Ísrael samþykkir vopnahlé Trumps Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 29. maí 2025 20:14 Donald Trump, Bandaríkjaforseti, og Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, í opinberri heimsókn síðarnefnda í Hvíta húsið fyrr á árinu. EPA Fulltrúar Ísrael hafa samþykkt nýjustu tillögu Bandaríkjanna um vopnahlé milli Ísrael og Hamas. Tveir mánuðir er liðnir síðan síðasta vopnahléi lauk með loftárásum Ísraela. Karoline Leavitt, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, staðfesti að Ísrael hefði samþykkt nýjustu tillöguna. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Steve Witkoff, sérstakur erindreki í Miðausturlöndunum, sendu tillöguna til fulltrúa Hamas eftir samþykki Ísraela. Samkvæmt umfjöllun AP fréttaveitunnar sögðust fulltrúar Hamas ætla kynna sér tillöguna vel áður en þeir svari. Basseim Naim, háttsettur embættismaður Hamas, sagði hins vegar að tillagan „svaraði ekki neinum kröfum fólksins okkar, þar á meðal fyrst og fremst að stöðva stríðið og hungursneyðina.“ Tillagan felst í sextíu daga vopnahléi, tryggingu fyrir raunverulegum samningaviðræðum fyrir langtímavopnahlé og að Ísraelar hefji ekki átök á ný eftir að gíslum verði sleppt. Síðasta vopnahlé milli Ísrael og Hamas lauk 18. mars þegar Ísraelar gerðu loftárásir á Gasaströndina. Hermenn Ísraelshers eiga einnig að snúa aftur á þá staði sem þeir voru þegar vopnahléinu lauk í mars. Hamas ættu að sleppa tíu gíslum sem eru á lífi og lík látinna gísla. Í staðinn myndu Ísraelar sleppa um ellefu hundruð föngum. Að auki verði mannúðaraðstoð aftur hleypt inn á Gasaströndina en Ísraelar hafa hindrað aðgang þeirra. Hungursneyð ríkir á Gasaströndinni. Átök milli Hamas og Ísrael hófust 7. október 223 þegar Hamas-liðar gerðu árás á tónlistarhátíð í Ísrael og tóku þar um 250 gísla. Tólf hundruð manns voru drepnir. Sem andsvar við árásinni hafa Ísraelar drepið yfir 54 þúsund Palestínubúa, flest konur og börn. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Innlent Fleiri fréttir Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Sjá meira
Karoline Leavitt, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, staðfesti að Ísrael hefði samþykkt nýjustu tillöguna. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Steve Witkoff, sérstakur erindreki í Miðausturlöndunum, sendu tillöguna til fulltrúa Hamas eftir samþykki Ísraela. Samkvæmt umfjöllun AP fréttaveitunnar sögðust fulltrúar Hamas ætla kynna sér tillöguna vel áður en þeir svari. Basseim Naim, háttsettur embættismaður Hamas, sagði hins vegar að tillagan „svaraði ekki neinum kröfum fólksins okkar, þar á meðal fyrst og fremst að stöðva stríðið og hungursneyðina.“ Tillagan felst í sextíu daga vopnahléi, tryggingu fyrir raunverulegum samningaviðræðum fyrir langtímavopnahlé og að Ísraelar hefji ekki átök á ný eftir að gíslum verði sleppt. Síðasta vopnahlé milli Ísrael og Hamas lauk 18. mars þegar Ísraelar gerðu loftárásir á Gasaströndina. Hermenn Ísraelshers eiga einnig að snúa aftur á þá staði sem þeir voru þegar vopnahléinu lauk í mars. Hamas ættu að sleppa tíu gíslum sem eru á lífi og lík látinna gísla. Í staðinn myndu Ísraelar sleppa um ellefu hundruð föngum. Að auki verði mannúðaraðstoð aftur hleypt inn á Gasaströndina en Ísraelar hafa hindrað aðgang þeirra. Hungursneyð ríkir á Gasaströndinni. Átök milli Hamas og Ísrael hófust 7. október 223 þegar Hamas-liðar gerðu árás á tónlistarhátíð í Ísrael og tóku þar um 250 gísla. Tólf hundruð manns voru drepnir. Sem andsvar við árásinni hafa Ísraelar drepið yfir 54 þúsund Palestínubúa, flest konur og börn.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Innlent Fleiri fréttir Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Sjá meira