Köln kaupir Ísak Bergmann Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júní 2025 14:34 Ísak Bergmann Jóhannesson í leik með íslenska A-landsliðinu. Alls hefur hann spilað 33 A-landsleiki og skorað fjögur mörk. Getty/Alex Nicodim Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson hefur samið við Köln og mun leika með liðinu í efstu deild Þýskalands á næstu leiktíð. Í gær greindi Vísir frá að hinn 22 ára gamli Ísak Bergmann, sem hefur spilað með Fortuna Düsseldorf undanfarin misseri, væri á lið til Kölnar. Það vakti ekki mikla ánægju hjá helsta stuðningsfólki Fortuna enda Köln þeirra helsti óvinur. Skagamaðurinn Ísak Bergmann hefur ekki látið það á sig fá og nú hefur Köln tilkynnt að hann hafi samið við félagið til ársins 2023. Kostar hann Köln um 5,5 milljónir evra eða í kringum 800 milljónir íslenskra króna. Eitthvað af þeim peningum rennur til uppeldisfélags hans ÍA í gegnum uppeldisbætur. Köln sigraði þýsku B-deildina á nýafstaðinni leiktíð og er því nýliði í efstu deild á komandi leiktíð. Fortuna endaði hins vegar í 6. sæti. View this post on Instagram A post shared by 1. FC Köln (@fckoeln) Alls spilaði Ísak Bergmann 61 leik með Fortuna í þýsku B-deildinni. Skoraði hann 15 mörk og gaf 11 stoðsendingar. Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Ísak í einkaflugi út að semja við erkifjendurna Ísak Bergmann Jóhannesson virðist vera á förum frá Fortuna Dusseldorf og á leið til nágrannaliðsins FC Köln, sem tryggði sér sæti í þýsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Ísak er staddur í einkaflugvél á leið til Köln, þar sem hann mun hitta stjórnarmenn félagsins og skrifa undir samning. 31. maí 2025 14:06 Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Sjá meira
Í gær greindi Vísir frá að hinn 22 ára gamli Ísak Bergmann, sem hefur spilað með Fortuna Düsseldorf undanfarin misseri, væri á lið til Kölnar. Það vakti ekki mikla ánægju hjá helsta stuðningsfólki Fortuna enda Köln þeirra helsti óvinur. Skagamaðurinn Ísak Bergmann hefur ekki látið það á sig fá og nú hefur Köln tilkynnt að hann hafi samið við félagið til ársins 2023. Kostar hann Köln um 5,5 milljónir evra eða í kringum 800 milljónir íslenskra króna. Eitthvað af þeim peningum rennur til uppeldisfélags hans ÍA í gegnum uppeldisbætur. Köln sigraði þýsku B-deildina á nýafstaðinni leiktíð og er því nýliði í efstu deild á komandi leiktíð. Fortuna endaði hins vegar í 6. sæti. View this post on Instagram A post shared by 1. FC Köln (@fckoeln) Alls spilaði Ísak Bergmann 61 leik með Fortuna í þýsku B-deildinni. Skoraði hann 15 mörk og gaf 11 stoðsendingar.
Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Ísak í einkaflugi út að semja við erkifjendurna Ísak Bergmann Jóhannesson virðist vera á förum frá Fortuna Dusseldorf og á leið til nágrannaliðsins FC Köln, sem tryggði sér sæti í þýsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Ísak er staddur í einkaflugvél á leið til Köln, þar sem hann mun hitta stjórnarmenn félagsins og skrifa undir samning. 31. maí 2025 14:06 Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Sjá meira
Ísak í einkaflugi út að semja við erkifjendurna Ísak Bergmann Jóhannesson virðist vera á förum frá Fortuna Dusseldorf og á leið til nágrannaliðsins FC Köln, sem tryggði sér sæti í þýsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Ísak er staddur í einkaflugvél á leið til Köln, þar sem hann mun hitta stjórnarmenn félagsins og skrifa undir samning. 31. maí 2025 14:06
Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn