Wilders slítur ríkisstjórnarsamstarfinu Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 3. júní 2025 08:17 Geert Wilders, leiðtogi Frelsisflokksins, er mjög umdeildur í Hollandi. AP/Peter Dejong Frelsisflokkurinn hefur slitið hollenska ríkisstjórnarsamstarfinu. Leiðtogi flokksins segir stefnu sína í hælisleitendamálum hafa gert útslagið. Geert Wilders, leiðtogi Frelsisflokksins (PVV), greinir frá þessu á samfélagsmiðlum. Hann er beinskeyttur í yfirlýsingu sinni. „Ekkert samkomulag um hælisleitendamálin. Engar málamiðlanir í stefnu okkar. Frelsisflokkurinn yfirgefur stjórnarsamstarfið,“ segir hann í færslu sem hann birti snemma í morgun. Ríkisstjórnin, sem Dick Schoof forsætisráðherra fer fyrir, hefur verið við stjórn í rúmt ár en rúmt hálft ár tók að mynda hana. Frelsisflokkur Wilders vann flest sæti á hollenska þinginu í kosningunum en Wilders fékk ekki embætti forsætisráðherra í sitt skaut. Hann er mjög umdeildur stjórnmálamaður í Hollandi en hann hefur talað fyrir mjög strangri innflytjenda- og hælisleitendastefnu. Flokkarnir sem mynduðu stjórnina voru, ásamt Frelsisflokknum, Þjóðarflokkur Mark Rutte, hinn íhaldssami NSC-flokkur og Bændahreyfingin (BBB). Leiðtogar stjórnarflokkanna hafa brugðist ókvæða við yfirlýsingu Wilders. Van der Plas, leiðtogi Bændahreyfingarinnar, segir hann gefa Holland vinstrinu á silfurfati og Van Vroonhoven, leiðtogi NSC-flokksins, segir ákvörðun hans „með öllu óskiljanlega.“ Holland Kosningar í Hollandi Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Fleiri fréttir Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sjá meira
Geert Wilders, leiðtogi Frelsisflokksins (PVV), greinir frá þessu á samfélagsmiðlum. Hann er beinskeyttur í yfirlýsingu sinni. „Ekkert samkomulag um hælisleitendamálin. Engar málamiðlanir í stefnu okkar. Frelsisflokkurinn yfirgefur stjórnarsamstarfið,“ segir hann í færslu sem hann birti snemma í morgun. Ríkisstjórnin, sem Dick Schoof forsætisráðherra fer fyrir, hefur verið við stjórn í rúmt ár en rúmt hálft ár tók að mynda hana. Frelsisflokkur Wilders vann flest sæti á hollenska þinginu í kosningunum en Wilders fékk ekki embætti forsætisráðherra í sitt skaut. Hann er mjög umdeildur stjórnmálamaður í Hollandi en hann hefur talað fyrir mjög strangri innflytjenda- og hælisleitendastefnu. Flokkarnir sem mynduðu stjórnina voru, ásamt Frelsisflokknum, Þjóðarflokkur Mark Rutte, hinn íhaldssami NSC-flokkur og Bændahreyfingin (BBB). Leiðtogar stjórnarflokkanna hafa brugðist ókvæða við yfirlýsingu Wilders. Van der Plas, leiðtogi Bændahreyfingarinnar, segir hann gefa Holland vinstrinu á silfurfati og Van Vroonhoven, leiðtogi NSC-flokksins, segir ákvörðun hans „með öllu óskiljanlega.“
Holland Kosningar í Hollandi Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Fleiri fréttir Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sjá meira