Dagný, Guðný og Agla María koma allar inn í byrjunarliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júní 2025 16:47 Agla María Albertsdóttir er í fyrsta sinn í byrjunarliði íslenska landsliðsins í eitt og hálft ár. Getty/GERRIT VAN COLOGNE Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, gerir þrjár breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leik liðsins í dag sem er á móti Frakklandi í Þjóðadeildinni. Íslensku stelpurnar gerðu 1-1 jafntefli við Noreg í Þrándheimi á föstudaginn en vígja nýja blendigrasið á Laugardalsvellinum í þessum leik. Þetta er lokaleikur íslenska landsliðsins í Þjóðadeildinni og liðið þarf að vinna leikinn til að halda sæti sínu í A-deildinni. Þorsteinn hefur nú tilkynnt byrjunarlið sitt. Dagný Brynjarsdóttir, Guðný Árnadóttir og Agla María Albertsdóttir koma allar inn í byrjunarliðið en út úr liðinu fara þær Sandra María Jessen, Natasha Moraa Anasi og Hildur Antonsdóttir. Þorsteinn skiptir þar með út einum leikmanni úr vörninni, einum leikmanni af miðjunni og einum leikmann úr framlínunni. Þetta er fyrsti byrjunarliðsleikur Öglu Maríu síðan í desember 2023. Byrjunarlið Íslands á móti Frökkum: Cecilía Rán Rúnarsdóttir Guðrún Arnardóttir Glódís Perla Viggósdóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Guðný Árnadóttir Dagný Brynjarsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir Sveindís Jane Jónsdóttir Hlín Eiríksdóttir Agla María Albertsdóttir Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Íslensku stelpurnar gerðu 1-1 jafntefli við Noreg í Þrándheimi á föstudaginn en vígja nýja blendigrasið á Laugardalsvellinum í þessum leik. Þetta er lokaleikur íslenska landsliðsins í Þjóðadeildinni og liðið þarf að vinna leikinn til að halda sæti sínu í A-deildinni. Þorsteinn hefur nú tilkynnt byrjunarlið sitt. Dagný Brynjarsdóttir, Guðný Árnadóttir og Agla María Albertsdóttir koma allar inn í byrjunarliðið en út úr liðinu fara þær Sandra María Jessen, Natasha Moraa Anasi og Hildur Antonsdóttir. Þorsteinn skiptir þar með út einum leikmanni úr vörninni, einum leikmanni af miðjunni og einum leikmann úr framlínunni. Þetta er fyrsti byrjunarliðsleikur Öglu Maríu síðan í desember 2023. Byrjunarlið Íslands á móti Frökkum: Cecilía Rán Rúnarsdóttir Guðrún Arnardóttir Glódís Perla Viggósdóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Guðný Árnadóttir Dagný Brynjarsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir Sveindís Jane Jónsdóttir Hlín Eiríksdóttir Agla María Albertsdóttir
Byrjunarlið Íslands á móti Frökkum: Cecilía Rán Rúnarsdóttir Guðrún Arnardóttir Glódís Perla Viggósdóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Guðný Árnadóttir Dagný Brynjarsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir Sveindís Jane Jónsdóttir Hlín Eiríksdóttir Agla María Albertsdóttir
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn