„Gengur kannski illa að vinna leiki en við vinnum bara réttu leikina“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. maí 2025 20:16 Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari Íslands. Vísir/EPA „Fyrirfram hefði þetta verið ásættanlegt,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, eftir 1-1 jafntefli gegn Noregi í Þjóðadeildinni í viðtali við RÚV kvöld. „En miðað við hvernig staðan var þá var þetta svekkjandi að missa þetta frá okkur. Það er ekkert við því að gera. Fyrri hálfleikur var mjög góður fannst mér, en svo kom smá kafli í seinni þar sem þær lágu á okkur. Besta færið þeirra var kannski út af mistökum hjá okkur. Við lágum neðarlega og áttum í smá basli með að spila okkur út úr vörninni, en hægt og rólega fundum við taktinn.“ Þá segir Þorsteinn að íslensku stelpurnar hafi verið hættulegar stærstan hluta leiksins. „Við vorum líklegar allan leikinn og vorum að komast í fínar stöður. Þegar við komumst í sóknir fannst mér við alltaf vera líklegar til að skora. Maður hafði alltaf trú á því að við myndum bæta við öðru marki. Svona er þetta bara. Það gengur kannski illa að vinna leiki núna en við vinnum bara réttu leikina.“ Íslensku stelpurnar mæta Frökkum í næsta leik og Þrosteinn horfir björtum augum á það verkefni. „Það var vinnsla í þessu í kvöld og kraftur og öryggi. Við lögðum allt í þetta úti á velli og stelpurnar hlupu úr sér lungun og börðust um alla bolta. Það er alltaf grundvallaratriði sem við gerðum vel og við getum tekið margt gott úr þessu fyrir næsta leik,“ sagði Þorsteinn að lokum. Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
„En miðað við hvernig staðan var þá var þetta svekkjandi að missa þetta frá okkur. Það er ekkert við því að gera. Fyrri hálfleikur var mjög góður fannst mér, en svo kom smá kafli í seinni þar sem þær lágu á okkur. Besta færið þeirra var kannski út af mistökum hjá okkur. Við lágum neðarlega og áttum í smá basli með að spila okkur út úr vörninni, en hægt og rólega fundum við taktinn.“ Þá segir Þorsteinn að íslensku stelpurnar hafi verið hættulegar stærstan hluta leiksins. „Við vorum líklegar allan leikinn og vorum að komast í fínar stöður. Þegar við komumst í sóknir fannst mér við alltaf vera líklegar til að skora. Maður hafði alltaf trú á því að við myndum bæta við öðru marki. Svona er þetta bara. Það gengur kannski illa að vinna leiki núna en við vinnum bara réttu leikina.“ Íslensku stelpurnar mæta Frökkum í næsta leik og Þrosteinn horfir björtum augum á það verkefni. „Það var vinnsla í þessu í kvöld og kraftur og öryggi. Við lögðum allt í þetta úti á velli og stelpurnar hlupu úr sér lungun og börðust um alla bolta. Það er alltaf grundvallaratriði sem við gerðum vel og við getum tekið margt gott úr þessu fyrir næsta leik,“ sagði Þorsteinn að lokum.
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn