Stuðningsfólk Fortuna brjálað út í Ísak Bergmann Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júní 2025 09:00 Ísak Bergmann Jóhannesson virðist vera á förum frá Fortuna. Getty/Daniel Löb Landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson gæti leikið með Köln í efstu deild þýska fótboltans á næstu leiktíð. Köln er hins vegar helsti óvinur núverandi liðs hans, Fortuna Düsseldorf. Er stuðningsfólk Fortuna heldur ósátt með möguleg vistaskipti Skagamannsins. Á meðan Fortuna endaði í 6. sæti þýsku B-deildarinnar á nýafstaðinni leiktíð þá vann Köln deildina og leikur í efstu deild á næstu leiktíð. Nýliðarnir vilja greinilega styrkja miðsvæðið og því er Ísak Bergmann á blaði. Hann hljóp mest allra í þýsku B-deildinni og þá kostar hann aðeins 5,5 milljónir evra, tæpar 800 milljónir íslenskra króna, þar sem hann er með riftunarákvæði í samningi sínum við Fortuna. Ekki nóg með það að stuðningsmenn Fortuna hafi látið Skagamanninn unga heyra það á Instagram-síðu hans heldur hefur hann einnig fengið það óþvegið á X, áður Twitter. View this post on Instagram A post shared by Ísak Bergmann Jóhannesson (@isak.bergmann.johannesson) Hér að ofan má sjá færslu Ísaks Bergmanns að tímabilinu loknu og hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst. Þar má sjá stuðningsfólk Fortuna óska þess að Íslendingurinn meiðist sem og það hefur breytt nöfnum sínum á samfélagsmiðlinum. pic.twitter.com/fHFKmOtnIc— gruppo anti isak johannesson (@bierschissHM) May 31, 2025 Johannesson wechselt WO hin?? pic.twitter.com/tgQnHfYYnI— Basti (@basti_fortuna) May 31, 2025 Ganz bitter - Unser mittelfeldspieler isak johannesson hat sich im zweikampf mit dem hsv spieler elfadli das kreuzband gerissen und fällt für den rest der saison aus.Die jungs und ich pic.twitter.com/UzHiOCohGA— fabi (@scopedf95) May 31, 2025 ich bin isak johannessons haushaltshilfe und hab das grad hier in seinem bett gefunden?? bei aller rivalität: das geht gar nicht liebe düsseldorfer! pic.twitter.com/XUB6busgsZ— Ísak Jóhannesson (@luro1909) May 31, 2025 Ísak Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf vs 1. FC Köln - 2. Runde DFB Pokal 25/26 pic.twitter.com/sVFfZnlEH4— danny 🇰🇬 (@yapperinho) May 31, 2025 Ísak Bergmann átti virkilega gott tímabil í vetur, skoraði 11 mörk og gaf 6 stoðsendingar. Fari hann til Kölnar væri að hans fjórða félag í atvinnumennsku. Hann hóf ungur að árum að spila með IFK Norrköping í Svíþjóð, FC Kaupmannahöfn keypti hann dýrum dómum en lánaði hann síðan til Fortuna sem keypti hann á síðasta ári. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Á meðan Fortuna endaði í 6. sæti þýsku B-deildarinnar á nýafstaðinni leiktíð þá vann Köln deildina og leikur í efstu deild á næstu leiktíð. Nýliðarnir vilja greinilega styrkja miðsvæðið og því er Ísak Bergmann á blaði. Hann hljóp mest allra í þýsku B-deildinni og þá kostar hann aðeins 5,5 milljónir evra, tæpar 800 milljónir íslenskra króna, þar sem hann er með riftunarákvæði í samningi sínum við Fortuna. Ekki nóg með það að stuðningsmenn Fortuna hafi látið Skagamanninn unga heyra það á Instagram-síðu hans heldur hefur hann einnig fengið það óþvegið á X, áður Twitter. View this post on Instagram A post shared by Ísak Bergmann Jóhannesson (@isak.bergmann.johannesson) Hér að ofan má sjá færslu Ísaks Bergmanns að tímabilinu loknu og hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst. Þar má sjá stuðningsfólk Fortuna óska þess að Íslendingurinn meiðist sem og það hefur breytt nöfnum sínum á samfélagsmiðlinum. pic.twitter.com/fHFKmOtnIc— gruppo anti isak johannesson (@bierschissHM) May 31, 2025 Johannesson wechselt WO hin?? pic.twitter.com/tgQnHfYYnI— Basti (@basti_fortuna) May 31, 2025 Ganz bitter - Unser mittelfeldspieler isak johannesson hat sich im zweikampf mit dem hsv spieler elfadli das kreuzband gerissen und fällt für den rest der saison aus.Die jungs und ich pic.twitter.com/UzHiOCohGA— fabi (@scopedf95) May 31, 2025 ich bin isak johannessons haushaltshilfe und hab das grad hier in seinem bett gefunden?? bei aller rivalität: das geht gar nicht liebe düsseldorfer! pic.twitter.com/XUB6busgsZ— Ísak Jóhannesson (@luro1909) May 31, 2025 Ísak Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf vs 1. FC Köln - 2. Runde DFB Pokal 25/26 pic.twitter.com/sVFfZnlEH4— danny 🇰🇬 (@yapperinho) May 31, 2025 Ísak Bergmann átti virkilega gott tímabil í vetur, skoraði 11 mörk og gaf 6 stoðsendingar. Fari hann til Kölnar væri að hans fjórða félag í atvinnumennsku. Hann hóf ungur að árum að spila með IFK Norrköping í Svíþjóð, FC Kaupmannahöfn keypti hann dýrum dómum en lánaði hann síðan til Fortuna sem keypti hann á síðasta ári.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira