Tottenham lætur fimm fara og festir fyrstu kaup sumarsins Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. maí 2025 11:46 Fimm leikmenn voru látnir fara og Kevin Danso gerði fimm ára samning við Tottenham. Nicolò Campo/LightRocket via Getty Images Tottenham Hotspur hefur losað sig við fimm leikmenn úr aðalliðinu og fest kaup á miðverðinum Kevin Danso, eftir að hafa haft hann að láni frá Lens í Frakklandi síðan í janúar. Varamarkmennirnir Fraser Forster og Alfie Whiteman eru á förum, ásamt vinstri bakverðinum Sergio Reguilon. Samningar þeirra þriggja runnu út og ákveðið var að endursemja ekki, líkt og með lánssamning Timo Werner, sem er á leið aftur til RB Leipzig í Þýskalandi. Þá greindi Tottenham frá því að Pierre-Emile Höjberg hefði verið seldur til Marseille í Frakklandi, þar sem hann hefur verið á láni síðan í janúar. Kaupverðið er talið vera um sautján milljónir punda. Kevin Danso var síðan keyptur á um 21 milljón punda og gerði fimm ára samning við félagið. Danso hefur verið að láni hjá Tottenham síðan í janúar, ekki í stóru hlutverki en spilaði töluvert í deildinni þegar verið var að hvíla aðra leikmenn í kringum Evrópuleiki liðsins. Hann kom síðan seint inn á í úrslitaleik Evrópudeildarinnar, sem Tottenham vann gegn Manchester United. Danso er annar af tveimur leikmönnum sem Tottenham fékk lánaða í janúar. Mathys Tel kom einnig frá Bayern Munchen. Tottenham stendur til boða að kaupa hann á 45 milljónir punda en hefur ekki tilkynnt ákvörðun. Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Öruggur sigur City Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Snævar setti heimsmet Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Varamarkmennirnir Fraser Forster og Alfie Whiteman eru á förum, ásamt vinstri bakverðinum Sergio Reguilon. Samningar þeirra þriggja runnu út og ákveðið var að endursemja ekki, líkt og með lánssamning Timo Werner, sem er á leið aftur til RB Leipzig í Þýskalandi. Þá greindi Tottenham frá því að Pierre-Emile Höjberg hefði verið seldur til Marseille í Frakklandi, þar sem hann hefur verið á láni síðan í janúar. Kaupverðið er talið vera um sautján milljónir punda. Kevin Danso var síðan keyptur á um 21 milljón punda og gerði fimm ára samning við félagið. Danso hefur verið að láni hjá Tottenham síðan í janúar, ekki í stóru hlutverki en spilaði töluvert í deildinni þegar verið var að hvíla aðra leikmenn í kringum Evrópuleiki liðsins. Hann kom síðan seint inn á í úrslitaleik Evrópudeildarinnar, sem Tottenham vann gegn Manchester United. Danso er annar af tveimur leikmönnum sem Tottenham fékk lánaða í janúar. Mathys Tel kom einnig frá Bayern Munchen. Tottenham stendur til boða að kaupa hann á 45 milljónir punda en hefur ekki tilkynnt ákvörðun.
Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Öruggur sigur City Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Snævar setti heimsmet Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira