Vill sjá upplýsingaspjald um kjörna fulltrúa í ráðhúsinu Atli Ísleifsson skrifar 2. júní 2025 08:51 Magnea Gná Jóhannsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, segir að tillagan hafi ekki í för með sér verulegan kostnað. Vísir/Vilhelm Magnea Gná Jóhannsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, hefur lagt til að komið verði upp upplýsingaspjaldi í Ráðhúsi Reykjavíkur um þá fulltrúa sem kjörnir hafa verið í borgarstjórn. Markmiðið með slíku væri að auka sýnileika og vitund almennings um kjörna fulltrúa, sem og að efla tengsl borgarbúa við lýðræðislega stjórnsýslu borgarinnar. Þetta kemur fram í tillögu Magneu Gnár sem lögð var fyrir forsætisnefnd borgarstjórn í síðustu viku, en málinu var þar frestað. Borgarfulltrúinn segir upplýsingaspjaldið einnig geta nýst sem fræðsluefni í heimsóknum grunnskóla í Ráðhúsið, þar sem starfsemi borgarstjórnar sé kynnt fyrir börnum og unglingum. Leggur Magnea til að byrjað verði með kjörtímabilið 2022 til 2026 og að spjaldið verði komið upp haustið 2025. Í sérstakri greinargerð með tillögunni kemur fram að upplýsingaspjöld um kjörna fulltrúa megi sjá í ráðhúsum erlendis. Á Alþingi Íslendinga séu einnig til sýnis myndir og nöfn þingmanna sem setið hafa á þjóðþingi Íslendinga í gegnum tíðina. „Slík framsetning hefur bæði fræðslugildi og sögulegt mikilvægi, þar sem hún endurspeglar þróun samfélagsins og fjölbreytileika kjörinna fulltrúa yfir tíma. Við gerð upplýsingaspjaldsins í Ráðhúsi Reykjavíkur væri hægt að styðjast við þessi fyrirmyndardæmi og laga þau að aðstæðum borgarinnar. Þá væri hægt að halda áfram að setja upp slík spjöld til framtíðar. Ekki er gert ráð fyrir að tillagan hafi í för með sér verulegan kostnað, þar sem um er að ræða einfalt upplag af prentuðu plakati með myndum og nöfnum kjörinna fulltrúa, ásamt kaupum á ramma til að setja það upp á viðeigandi stað í Ráðhúsinu,“ segir í greinargerðinni. Reykjavík Borgarstjórn Framsóknarflokkurinn Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Sjá meira
Þetta kemur fram í tillögu Magneu Gnár sem lögð var fyrir forsætisnefnd borgarstjórn í síðustu viku, en málinu var þar frestað. Borgarfulltrúinn segir upplýsingaspjaldið einnig geta nýst sem fræðsluefni í heimsóknum grunnskóla í Ráðhúsið, þar sem starfsemi borgarstjórnar sé kynnt fyrir börnum og unglingum. Leggur Magnea til að byrjað verði með kjörtímabilið 2022 til 2026 og að spjaldið verði komið upp haustið 2025. Í sérstakri greinargerð með tillögunni kemur fram að upplýsingaspjöld um kjörna fulltrúa megi sjá í ráðhúsum erlendis. Á Alþingi Íslendinga séu einnig til sýnis myndir og nöfn þingmanna sem setið hafa á þjóðþingi Íslendinga í gegnum tíðina. „Slík framsetning hefur bæði fræðslugildi og sögulegt mikilvægi, þar sem hún endurspeglar þróun samfélagsins og fjölbreytileika kjörinna fulltrúa yfir tíma. Við gerð upplýsingaspjaldsins í Ráðhúsi Reykjavíkur væri hægt að styðjast við þessi fyrirmyndardæmi og laga þau að aðstæðum borgarinnar. Þá væri hægt að halda áfram að setja upp slík spjöld til framtíðar. Ekki er gert ráð fyrir að tillagan hafi í för með sér verulegan kostnað, þar sem um er að ræða einfalt upplag af prentuðu plakati með myndum og nöfnum kjörinna fulltrúa, ásamt kaupum á ramma til að setja það upp á viðeigandi stað í Ráðhúsinu,“ segir í greinargerðinni.
Reykjavík Borgarstjórn Framsóknarflokkurinn Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Sjá meira