Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. maí 2025 07:02 Þessir tveir labba mikið. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Það virðist nánast frágengið að Matheus Cunha gangi í raðir Manchester United. Þar með fá Rauðu djöflarnir þann leikmann sem gekk hvað mest í ensku úrvalsdeildinni á nýafstaðinni leiktíð. Hinn 26 ára gamli Cunha átti virkilega flott tímabil með Úlfunum. Í 33 deildarleikjum skoraði hann 15 mörk og gaf sex stoðsendingar. Þá er hann sagður smellpassa í 3-4-2-1 leikkerfið sem Ruben Amorim spilar. Portúgalinn fór beint í það leikkerfi þegar hann tók við þó hópurinn sem hann hefði úr að velja væri ekki beint hannaður með það leikkerfi í huga. Amorim leggur líka mikið upp úr því að lið hans geti pressað andstæðinginn hátt en slíkur leikstíll hefur ekki hentað mörgum leikmönnum liðsins undanfarin ár. Þó Cunha sé talinn líkamlega sterkur, góður í loftinu sem og á boltanum þá virðist hann ekki vera mikill vinnuhestur. Raunar langt frá því. Þegar skoðað er hvaða leikmenn deildarinnar eyddum mestu tíma labbandi á síðustu leiktíð kemur í ljós að Cunha er þar efstur á blaði. Alls rölti hann 77,1 prósent af spiltíma sínum. Það sem gerir tölfræðina enn verri fyrir Brasilíumanninn er að þeir þrír leikmenn sem koma þar á eftir eru allir miðverðir að upplagi. Hvort Amorim fái Cunha til að labba minna og hlaupa meira verður að koma í ljós. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Fleiri fréttir „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Sjá meira
Hinn 26 ára gamli Cunha átti virkilega flott tímabil með Úlfunum. Í 33 deildarleikjum skoraði hann 15 mörk og gaf sex stoðsendingar. Þá er hann sagður smellpassa í 3-4-2-1 leikkerfið sem Ruben Amorim spilar. Portúgalinn fór beint í það leikkerfi þegar hann tók við þó hópurinn sem hann hefði úr að velja væri ekki beint hannaður með það leikkerfi í huga. Amorim leggur líka mikið upp úr því að lið hans geti pressað andstæðinginn hátt en slíkur leikstíll hefur ekki hentað mörgum leikmönnum liðsins undanfarin ár. Þó Cunha sé talinn líkamlega sterkur, góður í loftinu sem og á boltanum þá virðist hann ekki vera mikill vinnuhestur. Raunar langt frá því. Þegar skoðað er hvaða leikmenn deildarinnar eyddum mestu tíma labbandi á síðustu leiktíð kemur í ljós að Cunha er þar efstur á blaði. Alls rölti hann 77,1 prósent af spiltíma sínum. Það sem gerir tölfræðina enn verri fyrir Brasilíumanninn er að þeir þrír leikmenn sem koma þar á eftir eru allir miðverðir að upplagi. Hvort Amorim fái Cunha til að labba minna og hlaupa meira verður að koma í ljós.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Fleiri fréttir „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Sjá meira