Hákon mun slást við Kelleher um stöðuna Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. júní 2025 08:59 Hákon Rafn og Caoimhin Kelleher verða markmenn Brentford á næsta tímabili ef allt gengur eftir áætlun. getty Írski markmaðurinn Caoimhin Kelleher er að ganga til liðs við Brentford, þar sem hann mun berjast við landsliðsmanninn Hákon Rafn Valdimarsson um stöðu aðalmarkmanns. Átján milljón punda tilboð Brentford hefur verið samþykkt af Liverpool. Aðalmarkmaður Brentford á síðasta tímabili, Mark Flekken, er á leið til Bayer Leverkusen í Þýskalandi fyrir um átta milljónir punda. Íslendingar bundu vonir við að annar markmaður yrði ekki sóttur í hans stað og Hákon tæki við sem aðalmarkmaður eftir að hafa setið á bekknum nánast allt síðasta tímabil. Hákon mun hins vegar þurfa að berjast við Caoimhin Kelleher um stöðuna, eins og Vísir greindi frá fyrir sex dögum þegar orðrómar fóru af stað um komu Kelleher til Brentford. Nú hefur félag hans, Liverpool, samþykkt átján milljón punda boð Brentford. Sky Sports greinir frá því að Mark Flekken gangist undir læknisskoðun hjá Bayer Leverkusen í dag og gengið verði formlega frá kaupum Brentford á Kelleher þegar sú sala gengur í gegn. Hákon Rafn var í hlutverki varamarkmanns á síðasta tímabili og Kelleher er væntanlega hugsaður sem verðandi aðalmarkmaður, en mun auðvitað þurfa að berjast um stöðuna. Á síðasta tímabili lék Hákon tvo leiki í ensku úrvalsdeildinni og tvo leiki í deildabikarnum. Hann er í íslenska landsliðshópnum sem kemur saman á morgun fyrir æfingaleiki gegn Skotlandi og Norður-Írlandi. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Sjá meira
Aðalmarkmaður Brentford á síðasta tímabili, Mark Flekken, er á leið til Bayer Leverkusen í Þýskalandi fyrir um átta milljónir punda. Íslendingar bundu vonir við að annar markmaður yrði ekki sóttur í hans stað og Hákon tæki við sem aðalmarkmaður eftir að hafa setið á bekknum nánast allt síðasta tímabil. Hákon mun hins vegar þurfa að berjast við Caoimhin Kelleher um stöðuna, eins og Vísir greindi frá fyrir sex dögum þegar orðrómar fóru af stað um komu Kelleher til Brentford. Nú hefur félag hans, Liverpool, samþykkt átján milljón punda boð Brentford. Sky Sports greinir frá því að Mark Flekken gangist undir læknisskoðun hjá Bayer Leverkusen í dag og gengið verði formlega frá kaupum Brentford á Kelleher þegar sú sala gengur í gegn. Hákon Rafn var í hlutverki varamarkmanns á síðasta tímabili og Kelleher er væntanlega hugsaður sem verðandi aðalmarkmaður, en mun auðvitað þurfa að berjast um stöðuna. Á síðasta tímabili lék Hákon tvo leiki í ensku úrvalsdeildinni og tvo leiki í deildabikarnum. Hann er í íslenska landsliðshópnum sem kemur saman á morgun fyrir æfingaleiki gegn Skotlandi og Norður-Írlandi.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Sjá meira