Kristian Nökkvi kominn með nýjan þjálfara Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. maí 2025 17:19 Heitinga er kominn heim. EPA-EFE/ROY LAZET John Heitinga er nýr þjálfari karlaliðs Ajax í knattspyrnu. Hann þekkir hvern krók og kima hjá félaginu. Ajax vann aðeins einn af síðustu fimm deildarleikjum sínum á nýafstöðnu tímabili og endaði því í 2. sæti eftir að hafa vermt toppsætið framan af móti. Í kjölfarið sagði Francesco Farioli starfi sínu lausu. Hinn 41 árs gamli Heitinga kom fljótt upp í umræðuna og var á endanum ákveðið að fá þennan fyrrum leikmann félagsins heim. Hann lék með Ajax frá sjö ára aldri þangað til hann var 25 ára gamall þegar Atlético Madríd sannfærði hann um að færa sig um set. Hann sneri svo aftur heim til Ajax á lokaári ferilsins og hóf jafnframt þjálfaraferil sinn hjá félaginu. Stýrði hann Jong Ajax, B-liði félagsins og var um tíma bráðabirgðastjóri aðalliðsins eftir að Alfred Schreuder var látinn fara. Um haustið 2023 réð West Ham United hann sem hluta af þjálfarateymi David Moyes og í júlí á síðasta ári samdi hann við Liverpool. Var hann aðstoðarþjálfari Arne Slot á nýafstöðnu tímabili þó svo að hann hafi leikið með Everton frá 2009 til 2014. Ajax has reached an agreement with John Heitinga regarding the coach’s move to Amsterdam. Heitinga is signing a contract with Ajax as head coach until June 30, 2027 ✍️ pic.twitter.com/FD24kaFsWC— AFC Ajax (@AFCAjax) May 31, 2025 Heitinga er nú mættur heim til Ajax. Skrifaði hann undir samning til sumarsins 2027. Hann þekkir Kristian Nökkva Hlynsson vel og spurning hvort íslenski landsliðsmaðurinn sé í myndinni hjá Heitinga eftir að hafa verið lánaður til Sparta Rotterdam þegar síðasta tímabil var hálfnað. Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Handbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Sjá meira
Ajax vann aðeins einn af síðustu fimm deildarleikjum sínum á nýafstöðnu tímabili og endaði því í 2. sæti eftir að hafa vermt toppsætið framan af móti. Í kjölfarið sagði Francesco Farioli starfi sínu lausu. Hinn 41 árs gamli Heitinga kom fljótt upp í umræðuna og var á endanum ákveðið að fá þennan fyrrum leikmann félagsins heim. Hann lék með Ajax frá sjö ára aldri þangað til hann var 25 ára gamall þegar Atlético Madríd sannfærði hann um að færa sig um set. Hann sneri svo aftur heim til Ajax á lokaári ferilsins og hóf jafnframt þjálfaraferil sinn hjá félaginu. Stýrði hann Jong Ajax, B-liði félagsins og var um tíma bráðabirgðastjóri aðalliðsins eftir að Alfred Schreuder var látinn fara. Um haustið 2023 réð West Ham United hann sem hluta af þjálfarateymi David Moyes og í júlí á síðasta ári samdi hann við Liverpool. Var hann aðstoðarþjálfari Arne Slot á nýafstöðnu tímabili þó svo að hann hafi leikið með Everton frá 2009 til 2014. Ajax has reached an agreement with John Heitinga regarding the coach’s move to Amsterdam. Heitinga is signing a contract with Ajax as head coach until June 30, 2027 ✍️ pic.twitter.com/FD24kaFsWC— AFC Ajax (@AFCAjax) May 31, 2025 Heitinga er nú mættur heim til Ajax. Skrifaði hann undir samning til sumarsins 2027. Hann þekkir Kristian Nökkva Hlynsson vel og spurning hvort íslenski landsliðsmaðurinn sé í myndinni hjá Heitinga eftir að hafa verið lánaður til Sparta Rotterdam þegar síðasta tímabil var hálfnað.
Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Handbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Sjá meira