Sjáðu klaufalegu mörkin sem Fram gaf frá sér Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. júní 2025 08:07 Kennie Chopart tapaði boltanum á slæmum stað í fyrra markinu. vísir / guðmundur Fram heimsótti Hlíðarenda í gærkvöldi og gaf tvö afar klaufaleg mörk frá sér sem leiddu til 2-1 taps. Vuk Oskar Dimitrijevic skoraði glæsilegt mark fyrir Fram. Fram lenti undir snemma í seinni hálfleik þegar Kennie Chopart missti boltann á mjög slæmum stað. Bjarni Mark vann boltann og stakk honum strax inn fyrir á Patrick Pedersen sem kláraði færið af öryggi og er nú sjö mörkum frá því að slá markamet efstu deildar. Vuk Oskar Dimitrijevic jafnaði fyrir Fram á 64. mínútu með glæsiskoti sem sveif yfir Fredrik Schram í marki Vals. Leikurinn hélst þó ekki jafn nema í nokkrar mínútur þegar Fram fékk á sig annað klaufalegt mark. Fredrik Schram spyrnti boltanum úr vítateignum og Óliver Elís Hlynsson, sem var að spila sinn fyrsta leik í efstu deild, misreiknaði flugið og fékk hann yfir sig. Tryggvi Hrafn Haraldsson kom boltanum yfir línuna. Klippa: Valur - Fram 2-1 Mörkin má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Næsta umferð Bestu deildarinnar hefst þann 14. júní, eftir landsleikjahlé. Besta deild karla Valur Fram Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Fram lenti undir snemma í seinni hálfleik þegar Kennie Chopart missti boltann á mjög slæmum stað. Bjarni Mark vann boltann og stakk honum strax inn fyrir á Patrick Pedersen sem kláraði færið af öryggi og er nú sjö mörkum frá því að slá markamet efstu deildar. Vuk Oskar Dimitrijevic jafnaði fyrir Fram á 64. mínútu með glæsiskoti sem sveif yfir Fredrik Schram í marki Vals. Leikurinn hélst þó ekki jafn nema í nokkrar mínútur þegar Fram fékk á sig annað klaufalegt mark. Fredrik Schram spyrnti boltanum úr vítateignum og Óliver Elís Hlynsson, sem var að spila sinn fyrsta leik í efstu deild, misreiknaði flugið og fékk hann yfir sig. Tryggvi Hrafn Haraldsson kom boltanum yfir línuna. Klippa: Valur - Fram 2-1 Mörkin má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Næsta umferð Bestu deildarinnar hefst þann 14. júní, eftir landsleikjahlé.
Besta deild karla Valur Fram Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum