ára á mánudaginn, er nefnilega að útskrifast úr Harvard háskólanum í Bandaríkjunum á morgun. Þess vegna getur hún ekki verið með íslenska hópnum sem staddur er í Noregi og býr sig undir leik á Lerkendal leikvanginum í Þrándheimi á föstudagskvöld. Munda kemur svo til móts við íslenska hópinn á Íslandi og verður klár í leikinn við Frakkland á þriðjudag, daginn eftir afmælið sitt. Leikirnir tveir eru þeir síðustu í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar og ráða því hvort Ísland heldur sæti sínu í A-deild eða fellur í B-deild. Mikilvægt er að spila í A-deild á næstu leiktíð þegar spilað verður upp á sæti á næsta heimsmeistaramóti. Áslaug Munda er uppalin á Egilsstöðum en hefur leikið með Breiðabliki á sumrin hér heima síðustu ár, á milli skólaára í Harvard þar sem hún fór í nám í taugavísindum. Hún á að baki tuttugu A-landsleiki og gæti bætt þeim 21. við á þriðjudaginn í fyrsta landsleiknum á endurbættum Laugardalsvelli, þar sem nú er komið blandað gras. Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Hætti að mæta í skólann eftir örlagaríkt rautt spjald Áslaugu Mundu Gunnlaugsdóttur leið ömurlega eftir að hafa fengið rautt spjald í leik Íslands og Portúgals í umspili um sæti á HM. Hún hætti að mæta í skólann og kenndi sjálfri sér um hvernig fór. Hún segir athyglina sem fylgir því að spila með landsliði geta tekið á. 15. nóvember 2023 08:00 Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Munda, sem verður 24 ára á mánudaginn, er nefnilega að útskrifast úr Harvard háskólanum í Bandaríkjunum á morgun. Þess vegna getur hún ekki verið með íslenska hópnum sem staddur er í Noregi og býr sig undir leik á Lerkendal leikvanginum í Þrándheimi á föstudagskvöld. Munda kemur svo til móts við íslenska hópinn á Íslandi og verður klár í leikinn við Frakkland á þriðjudag, daginn eftir afmælið sitt. Leikirnir tveir eru þeir síðustu í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar og ráða því hvort Ísland heldur sæti sínu í A-deild eða fellur í B-deild. Mikilvægt er að spila í A-deild á næstu leiktíð þegar spilað verður upp á sæti á næsta heimsmeistaramóti. Áslaug Munda er uppalin á Egilsstöðum en hefur leikið með Breiðabliki á sumrin hér heima síðustu ár, á milli skólaára í Harvard þar sem hún fór í nám í taugavísindum. Hún á að baki tuttugu A-landsleiki og gæti bætt þeim 21. við á þriðjudaginn í fyrsta landsleiknum á endurbættum Laugardalsvelli, þar sem nú er komið blandað gras.
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Hætti að mæta í skólann eftir örlagaríkt rautt spjald Áslaugu Mundu Gunnlaugsdóttur leið ömurlega eftir að hafa fengið rautt spjald í leik Íslands og Portúgals í umspili um sæti á HM. Hún hætti að mæta í skólann og kenndi sjálfri sér um hvernig fór. Hún segir athyglina sem fylgir því að spila með landsliði geta tekið á. 15. nóvember 2023 08:00 Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Hætti að mæta í skólann eftir örlagaríkt rautt spjald Áslaugu Mundu Gunnlaugsdóttur leið ömurlega eftir að hafa fengið rautt spjald í leik Íslands og Portúgals í umspili um sæti á HM. Hún hætti að mæta í skólann og kenndi sjálfri sér um hvernig fór. Hún segir athyglina sem fylgir því að spila með landsliði geta tekið á. 15. nóvember 2023 08:00
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn